Framkvæmdar gap Flashcards
Framkvæmdar gap 1
Fyrirtækið hefur ekki nægilegan skilning á því hverjar væntingar viðksiptavinarins eru
Framkvæmdar gap 2
Fyrirtæki þurfa að kynna sér og hafa þekkingu á væntingum viðksiptavina sinna til þess að geta mótað þjónustustefnu. Ef þeir búa ekki yfir neinni þekkingu á væntingum viðskiptavina getur myndast gap milli viðksiptavinarins annars vegar og þjonustunnar hinsvegar
Frakvæmdar gap 3
myndast þegar að þjónustan er veitt með öðrum hætti en ætlast er tilþ miklar kröfur eru gerðar um hraða og góða þjónustu.
Framkvæmdar gap 4
Frammistaða ekki í samræði við loforð, gapið liggur á mili framkvæmd þjónustunnar og ytri samskipti við VV
ástæður fyrir að stjórendur gera sér ekki nóglega grein fyrir væntingum eru?
framkvæmdar gap1
- ófullnægjandi stefna í markaðsrannsóknum
- Skortur á samskiptum innan fyrirtækisins
- lítil áhersla á viðskiptatengsl
- ófulnægjadni þjónustu viðbrögð
ófullnægandi stefna í markaðsrannsóknum (GAP 1)
- Rannsóknir illa gerðar
- Rannsóknir ekki hugsaðar út frá þjónustugæðum
- ófullnægjandi notkun markaðsrannsókna
Skortur á samskiptum innan fyrirtækisins (GAP 1)
- skortur á gagnkvæmum samskiptum milli stjórnenda og viðskiptavina
- skortur á samskiptum milli stjórenda og framlínustarfsmanna
- of mörg lög á milli toppstjórenda og frammlínustarfsmanna
slök áhersla á viðskiptatengsl (GAP 1)
- skortur á markaðshlutun
- áhersla á fjölda viðskipta í stað góðra viðskiptatengsla
- áhersla á nýja viðskiptavini í stað góðra viðskiptatengsla
ásætður fyrir framkvæmdar gapi 2
- slæm hönnun þjónustunnar
- Vöntun á viðskiptamiðuðum þjónustustöðlum
- óviðeigandi umgjörð á þjónustu og þjónustuvettvangi
slæm hönnun þjónustunnar (GAP 2)
- ný þjónusta hönnuð á ókerfisbundinn hátt
- óljós og óskilgreind þjónustuhönnun
- ósamræmi milli þjónustuhönnunar og staðfærslu þjónustunnar
Vöntun á viðskiptavina miðluðum þjónustu stöðlum (GAP 2)
- Skortur á þjónustustöðlum hugsuðum útfrá viðskiptavinum
- áhersla fyrirtækisins er ekki á óskir viðskiptavinarinns
- Vöntun á formlegum áættlunum með þjónustugæði sem takmark
ásætður fyrir framkvæmdar gapi 3
- vandamál í stjórnun starfsmannamála
- ójafnvægi í framboði og eftirspurn
- viðskiptavinir sinna ekki sínum hlutverkum
- vandræði með milliliði í þjónustu
Vandamál í stjórnun starfsmannamála (GAP 3)
- óskilvirkar endurráðningar
- vandamál teng hlutverkum
- ómarkviss notkun umbunakerfa
- skortur á “empowerment” og hópvinnu
ójafnvægi í framboði og eftirspurn (GAP 3)
- ekki hefur tekist að jafna sveiflur í eftirspurn
- slæm samsetning viðskiptavina
- ofnotkun verð til að jafna sveiflur í eftirspurn
Viðskiptavinir sinna ekki sínum hlutverkum (GAP 3)
- viðskiptavinir þekkja ekki sín hlutverk
- viðskiptavinir hafa neikvæð áhrif á hvor aðra