Sýklafræði II Flashcards
Shigella líkist helst hvaða bakteríu?
E coli - báðar gram negativar og virka svipað.
Hvernig smitast Shigella?
Með vatni og mat.
Sjúkdómsgangur Shigellu og einkenni.
- Sársaukafullur niðurgangur
- “Dysentery” - large bowel diarrhea, blóðugur.
- Invades colonic epithelial frumur.
- Töluvert mortalitet á heimsvísu.
Í hvernig kjöti er Campylobacter helst?
Fuglakjöti
Algengasta niðurgangsBAKTERÍA í UK, framar en Salmonella?
Campylobacter
Einkenni Campylobacter:
- Niðurgangur
- Kviðverkir
- Blóðugur niðurgangur í börnum undir 5 ára aldri
Meðferð Campylobacter:
Clarithromycin (macrolide) ef greinist snemma en gengur annars yfirleitt yfir af sjálfu sér.
Meðferð meningococcal meningitidis? (empirisk, skammtar líka)
- In the hospital setting IV ceftriaxone (2 g adult; 80 mg/kg child) or IV cefotaxime (2 g adult; 80 mg/kg child) are the preferred agents.
- IM benzylpenicillin can be given as an alternative in the pre-hospital setting and chloramphenicol is a suitable alternative if there is a history of anaphylaxis to cephalosporins.
Hvað er reactive arthritis? (áður kallað Reiter´s disease)
Klassiskur triad:
- arthritis (yfirleitt 1-2 liðir, geta verið allt að 4-5)
- conjunctivitis
- urethritis
(getur líka fengið iritis, circinate balanitis og keratoderma blennorhagicum á iljar)
Hvaða serologiu tengist reactive arthritis?
HLA B27
Orsakir reactive arthritis:
- Niðurgangur (t.d. salmonella, campylobacter, shigella)
- STD: chlamydia og gonorrhea
Hversu mörg börn fá rotavirus?
ÖLL börn fengu rotavirus fyrir 5 ára aldur áður en bólusetningar hófust 2013. Hefur minnkað um 75% síðan þá.
Einkenni rotavirus:
- Mikill niðurgangur, oft þurrkur og þarf oft innlögn til vökvagjafar
- Færð immunity eftir á
Hvenær er noro algengast?
Á veturna (winter vomiting)
Hversu lengi endist ónæmið fyrir noro eftir sýkingu?
Frekar stutt, 2 mánuði uþb
Hvernig drepum við Norovirus t.d. eftir að komið er út úr einangrun?
Drepst við handþvott og sprittun.
Neisseria gonorrhea - hvernig baktería, gram neg/pos og útlit, incubation tími?
- Gram neg diplococcus
- Incubation tími er 4-6 dagar
Einkenni N. gonorrhoea:
Um 50% kvenna eru einkennalausar.
Kk fá oft týpísk UTI einkenni.
Meðferð N. gonorrhoea:
Ónæmt fyrir mörgu.
Ceftriaxone 500mg im PLÚS azithromycin 1g per os (macrolide)
Hvað gerist ef N. gonorrhea er ekki meðhöndluð? (4)
Getur orðið krónísk og getur þá fengið:
- septic arthritis
- epididymo-orchitis
- bacterial endocarditis
- PID í konum
Chlamydia trachomatis - incubation tími og einkenni:
- Incubation tími oft margar vikur
- 50-70% kvenna eru einkennalausar en um helmingur einkennalausu kvennanna fá PID í framhaldinu
- KK fá oft klístraða útferð og urethritis
- Getur orðið krónískt
Greining klamydíu
NAATs (t.d. PCR)
Meðferð klamydíu:
doxycycline eða macrolide
Mislingar: hvernig veira er það, hvernig smitast hún og incubation tími.
- Measles belongs to the paramyxoviridae group of viruses.
- The incubation period is 7-18 days (average 10) and it is spread by airborne or droplet transmission.
Einkenni mislinga:
- The classical presentation is of a high fever with coryzal symptoms and photophobia with conjunctivitis often being present.
- The rash that is associated is a widespread erythematous maculopapular rash.
- Koplik spots are pathognomonic for measles, and are the presence of white lesions on the buccal mucosa.
Greining mislinga:
- Salivary swab for measles specific IgM
- Serum sample for measles specific IgM
- Salivary swab for RNA detection
Dæmi um 3 kríp sem smitast með aerosol smiti:
Mycobacterium tuberculosis
Varicella zoster virus
Measles virus
Hvað eru aerosol smit? Hvernig verst maður slíku smiti?
- Aerosols are airborne particles that are less than 5 µm in size, such as droplet nuclei (residue from evaporated droplets) containing infective organisms. They typically cause infection of the upper or lower respiratory tract.
- These organisms can survive outside the body and remain suspended in the air for long periods of time. They can be spread over large distances and transmitted via ventilation systems. For this reason masks and negative pressure rooms are required to prevent spread.
5 kríp sem smitast sem Droplet (airborne particle > 5 µm)?
Neisseria meningitidis Bordatella pertussis Influenza virus Parainfluenza virus Respiratory syncytial virus