Lífeðlisfræði innkirtla Flashcards
Hvar er heiladingullinn staðsettur?
Í pituitary fossa inni í sella turcica.
Hvað tengir heiladingul við hypothalamus?
Infundibulum
Hvaða 6 hormón framleiðir framhluti heiladinguls?
GH Prolaktin FSH LH ACTH TSH
Hvaða hlutverk hefur ADH?
Stýrir opnun aquaporina í collecting duct í nýrnapíplum - opnun þeirra veldur því að þvagið konsentrerast.
Hvaða 2 hormón framleiðir posterior pituitary gland?
Oxytocin og ADH (arginine vasopressin)
Hvaða efni stýrir losun growth hormone og hvernig (örvun/hömlun)?
Growth hormone releasing hormone (GRHRH) örvun
Hvaða efni stýrir losun prólaktins og hvernig (örvun/hömlun)?
Dópamín - hömlun!
Hvaða efni stýrir losun follicle stimulating hormone (FSH) og hvernig (örvun/hömlun)?
Gonadotrophin releasing hormone (GnRH), örvun
Hvaða efni stýrir losun luteinising hormone (LH) og hvernig (örvun/hömlun)?
Gonadotrophin releasing hormone (GnRH), örvun
Hvaða efni stýrir losun ACTH (adrenocorticotropic hormone) og hvernig (örvun/hömlun)?
Corticotropin releasing hormone (CRH), örvun
Hvaða efni stýrir losun TSH og hvernig (örvun/hömlun)?
Thyrotropin releasing hormone (TRH)
Hvernig flytjast boðefni frá hypothalamus til anterior pituitary?
Gegnum hypophyseal portal system sem er æðakerfi.
Hvernig flytjast boðefni frá hypothalamus til posterior pituitary?
Gegnum taugar - neurosecretory axons.
Hversu margir fá adenoma í heiladingul á ævinni?
1 af hverjum 6
Hvernig sjónlos fær maður oftast við adenoma í heiladingli og hvers vegna?
Þrýstir á optic chiasm. Fáum sjónmissi temporalt bilateralt.
Af þeim adenoma í heiladingli sem seyta hormónum, hvaða tvö eru algengust?
Growth hormone og prolaktin seytandi.
Hvað er Sheehan´s sx?
Infarct í heiladingli eftir post-partum blæðingu sem veldur pituitary deficiency. (heiladingullinn stækkar og þarf aukið blóðflæði yfir meðgönguna)
3 hlutir sem geta valdið pituitary deficiency.
Stórt adenoma
Pituitary apoplexy (blæðing í adenoma í heiladingli)
Sheehan´s sx
Hvað er pituitary apoplexy?
Blæðing í adenoma í heiladingli. Getur valdið pituitary deficiency.
Hvenær gerist það helst að fólk fái ofgnótt af growth hormone? Hver eru þá einkennin?
Yfirleitt miðaldra. Einkennin eru
- acromegaly (stórar hendur, kjálki, tunga, varir, nef).
- Diabetes 2
Hvað veldur giantisma?
Ofgnótt growth hormone fyrir kynþroskaaldur.
Einkenni ofgnóttar af prolaktin.
- Galactorrhea (óviðeigandi mjólkurseyting)
- Amenorrhea
- Sexual dysfunction
Hvaða geðlyf veldur helst ofgnótt af prolaktin? Hvernig?
Risperidone. Dregur úr seyti dópamíns.
2 helstu orsakir ofgnóttar prolaktins.
- Seytandi adenoma
- Lyf sem draga úr seyti dopamins (aðallega geðrofslyf t.d. risperidone og phenothiazines)
Hvenær mælast FSH og LH há náttúrulega? Hvers vegna?
Eftir menopause því þá hverfur hömlunin frá eggjastokkum.
Skortur á FSH og LH er sjaldgæfur en getur valdið…
…frjósemisvanda.
Hver er afleiðing ACTH ofgnóttar?
Cushing´s disease.
Hver er munurinn á cushing´s disease og cushing´s sx?
Disease er endogenous ACTH framleiðsla, cushing´s þá er ACTH að koma annars staðar frá.
Hver er langalgengasta ástæða cushing´s disease?
Í 80% tilfella vegna ACTH seytandi adenoma í anterior heiladingli.
Einkenni cushing´s disease (5)?
Moon face Buffalo hump Sykursýki HTN Slit á kvið
Hvað fær maður ef maður er með ADH ofgnótt?
SIADH (of mikið vatn endurupptekið í nýrum)
Hvað gerist í SIADH?
Of mikið vatn er endurupptekið í nýrum. Þynnum þannig S-Na og fáum hyponatremiu jafnvel alvarlega.
4 helstu orsakaflokkar SIADH.
- Cerebral (t.d. trauma, stroke, meningitis)
- Tumorar (oftast small cell carcinoma í lunga, einstaka sinnum GI tumorar)
- Lungnasjúkdómar (lungnabólga, empyema, bronchiectasis og jafnvel fleiðruvökvi)
- Lyf (t.d. geðlyf, morfín, þvagræsilyf)
Hvaða tumorar eru algengastir meðal ADH seytandi tumora?
Small cell carcinoma í lunga. Einstaka sinnum GI tumorar.
Hvaða sjúkdóm fær maður í ADH skorti?
Diabetes insipidus (öll aquaporin í nýrnapíplunum lokuð og tökum því ekki upp NEITT vatn í nýrum!)
Hversu mikinn vökva getur maður misst gegnum þvag í diabetes insipidus?
Allt að 20 lítra!
2 helstu orsakaflokkar diabetes insipidus?
Cranial (tumorar, trauma) og nephrogenic (heiladingullinn framleiðir ADH en nýrun bregðast ekki við því)
Hvernig skiptast nýrnahettur vefjafræðilega?
Í medulla og cortex.
Cortex skiptist svo í zona glomerulosa, fasciculata og reticulata, talið að utan og inn.
Hvernig skiptist cortex nýrnahettunnar að utan og inn?
Zona glomerulosa
Zona fasciculata
Zona reticulata
Hver eru sterahormónin framleidd?
Í cortex nýrnahettunnar.
Hvar eru catecholamin framleidd? (noradrenalin og adrenalin)
Í medullu nýrnahettunnar
Aldósterón er framleitt í…
zona glomerulosa
Glucocorticoidar eru framleiddir í…
…zona fasiculata
Forverar andrógena eru framleiddir í…
…zona reticulata
Hvað er tertiary hyperparathyroidismi?
Tertiary hyperparathyroidism is seen in patients with long-term secondary hyperparathyroidism in which autonomous hypersecretion of PTH develops causing hypercalcaemia. A change occurs in the ‘set-point’ of the calcium sensing mechanism to hypercalcaemic levels. It is almost exclusively seen in patients with chronic renal disease undergoing dialysis. Investigations will reveal elevated PTH, elevated calcium and low phosphate levels if secondary to chronic renal failure. Serum alkaline phosphatase will also be elevated
Hverjir fá helst tertiary hyperparathyroidisma?
Sjúklingar með króníska nýrnabilun sem hafa verið í skilun.
Hvernig eru labs í tertiary hyperparathyroidisma?
- PTH hátt
- Calcium hátt
- Fosfat lágt (ef secondary við króníska nýrnabilun)
- Serum alkaline fosfatasi hækkaður
Hvernig veldur rhabdomyolysa nýrnabilun?
Af því að niðurbrotsefni vöðva svo sem myoglobulin eru skaðleg nýrum.
Hvers vegna lækkar kalk í rhabdomyolysu?
Nýrnabilunin getur valdið hyperfosfatemiu, sem lækkar kalk.
13 mögulegar ástæður hypocalcemiu
Hypoparathyroidism Hypovitaminosis D Sepsis Fluoride poisoning Hypomagnasaemia Renal failure Tumour lysis syndrome Pancreatitis EDTA infusions Addison Lithium Hyperparathyroidismi Thiazide þvagræsilyf
Hvernig gerist secondary hyperparathyroidism?
Secondary hyperparathyroidism occurs secondary to chronic hypocalcaemia and is most often seen in patients with chronic kidney disease or vitamin D deficiency. Chronic hypocalcaemia results in hyperplasia of all four parathyroid glands. Investigations will reveal elevated PTH and low or low-normal calcium. Phosphate levels are usually raised if secondary to chronic renal failure. Serum alkaline phosphatase will also be elevated.
Einkenni secondary hyperparathyroidism eru sömu einkenni og í hypo… (8 einkenni)
…hypocalcemiu.
- Pins and needles in extremities and around mouth
- Convulsions
- Arrhythmias and prolongation of QT interval
- Generalised malaise and tiredness
- Hyperactive deep tendon reflexes
- Latent tetany (positive Chvostek and Trousseau signs)
- Psychiatric effects including depression and psychosis
Normal kalk level í breskum einingum.
- 2.2-2.5 mmol/l (note that there is some slight variation between laboratories).
- ionized calcium is 1.3-1.5 mmol/l.
(obs, fact checka)
Hvernig á að leiðrétta kalk gildi með albúmin gildi?
0.1 mmol/l is added to the calcium concentration for every 4 g/l that albumin is below 40 g/l. Similarly 0.1 mmol/l is subtracted from the calcium concentration for every 4 g/l that albumin is above 40 g/l.
Primary hyperaldosteronismi verður þegar…
…það er ofgnótt af aldósteróni, óháð renin-angiotensin kerfinu.
4 ástæður primary hyperaldosteronisma
- Adrenal adenoma (Conn’s syndrome) – the most common cause of hyperaldosteronism (~80% of all cases). These are usually unilateral and solitary and are more common in women.
- Adrenal hyperplasia – this accounts for ~15% of all cases. Usually bilateral adrenal hyperplasia (BAH) but can be unilateral rarely. More common in men than women.
- Adrenal cancer – a rare diagnosis but essential not to miss
- Familial aldosteronism – a rare group of inherited conditions affecting the adrenal glands
Ofgnótt renins getur valdið…
…secondary hyperaldosteronisma
4 ástæður secondary hyperaldosteronisma
- Drugs – diuretics
- Obstructive renal artery disease – renal artery stenosis and atheroma
- Renal vasoconstriction – occurs in accelerated hypertension
- Oedematous disorders – heart failure, cirrhosis and nephrotic syndrome
4 megineinkenni hyperaldosteronisma.
Hypertension
Hypokalemia
Metabolic alkalosis
Sodium levels can be normal or slightly raised
6 aðeins óalgengari einkenni hyperaldosteronisma
Lethargy Headaches Muscle weakness (from persistent hypokalaemia) Polyuria and polydipsia Intermittent paraesthesia Tetany and paralysis (rare)
Hvaða rannsóknir á að panta þegar mann grunar hyperaldosteronisma?
Na, K, renin og aldosteron.
Renin og aldosteron í primary hyperaldosteronisma?
Renin lækkað, aldosteron hækkað
Á eftir renin og angiotensin mælingum í uppvinnslu hyperaldosteronisma, skal gera…
…If the renin: aldosterone ratio is high, then the effect of posture on renin, aldosterone and cortisol can be investigated to provide further information about the underlying cause of primary hyperaldosteronism. Levels should be measured lying at 9 am and standing at noon:
If aldosterone and cortisol levels fall on standing, this is suggestive of an ACTH dependent cause, e.g. adrenal adenoma (Conn’s syndrome)
If aldosterone levels rise and cortisol levels fall on standing, this is suggestive of an angiotensin-II dependent cause, e.g. BAH
Hvað er glycogenesis?
Glycogenesis is the formation of glycogen from glucose and is the opposite of glycogenolysis.
4 áhrif catecholamina (noradrenalín og adrenalín) á sykurmetabolisma.
- Stimulation of glycogenolysis
- Inhibition of insulin secretion
- Promotion of glucagon secretion
- Promotion of lipolysis (free fatty acids and glycerol are used in preference to glucose)
Þegar serum-glúkósi hækkar, er insúlíni seytt og glúkósi fer inn í frumur gegnum prótíngöngin…
GLUT 2
Hvar er Thyrotropin-releasing hormone (TRH) framleitt og hvað gerir það?
Framleitt í parvocellular neurosecretory cells of the paraventricular nucleus. Stimulates TSH and prolactin release from anterior pituitary
Hvar er Corticotropin-releasing hormone (CRH) framleitt og hvað gerir það?
Framleitt í parvocellular neurosecretory cells of the paraventricular nucleus. Stimulates ACTH production form the anterior pituitary.
Hvar er dopamin framleitt og hvað gerir það?
Dopamine nucleus of the arcuate nucleus. Inhibits prolactin release from the anterior pituitary.
Hvar er Growth-hormone-releasing hormone (GHRH) framleitt og hvað gerir það?
Framleitt í neuroendocrine neurons of the arcuate nucleus. Stimulates GH release from the anterior pituitary.