Lyfjafræði Flashcards
Hver er munurinn á insúlín NPH (neutral protamine hagedron) og regular insúlín?
Regular insúlín er kombination prodúkt sem virkar hraðar en insúlín NPH eitt og sér.
Hvar örvar insúlín upptöku glúkósa?
Perifert, aðallega rákóttum vöðvum og fituvef.
Glycogenesis er…
…myndum glycogens úr glúkósa.
Glycolysis er…
…súrefnisháð (aerobic) ferli þar sem glúkósi er brotinn niður og myndar pýruvate ásamt myndum 2 ATP mólekúla.
Hvað er glycogenolysis?
Biochemical niðurbrot glycogen í glúkósa.
Gluconeogenesis er…
…ferli þar sem glúkósi er búinn til úr öðru en kolvetnum.
5 atriði sem hefta seyti insúlíns:
- Hypoglycemia
- Fasta
- Somatostatin
- Alfa-adrenergic activity
- Leptin
10 atriði sem auka seyti insúlíns
- Hyperglycemia
- Aukning í fríum fitusýrum í blóði
- Aukning í amínósýrum í blóði
- Gastrointestinal hormónin (secretin, gastrin, CCK, GIP)
- Glucagon, GH, Cortisol parasympathetic stimulation
- Acetyl choline
- Beta-adrenergic stimulation
- Insulin resistance
- Offita
- Sulfonyl urea lyf (glyburide, tolbutamide)
2 dæmi um súlfonyl urea lyf.
Glyburide, tolbutamide
5 atriði sem valda því að sjúklingur þarf MEIRA insúlín en vanalega:
- hiti
- sýking
- aðgerð
- trauma
- hyperthyroidismi
6 atriði sem valda því að sjúklingur þarf MINNA insúlín en vanalega:
- niðurgangur
- ógleði/uppköst
- skert frásog næringar í GI
- hypothyroidismi
- nýrnabilun
- lifrarbilun
Insúlín hindar/örvar framleiðslu glúkósa í lifur?
Hindrar.
Insúlín hindrar eða örvar prótínmyndun?
Örvar.
Insúlín hindrar eða örvar lipolysis og proteinolysis?
Hindrar.
6 aukaverkanir insúlíns.
- hypoglycemia
- insulin resistance
- hypokalemia
- ofnæmi
- lipohypertrophy
- lipodystrophy
Hvernig virkar glucagon?
Það er antagonisti, örvar cAMP synthesis.
Hvað gerir glucagon?
Hraðar á hepatic glycogenolysis og gluconeogenesis.
Slakar á sléttum vöðvum í meltingarvegi.
Ábendingar fyrir glucagon (3):
- alvarleg hypoglycemia hjá sj. sem nota insúlín (notar 1mg á 20mín fresti, þarf svo að muna að gefa kolvetni til að replenisha glycogen birgðir í lifur!)
- Fyrir myndgreiningu af meltingarvegi
- Lyf gegn betablokker og calciumgangnablokker eitrun (gefur 3mg bolus og svo 3mg/klst dreypi ef þörf)
2 frábendingar fyrir notkun glucagons.
Insúlínoma og pheochromocytoma.
4 aukaverkanir glucagons:
- ógleði/uppköst
- útbrot
- lágþrýstingur
- tachycardia
Hvers vegna virkar glucagon ekki alltaf í hypoglycemiu?
Þarft að hafa glycogen birgðir í lifur - glucagon virkjar birgðirnar og breytir þeim í glúkósa en getur ekkert gert ef glycogen er ekki til staðar.
Hvað er levothyroxine og hvernig metaboliserast það?
T4 sem umbreytist ca 50% í T3 sem er virka formið.
Hversu mikið af levothyroxine er tekið upp í meltingarvegi?
40-80% ef tekið sem tafla per os
Hvað gerir T4?
Eykur grunnhraða metabolisma, eykur nýtingu glycogen birgða og örvar gluconeogenesis (framleiðslu glúkósa úr non-carbohydrate sources).