Anatómía efri útlima I Flashcards

1
Q

Hvaða svæði handar ítaugar ulnar taug? Hvaða taugarætur eru það?

A

Mediölu hliðina - þ.e. fingur 5 og medial hlið fingur 4.

Það eru taugarætur C8 og T1.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða svæði handar ítaugar median taug?

A

Lateral hlið fingur 4, fingur 3 og 2 og medial hlið þumals. Aftan á handarbaki að PIP liðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða svæði handar ítaugar radial taug?

A

Handarbak fyrir neðan PIP liði hjá fingrum 1 til 4 (ulnar taugin tekur frá miðjum fingri 4 og út mediölu hliðina). Hálfan þumal ventralt einnig.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Af hverju afmarkast carpal tunnel?

A

Flexor retinaculum og carpal beinum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvar festist flexor retinaculum?

A

Hook of hamate yfir á trapezium.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er inni í carpal tunnel boxinu?

A

9 sinar og 1 taug: flexor digitorum profundus (4 sinar), flexor digitorum superficialis (4 sinar) og flexor pollicis longus + medianus taugin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Í carpal tunnel sx getur skyn í lófa varðveist út af…

A

…palmar cutaneous grein medianus taugar sem liggur stundum yfir carpal tunnel boxið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða rætur prófar biceps reflex?

A

C5 og C6

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða rætur prófar brachioradialis reflex?

A

C5 og C6

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða rætur prófar triceps reflex?

A

C7 og C8

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða rætur prófar fingur-reflexinn?

A

C8 (en hann er yfirleitt óeðlilegur ef til staðar!)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er munurinn á ramus og rót?

A

Rótin er það sem kemur fyrst út úr mænunni. Það koma tvær rætur hæ og tvær vi, þær tvær víxlast svo og renna saman og mynda ramus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað eru grey and white rami communicantes?

A

Þær ganga út frá mótunum þar sem ræturnar renna saman og mynda rami - rami communicantes mætast svo í ganglion í hverju leveli frá T1-L2.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvar mætast rami communicantes?

A

Í ganglion í hverju leveli frá T1-L2.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Við hvað hafa rami communicantes samskipti?

A

Vertically við hver aðra og svo við 3 sympatisk hnoð í hálsi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Úr hverju er brachial plexus gerður?

A

Ventral rami C5-T1.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Axlarklemma í fæðingu getur valdið…

A

…upper brachial plexus skaða. T.d. Erbs palsy.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er erbs palsy?

A

Upper brachial plexus skaði á C5 og C6 aðallega.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvernig verður erbs palsy oft?

A

Eftir axlarklemmu í fæðingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvernig lýsir erbs palsy sér? (staða, vöðvar sem veikast og hreyfiskerðing)

A
  • Færð “waiter´s tip” posture á úlnlið.
  • Brachialis, biceps og deltoid vöðvar verða veikir.
  • Getur ekki abducerað handlegginn eða flekterað um olnboga.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvaða vöðvar eru í þumalbungu/thenar eminence? (3)

A

Abductor pollicis brevis
Flexor pollicis brevis
Opponens pollicis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Innihald axillu (8 strúktúrar)

A
Axillary artery
Axillary vein
Brachial plexus
Biceps brachii muscle
Coracobrachialis muscle
Axillary lymph nodes
Long thoracic nerve
Intercostobrachial nerve
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Í hvaða hólfi framhandleggs liggur extensor digitorum, ítaugun og blóðflæði?

A

Posterior compartment.

Ítaugaður af posterior interosseous nerve og fær blóðflæði frá posterior interosseous slagæð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvaða sinar eru oftast affekteraðar í De Quervain’s tenosynovitis?

A

Extensor pollicis brevis og abductor pollicis longus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvaða vöðvi sér fyrst og fremst um að “yppa öxlum”?

A

Trapezius

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Úr hvaða cords brachial plexus er median nerve og úr hvaða taugarótum er hún?

A

Medial og lateral cords. Inniheldur þræði úr öllum rótunum - C5-T1.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvar kemur median nerve inn í handlegginn?

A

Frá axillu, við inferior brún teres major.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvaða vöðva ítaugar median nerve?

A
  • flexor muscles in the anterior compartment of the forearm (apart from flexor carpi ulnaris and part of flexor digitorum profundus, which are innervated by the ulnar nerve)
  • the thenar muscles
  • the lateral two lumbricals
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvaða taug ítaugar thenar vöðva?

A

median nerve

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvaða taug ítaugar tvo lateral lumbricales vöðvana?

A

Median nerve

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvaða taug ítaugar flexor carpi ulnaris og hluta af flexor digitorum profundus?

A

Ulnar taugin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hvaða taug ítaugar vöðvana í anterior compartment framhandleggs?

A

Median taug

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Í upphafi liggur median taug ___ við axillary arteríu?

A

Anteriort við hana. (en krossar svo mid-humerus og liggur medialt við brachial arteríu í cubital fossa)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hvar fer median nerve út úr cubital fossa?

A

Liggur undir biceps aponeurosis og fer svo út úr cubital fossa milli tveggja hluta pronator teres.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Ítaugun pectoralis major vöðvans?

A

Lateral og medial pectoral nerves.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Greinar radial arteríu í framhandlegg (3)?

A
  • Radial recurrent artery: arises just after formation at the bifurcation
  • Palmar carpal branch: arises near the lower border of pronator quadratus
  • Superficial palmar branch: arises just before it winds around the lateral side of the wrist
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Greinar radial arteríu við úlnlið (2)?

A
  • Dorsal carpal branch: arises beneath the extensor tendons of the thumb
  • First dorsal metacarpal artery: arises just before it passes between the heads of the 1st dorsal interosseous
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Greinar radial arteríu í höndinni sjálfri (2):

A
  • Princeps pollicis artery: arises in the deep part of the hand
  • Radialis indicis: arises close to the princeps pollicis and sometimes forms a common trunk with it
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Greinar radial arteríu í höndinni sjálfri (2):

A
  • Princeps pollicis artery: arises in the deep part of the hand
  • Radialis indicis: arises close to the princeps pollicis and sometimes forms a common trunk with it
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Hvenær verður lower brachial plexus skaði oftast? Hver er afleiðingin?

A

Getur orðið í fæðingu en oftast á fullorðinsárum. Klassiskt fólk sem er að detta og grípur í eitthvað snögglega, t.d. grein á kletti. Afleiðingin er Klumpke´s palsy.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Hvernig fær maður klumpke´s palsy?

A

Við lower brachial plexus skaða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Hvaða rætur eru skaddaðar í Klumpke´s palsy?

A

C8 og T1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Hvernig lýsir Klumpke´s palsy sér?

A

C8 og T1 skaði - færð “kló” hönd út af því að intrinsic vöðvar handar eru veikir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Hvernig getur maður fengið Horner´s syndrome við skaða á brachial plexus?

A

Því að taugaendarnir sem fara í ganglia eru sympatiskir. T1-L2 taugaendar fara upp og verða að 3 sympatiskum ganglion í hálsi. Þau heita superior, middle og stellate cervical ganglion. Rætur frá þessum ganglionum ferðast svo upp í höfuð meðfram slagæðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Úr hvaða rótum eru superior, middle og stellate cervical ganglion?

A

Þetta eru 3 sympatisk ganglion úr taugaendum frá T1-L2.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

5 mismunandi orsakir Horner´s sx.

A
  • Syringomyelia
  • Brachial plexus trauma
  • Pancoast tumor
  • Carotid artery dissection (sympatisku ganglionin liggja við carotis)
  • Iatrogenic
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Hvernig lýsir Horner´s sx sér? (4)

A

Sympatiska virknin tapast (gerir allt smærra!) Afleiðingin er:

  • Ptosis (ganglionin ítauga efra augnlok?)
  • Miosis (
  • Anhydrosis (svitnar ekki þeim megin í andliti en þeim mun meira HINUM megin, á heilbrigðu hliðinni)
  • Enopthalmos (“innfallið” auga)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Skaði á hvaða taug veldur winged scapula?

A

Long thoracic nerve

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Hvaða rætur eru í long thoracic nerve?

A

C6 og C7

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Hvaða taug ítaugar serratus anterior?

A

Long thoracic nerve.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

Hvernig liggur coracoacromial ligament?

A

Þríhyrningslaga frá acromion scapulu yfir á coracoid process scapulu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

Hvað getur gerst ef coracoacromial ligament er kalkað?

A

Getum fengið supraspinatus impingement

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q

Hvað testar Full Can Test?

A

Supraspinatus skaða (sjúklingur með útréttan handlegg parallelt við gólfið með þumal upp í ca 45 gráðu útrotation. Reynir svo að ýta niður á úlnlið og sj. ýtir á móti).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q

Hvað testar Full Can Test?

A

Supraspinatus skaða (sjúklingur með útréttan handlegg parallelt við gólfið með þumal upp í ca 45 gráðu útrotation. Reynir svo að ýta niður á úlnlið og sj. ýtir á móti).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
55
Q

Innihald antecubital fossa lateralt til medial (3):

A
  • Biceps brachi tendon
  • Brachialis arteria
  • Median nerve
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
56
Q

Hvað drenera supratrochlear eitlar?

A

Þeir eru staðsettir innan á upphandlegg neðst á humerus medialt - drenera medial fingur og ulnar hlið handar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
57
Q

Hvaða taug skaddast oftast við midshaft-humerus brot?

A

Radial taug

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
58
Q

Hver eru liðbönd olnbogans?

A
  • Medial collateral ligament (skiptist í 3 hluta, anterior, posterior, oblique)
  • Lateral collateral ligament
  • Annular ligament
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
59
Q

Hvaða liðband er sökudólgurinn í pulled elbow?

A

Annular ligament

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
60
Q

3 vöðvar sem musculocutaneous taugin ítaugar.

A

Coracobrachialis
Biceps brachii
Brachialis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
61
Q

Hvaða 2 hreyfingar detta út eða verða veikar ef musculocutaenous taugin skaddast?

A

Flexion og supination um olnboga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
62
Q

Hvaða taug ítaugar flexor digiti minimi brevis?

A

deep branch of the ulnar nerve

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
63
Q

Úr hvaða rótum er radial taugin?

A

Öllum rótum brachial plexus C5-T1.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
64
Q

Ítaugun triceps.

A

Radial taugin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
65
Q

Superficial branch radial taugar sér fyrst og fremst um…

A

…skyn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
66
Q

Ítaugun brachioradialis.

A

Radial taug.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
67
Q

Aðalfunksjón brachioradalis.

A

flexion of the forearm at the elbow (and it also contributes to supination of the forearm at the radioulnar joints)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
68
Q

Hvaða compartment tilheyrir brachioradialis?

A

Post. compartment framhandleggs.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
69
Q

Extensor carpi radialis longus er ítaugaður af…

A

…radial taug.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
70
Q

Hvað ítaugar palmar digital branch medianus taugar?

A

Palmar surface fingra og fingurgóma yfir dorsalt á lateral 3 og 1/2 fingrum. (rautt á mynd)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
71
Q

Hvað ítaugar palmar cutaneous branch?

A

Blátt á mynd - lateral hluti lófans (með hálfum þumli).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
72
Q

Ulnar taugin inniheldur hvaða rætur?

A

C8 og T1, einstaka sinnum smá C7.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
73
Q

Ulnar taugin er framhald af hvaða cord í brachial plexus?

A

Medial cord.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
74
Q

Hvar endar radial artería og hvaða greinar gefur hún af sér þar?

A

Við neck of radius og skiptist þar í radial og ulnar arteries.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
75
Q

Út frá hvaða æð kemur profunda brachii arterían og hvar kemur hún út?

A

Hún kemur frá brachial arteríu, akkút distalt við teres major.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
76
Q

Pectoralis major skiptist í hversu mörg höfuð og hvað heita þau?

A

Tvö höfuð. Clavicular og sternocostal.

Festast bæði í bicipital groove of humerus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
77
Q

Ítaugun pectoralis major?

A

Dual - frá medial pectoral nerve og lateral pectoral nerve.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
78
Q

Hvar liggur nervus thoracius longus?

A

Ofan á serratus anterior sem hún ítaugar, aftan við mid-axillary línu. Getur skaddast t.d. við ísetningu thorax drens.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
79
Q

Hver festist serratus anterior?

A

Frá medial brún scapulu yfir á rif 1-8.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
80
Q

Hvar festist pectoralis minor?

A

Frá rifjum 2-4 yfir á coracoid process.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
81
Q

Hvaða taug ítaugar pectoralis minor?

A

Medial pectoral nerve

82
Q

Hvar festist pectoralis major?

A

Af medial hluta viðbeins yfir á sternum. Liggur líka ofan á rifjunum og festist þar ofan á. Hinn endinn festist á humerus.

83
Q

Hvað ítaugar N. axillaris?

A
  • Deltoid
  • Teres minor
  • Húðina á “badge area”
84
Q

Hvaða taug ítaugar deltoid?

A

Axillary nerve.

85
Q

Hvernig liggur axillary nerve og hvernig skaddast hún oftast?

A

Kemur gegnum axillu og fer svo kringum humerus - skaðast oft þegar öxlin fer úr lið.

86
Q

Hvar festist deltoid?

A

Af lateral hluta viðbeins og acromio, yfir á humerus.

87
Q

4 vöðvar í fremra hólfi upphandleggs:

A
  • serratus anterior
  • pectoralis minor
  • pectoralis major
  • deltoid
88
Q

Hvaða taug ítaugar latissimus dorsi?

A

Thoracodorsal nerve

89
Q

Hvað er terrible triad í olnboga?

A

Posterior dislocation of the elbow
Radial head fracture
Coronoid head fracture
(oft fylgir lateral collateral ligament rof einnig)

90
Q

Algengasti mekanismi posterior dislocationar á olnboga? Hver er algengasti beináverkinn með?

A

Fall á útrétta hendi með olnboga í extension.

Algengast að fá radial head fraktúru.

91
Q

Hver er munurinn á Erb´s palsy og Klumpke´s palsy?

A
  • Erb´s palsy: efri brachial plexus skaði, C5 og C6. Waiter´s tip posture. Loss of shoulder abduction, external rotation and elbow flexion
  • Klumpke´s palsy: neðri brachial plexus skaði C8 og T1. Claw hand. Paralysis of the intrinsic hand muscles) and sensory loss along the ulnar side of the forearm and hand. Getur verið orsakað af pancoast tumor apicalt í lunga eða fæðingarskaða.
92
Q

Hvaða tvær slagæðar sjá um blóðflæði handar?

A

Radial og ulnar artería

93
Q

Hvað nærir radial slagæðin í höndinni?

A

The radial artery primarily supplies the thumb and the lateral side of the index finger.

94
Q

Hvað nærir ulnar slagæðin í höndinni?

A

The ulnar artery primarily supplies the medial side of the index finger and the rest of the fingers.

95
Q

Hvernig liggur radial arterían inn í höndina?

A

The radial artery winds laterally around the wrist, passes through the anatomical snuffbox and between the heads of the first dorsal interosseous to enter the hand. It then passes anteriorly between the heads of adductor pollicis.

96
Q

Hvernig liggur ulnar arterían inn í höndina?

A

The ulnar artery lies lateral to flexor carpi ulnaris before passing superficial to the flexor retinaculum to enter the hand.

97
Q

Hvað prófar allen´s test?

A

Anastomosuna milli radial og ulnar artería í hönd.

98
Q

Hvernig formast og liggur djúpi æðaboginn í höndinni?

A

The deep palmar arch: this is formed predominantly by the terminal part of the radial artery, with the ulnar artery contributing via its deep palmar branch by an anastomosis. It lies on the bases of the metacarpal bones and the interossei and is covered by adductor pollicis, the flexor tendons and the lumbricals. The palmar metacarpal arteries arise from the deep palmar arch.

99
Q

Hvernig formast og liggur grunni æðaboginn í höndinni?

A

The superficial palmar arch: this is formed predominantly by the ulnar artery, with a contribution from the superficial palmar branch of the radial artery. It is found anteriorly to the flexor tendons in the hand but just deep to the palmar aponeurosis. The common palmar digital arteries and four digital branches arise from the superficial palmar arch.

100
Q

Radial taugin er framhald af hvaða cord brachial plexus?

A

posterior cord

101
Q

Í slæmu carpal tunnel sx. er skynbrenglun í skynítaugunarsvæði medianus (fingur 2, 3 og hluti 4) og svo hvaða motor svæði?

A

Thenar eminence.

102
Q

Í hvaða fjóra hópa skiptast litlu vöðvarnir í höndinni?

A
  • Thenar
  • Hypothenar
  • Interossei
  • Lumbricals
103
Q

Hvar eru thenar og hypothenar vöðvar?

A

Thenar vöðvar eru hjá þumli, hypothenar eru hjá litla fingri.

104
Q

Í hvaða tvo hópa skiptast interossei?

A

Dorsal og palmar interossei.

105
Q

Hvaða 3 vöðvar eru í thenar eminence?

A
  • Abductor pollicis brevis
  • Opponenes pollicis
  • Flexor pollicis brevis
106
Q

Hvar festist opponens pollicis?

A

Hann liggur frá carpal beinum yfir á lateral hlið nærliðs (metacarpal í raun?) þumals.

107
Q

Hvar festist flexor pollicis brevis?

A

Frá carpal beinum yfir á proximal phalanx þumals.

108
Q

Hvaða taug ítaugar thenar eminence vöðvana þrjá?

A

Medianus taugin.

109
Q

Hvaða taug ítaugar lumbricales vöðvana?

A

Medianus taugin ítaugar lumbricales vöðva 2 og 3.

Ulnar taugin ítaugar lumbricales vöðva 4 og 5.

110
Q

Hvar festast lumbicales? Hvað gera þeir?

A

Þeir byrja á sinum flexor digitorum profundus, vefjast yfir á dorsal hlið fingranna og festast þar á extensor sinabreiðu.
Þeir beygja metacarpo-phalyngeal liðina og extendera DIP og PIP liði.

111
Q

Hvaða taug ítaugar hypothenar vöðvana þrjá?

A

Ulnar taugin.

112
Q

Hvaða þrír vöðvar eru í hypothenar vöðvabungu?

A
  • Opponens digiti minimi
  • Flexor digiti minimi brevis
  • Abductor digiti minimi
113
Q

Hvað gera interossei vöðvarnir og hvar festast þeir?

A

Frá metacarpals og festast yfir proximal phalanx.

Þeir “spread”-a fingur og draga þá saman aftur.

114
Q

Hvaða taug ítaugar interossei vöðvana?

A

Ulnar taugin.

115
Q

Hvernig testum við medianus virkni í hönd?

A

Leggja hönd flata á borð og biðja sjúkling að benda upp með þumli.

116
Q

Hvernig testum við ulnar taug í höndinni?

A

Glenna fingur í sundur.

117
Q

Hvaða koma digital nerves?

A

Þær koma frá ulnar tauginni og median tauginni (3 greinar frá ulnar - fingur 5 og hálfur 4), restin frá medianus.

118
Q

Í hvaða röð liggja artería, vena og taug í fingrunum, talið upp að ofan (dorsalt) og niður (ventralt)?

A

Vena langefst, svo artería og taug saman neðst.

119
Q

Hvað er það sem býr til styrk í sternoclavicular liðnum?

A

Ligamentin frá viðbeini og fyrsta rifbeini yfir á manubrium sternum.

120
Q

Hvaða ligament halda acromioclavicular liðnum saman?

A
  • Acromioclavicular ligaments
  • Coraco-clavicular ligaments (frá coracoid process yfir á clavicule)
  • Coraco-acromial ligaments (frá coracoid process yfir á acromion)
121
Q

Hvað gerist í grade 3 AC liðs rifu?

A

Þá er acromioclavicular ligamentið alveg farið OG LÍKA coraco-clavicular ligamentið - þá poppar claviculan upp mjög áberandi.

122
Q

Hvað er það sem myndar coraco-acromial arch og til hvers er hann?

A

Það er coraco-acromial ligamentið sem myndar það - engin hreyfing þar um enda er þetta frá einum hluta beins yfir á annan hluta sama beins en þessi bogi leggst yfir gleno-humeral liðinn og verndar hann.

123
Q

Hvað er labrum?

A

Labrum er brjósk sem liggur utan um glenoid inni í humeral skálinni á scapulunni og heldur humeral höfðinu þar inni. Algengur áverkastaður sérstaklega fyrir íþróttamenn.

124
Q

Hvaða 4 vöðvar liggja utan um gleno-humeral joint og mynda saman rotator cuff?
Hvernig liggja þeir?

A
  • Subscapularis er anteriort.
  • Teres minor er posteriort, neðst.
  • Infraspinatus er þar fyrir ofan posteriort
  • Supraspinatus er efst, posteriort.
    Þessir vöðvar liggja allir frá scapulu og á humerus og binda hann við scapulu.
125
Q

Hvernig liggur long head of biceps?

A

Byrjar INNI í axlarliðnum, efst - í raun á mótum glenoid og labrum og fer svo í gegnum liðinn.

126
Q

Hvernig liggur subscapularis?

A

FRAMAN á herðablaði, breiður væng-vöðvi sem festist þaðan og yfir á humerus anteriort.

127
Q

Hvernig liggur supraspinatus (abductor vöðvi) og infraspinatus? En teres minor?

A

Þeir liggja báðir AFTAN á herðablaði, annar fyrir ofan og hinn fyrir neðan. Teres minor festist svo fyrir neðan infraspinatus en er mun minni. Festast allir á humerus.

128
Q

Hvernig liggur triceps brachii og hvað ítaugar hann?

A
  • Langa höfuð kemur frá scapulu
  • Medial og lateral höfuð frá femur sjálfum.
    Ítaugun frá radial nerve.
    Festast öll á olecranon á ulnu.
129
Q

Teres major sér um ad/abduction á öxl?

A

Adduction! Myndar líka hluta af aftari parti axillu.

130
Q

Hvaða vöðvi tekur fyrstu 10-15 gráðurnar af ABduction um öxl? Hvaða vöðvi tekur svo við?

A

Supraspinatus byrjar og deltoid tekur svo við.

131
Q

Hvaða 3 vöðvar festast í intertubercular groove á humerus? Hvað gera þeir?

A
  • Pectoralis major (adductor og internal rotation)
  • Latissimus dorsi
  • Teres major
132
Q

Hvaða vöðvi festist á lesser tubercle á humerus?

A

Subscapularis

133
Q

Hvaða vöðvi festist á greater tubercle á humerus?

A

Supraspinatus

134
Q

Hvaða vöðvar taka við í ABduction um öxlina eftir supraspinatus og deltoid? Hvers vegna virka þeir?

A

Serratus anterior og trapezius sem sjá um að SNÚA scapulunni upp og medially.

135
Q

Hvað myndar anterior vegg axillunar?

A

Pectoralis major og minor

136
Q

Hvað myndar posterior vegg axillu?

A

Scapula
Latissimus dorsi
Teres major

137
Q

Hvaða vöðvi myndar medial vegg axillu?

A

Serratus anterior

138
Q

Hvaða 4 atriði eru í axillunni?

A
  • Axillary artery
  • Vena með henni
  • Brachial plexus cords kringum arteríuna (nefndir eftir afstöðu þeirra gagnvart arteríunni)
  • Eitlar
139
Q

Hvar er safe triangle í axillunni?

A
  • Lateral border of pectoralis major (anteriort)
  • Mid axillary line (posteriort - viljum komast hjá long thoracic tauginni!)
  • Lína gegnum 5. intercoastal bil (neðri mörk)
140
Q

Í hvaða 4 parta skiptist brjóstið?

A
  • upper
  • lower
  • lateral
  • medial
141
Q

Á hvaða 3 staði drenerast vessi úr brjóstinu?

A
  • Mest til axillu
  • Aðeins líka upp til infraclavicular nodes
  • og internal mammary nodes
142
Q

Hvað er capitellum?

A

Dome-shaped svæði neðan á distal humerus sem er beint á móti radius höfði inni í olnbogaliðnum.

143
Q

Hvar er trochlea?

A

Distalt á humerus og liðar við ulnu inni í olnboganum.

144
Q

Hvar festist triceps neðri endinn?

A

Á olecranon á ulnu.

145
Q

Hvernig liggur radial collateral ligament?

A

Festir ulnuna við lateral epicondyl en fer framhjá radius höfði.

146
Q

Hvar liggur ulnar collateral ligament?

A

Medialt í olnboganum, frá medial epicondyl til ulnu.

147
Q

Hvar liggur annular ligament?

A

Í olnboganum - frá ulnu, kringum radial höfuð og aftur til baka á ulnu. Leyfir radiushöfði að snúast. Þegar radiushöfuðið poppar þar út í ungum börnum færðu pulled elbow.

148
Q

Fyrir hvað stendur critol?

A
C - capitellum (fyrir ofan radius)
R - radial
I - internal epicondyl (medial)
T - trochlear (fyrir ofan ulnu)
O - olecranon
L - lateral epicondyl
Frá 1 árs upp í ca 9 ára og birtast á 2 ára fresti!
149
Q

Ulnar taugin ítaugar hvaða 2 vöðva anterior comportment/ventralt á framhandlegg? Hvaða taug ítaugar alla hina?

A
  • Flexor carpi ulnaris
  • Medial brúnin flexor digitorum profundus (það sem fer til fingra 4 og 5)
  • Medianus taugin ítaugar allt hitt í anterior compartment.
150
Q

Hvað eru margir vöðvar í anterior compartment framhandleggs?

A

Átta vöðvar:

  • pronator teres
  • flexor carpi radialis
  • palmaris longus
  • flexor carpi ulnaris
  • flexor digitorum profundus
  • flexor digitorum superficialis
  • flexor pollicis longus
  • pronator quadratus
150
Q

Sömu vöðvar og sjá um flexion í framhandlegg, sjá einnig um…

A

…pronation.

151
Q

Hvar liggur brachioradialis?

A

Hann telst í raun hluti af EXTENSION vöðvum þótt hann sé sömu megin og flexor vöðvarnir. Liggur þumal megin og telst ekki með í átta flexor vöðvana.
Ítaugaður af radialis taug.

152
Q

Tveir pronatorar í framhandlegg:

A
  • pronator teres

- pronator quadratus

153
Q

Hvar festist pronator teres?

A

Yfir á radius og togar radius yfir ulnu til að pronera.

154
Q

Hvað heita flexor vöðvarnir tveir um úlnlið?

A

Einn á hvorri hlið:

  • Flexor carpi radialis
  • Flexor carpi ulnaris
155
Q

Hvað gerir palmaris longus og hvað er sérstakt við hann?

A

Strekkir á fasciu í hendinni og hjálpar í úlnliðsflexion. Eini flexorinn sem fer ekki undir flexor retinaculum!

156
Q

Hvernig liggur flexor carpi ulnaris?

A

Við hliðina á flexor digitorum fundus. Ulnar taugin liggur þar beint undir og ítaugar fcu.

157
Q

Hve margir vöðvar eru í dorsal compartment framhandleggs og hvaða 3 hlutverk hafa þeir?

A

Þar eru 12 vöðvar og þeir sjá um extension og supination og abduction.

158
Q

Hvað heita vöðvarnir tólf í dorsal compartment framhandleggs?

A
  • Brachioradialis
  • Extensor carpi radialis 2x (longus og brevis)
  • Extensor carpi ulnaris
  • Anconeus
  • Extensor digitorum
  • Extensor digiti minimi
  • Supinator
  • Abductor pollicis longus (festist á metacarpus 1)
  • Extensor pollicis longus (fer á distal phalanx þumals)
  • Extensor pollicis brevis (fer á proximal phalanx þumals)
  • Extensor indicis
159
Q

Hvað gerir brachioradialis og hvað ítaugar hann?

A

Hann er supinator og ítaugaður af radialis.

160
Q

Hvað heita 3 extensorar í dorsal compartment framhandleggs?

A
  • Extensor carpi radialis longus er þumalmegin.
  • Extensor carpi radialis brevis er við hliðina á honum.
    Báðir sjá um extension á úlnlið.
  • Extensor carpi ulnaris er ulnarmegin.
161
Q

Hvar er anconeus og hvað gerir hann?

A

Hann er í dorsal compartment framhandleggs og er veikur extensor vöðvi fyrir olnboga.

162
Q

Hvernig afmarkast anatomical snuffbox?

A
  • Extensor pollicis brevis og abductor pollicis longus mynda inferior brún
  • Extensor pollicis longus myndar superior brún
163
Q

Hvaða æðar og taugar eru í anatomical snuffbox?

A

Sensory grein radial taugar

Radial artery

164
Q

Hvað eru mörg sinaslíður undir flexor retinaculum og hvað innihalda þau?

A

Tvö. Annað inniheldur flexor pollicis longus og fer alla leið út í distal þumal, hitt inniheldur flexor digitorum profundus OG superficialis. Þau eru samfelld fram í digit 5 en í öllum hinum (2, 3 og 4) stoppa þau í lófanum og byrja svo aftur í fingrunum.

165
Q

Hvað eru mörg sinaslíður undir flexor retinaculum og hvað innihalda þau?

A

Tvö. Annað inniheldur flexor pollicis longus og fer alla leið út í distal þumal, hitt inniheldur flexor digitorum profundus OG superficialis. Þau eru samfelld fram í digit 5 en í öllum hinum (2, 3 og 4) stoppa þau í lófanum og byrja svo aftur í fingrunum.

166
Q

Hvaða grein kemur út úr ulnar arteríu rétt eftir að hún verður til neðan cubital fossa?

A

Dorsal interosseous - fer niður á milli ulnu og radiuss og nærir dorsal compartment framhandleggs.

167
Q

Hverjar eru tvær aðal æðarnar í upp- og framhandlegg?

A

Cephalic vein fer upp frá framhandlegg og sést oft utan á upphandlegg. Basilic vein er medialt á upphandlegg og oft sett í hana iv ómstýrt.

168
Q

Ítaugun supinators:

A

Supinator is innervated by the deep branch of the radial nerve.

169
Q

5 vöðvar sem radialis taugin ítaugar beint:

A
  • Medial head of triceps brachii
  • Lateral head of triceps brachii
  • Anconeous
  • Brachioradialis
  • Extensor carpi radialis longus
170
Q

2 vöðvar sem eru ítaugaðir af deep branch of radialis:

A

Extensor carpi radialis brevis

Supinator

171
Q

7 vöðvar sem eru ítaugaðir af posterior interosseous nerve:

A
  • Extensor digitorum
  • Extensor digiti minimi
  • Extensor carpi ulnaris
  • Abductor pollicis longus
  • Extensor pollicis brevis
  • Extensor pollicis longus
  • Extensor indicis
172
Q

Ítaugun abductor digiti minimi:

A

Abductor digiti minimi is innervated by the deep branch of the ulnar nerve.

173
Q

Ítaugun lumbricales:

A

The first and second lumbricals are innervated by the median nerve. The third and fourth lumbricals are innervated by the deep branch of the ulnar nerve.

174
Q

3 supinators:

A

Supinator
Biceps brachii
Brachioradialis

175
Q

2 pronators:

A

Pronator teres

Pronator quadratus

176
Q

Ítaugun og blóðflæði til olnbogaliðs:

A

It receives its blood supply from the anterior and posterior interosseous arteries and is innervated by the musculocutaneous, median, and radial nerves.

177
Q

Medianus taug ítaugar 4 vöðva:

A

Pronator teres
Flexor carpi radialis
Palmaris longus
Flexor digitorum superficialis

178
Q

Anterior interosseous taug ítaugar 3 vöðva:

A

Flexor digitorum profundus (lateral ½)
Flexor pollicis longus
Pronator quadratus

179
Q

4 vöðvar ítaugaðir af reccurent branch frá medianus:

A
  • Thenar muscles
  • Opponens pollicis
  • Abductor pollicis brevis
  • Flexor pollicis brevis
180
Q

2 vöðvar ítaugaðir af palmar digital branch frá medianus:

A

1st and 2nd lumbricals

181
Q

Hvert er upphaf latissimus dorsi? (origin)

A

Latissimus dorsi has a broad origin, arising from the spinous processes of T6-T12, the thoracolumbar fascia, the iliac crest and the inferior 3 or 4 ribs. The fibres converge into a tendon that inserts into the intertubercular groove of the humerus.

182
Q

Ítaugun latissimus dorsi?

A

Latissimus dorsi is innervated by the thoracodorsal nerve.

183
Q

Hvaða hreyfingar sér latissimus dorsi um? Hvað gerir hann td þegar við klifrum?

A

Latissimus dorsi acts to extend, adduct and medially rotate the humerus. It, therefore, raises the body towards the arm during climbing.

184
Q

Undir hvaða vöðva liggur latissimus dorsi?

A

Latissimus dorsi originates from the lower part of the back, where it covers a wide area. It lies underneath the inferior fibres of trapezius superiorly, and trapezius is the most superficial back muscle.

185
Q

Hvaða bakvöðvi liggur mest superficialt?

A

Trapezius

186
Q

Hvaða vöðva í höndinni sjálfri ítaugar ulnar taugin? (4)

A
  • Palmar interossei
  • Dorsal interossei
  • Medial two lumbricals
  • Abductor digiti minimi
187
Q

Hvaða taug ítaugar lateral tvo lumbricalana?

A

The lateral two lumbricals are innervated by the median nerve.

188
Q

Hvernig afmarkast anatomical snuffbox?

A

It has three borders, a floor, and a roof:

  • Medial (ulnar) border: tendon of extensor pollicis longus
  • Lateral (radial) border: tendons of extensor pollicis brevis and abductor pollicis longus
  • Proximal border: styloid process of the radius
  • Floor: carpal bones (scaphoid and trapezium)
  • Roof: skin
189
Q

Hvaða taug ítaugar abductor digiti minimi?

A

Abductor digiti minimi is innervated by the deep branch of the ulnar nerve and is not affected by carpal tunnel syndrome.

190
Q

Hvaða taug er affekteruð í carpal tunnel?

A

Median nerve

191
Q

Hvaða vöðva í höndinni sjálfri ítaugar median taugin?

A
The muscles innervated by the median nerve can be remembered using the mnemonic ‘LOAF’:
L – lateral two lumbricals
O – Opponens pollicis
A – Abductor pollicis
F – Flexor pollicis brevis
192
Q

Hvaða taug ítaugar pectoralis minor og hvar liggur hann?

A

Pectoralis minor is a thin, triangular muscle that is situated in the upper chest. It is thinner and smaller than pectoralis major. It is innervated by the medial pectoral nerve.

193
Q

Hvaðan kemur posterior cutaneous nerve? Hvað ítaugar hún?

A

Hún er skyntaug frá radialis og ítaugar blett aftan á upphandlegg.

194
Q

Frá radialis tauginni koma 4 aðal skyntaugar. Hverjar eru þær og hvað ítauga þær?

A
  • Inferior lateral cutaneous nerve of the arm – supplies the lateral aspect of the anterior upper arm between the deltoid and the elbow
  • Posterior cutaneous nerve of the arm – supplies part of the posterior aspect of the upper arm
  • The posterior cutaneous nerve of the forearm – supplies a tapered strip of the middle portion of the posterior forearm
  • The superficial branch of the radial nerve – supplies the posterior surface of the lateral 3 ½ digits and the associated areas of the palm
195
Q

Hvað ítaugar Inferior lateral cutaneous nerve of the arm?

A

– supplies the lateral aspect of the anterior upper arm between the deltoid and the elbow

196
Q

Hvað ítaugar Posterior cutaneous nerve of the arm?

A

– supplies part of the posterior aspect of the upper arm

197
Q

Hvað ítaugar The posterior cutaneous nerve of the forearm?

A

– supplies a tapered strip of the middle portion of the posterior forearm

198
Q

Hvað itaugar The superficial branch of the radial nerve?

A

– supplies the posterior surface of the lateral 3 ½ digits and the associated areas of the palm

199
Q

Hvar festist flexor carpi radialis?

A

The flexor carpi radialis muscle is a muscle situated within the forearm. It arises from the common origin on the medial epicondyle of the humerus and inserts into the base of the second metacarpal bone.