Anatómía thorax Flashcards
Xiphoid process beingerist að fullu í kringum…
…40 ára aldur!
3 hlutar sternum:
Manubrium (liggur við T3/4), body (T5/9), xiphoid process.
Vertebra prominens er hryggjarliður númer…
…C7
Hvernig finnur maður L4?
Liggur í sömu hæð og iliac crest (Truffier´s line fer þar í gegn)
Hvar endar mænan hjá fullorðnum og börnum?
L1/2 hjá fullorðnum, L3 hjá börnum.
Hvar er heila- og mænuvökvinn?
Í subarachnoidal space milli pia mater og arachnoid mater.
Hvar endar subarachnoidal space-ið?
S2 hjá fullorðnum, S3 hjá börnum.
Hvar byrjar trachea og hvar skiptist hún hægri og vinstri meginbroncus?
Trachea byrjar við neðri brún cricoid cartilage í hæð við C6 og skiptist í hæ og vi við sternal angle, hæð við T4/5.
Anatomiskur mismunur á hægri og vinstri meginberkjum?
Hægri er styttri en víðari ca 2,5cm á lengd og gengur inn í hægri lunga í hæð við T5.
Vinstri er lengri en mjórri, ca 5cm á lengd og gengur inn í vinstra lunga í hæð við T6.
Hvort lungað er smærra og hvers vegna?
Vinstra er smærra vegna hjartans.
Fjöldi loba í hvoru lunga og heiti þeirra.
Hægra hefur 3 (superior, middle and inferior)
Vinstra lunga hefur 2 (superior og inferior)
Hvað heita fissururnar tvær í hægra lunga og hvar liggja þær?
- Oblique fissure (fer frá inferior brún lungans upp í superoposterior stefnu, allt að posterior brún lungans)
- Horizontal fissue (fer horizontalt frá sternum í hæð við rif 4 og mætir svo oblique fissuru)
Fleiðran skiptist í tvo hluta:
- Parietal pleura sem þekur innra byrði thoracic cavity
- Visceral pleura sem þekur lungun
Hvar liggja visceral og parietal fleiðruhlutar saman?
Við hilum hvors lunga.
Hvar safnast fleiðruvökvi fyrir?
Í space-inu á milli parietal og visceral fleiðru.
Hvað er fleiðruvökvi mikill NORMALT og hver er tilgangur hans?
5-10mL og tilgangur hans er að smyrja fleiðrurnar og búa til yfirborðsspennu til að tryggja að þegar thorax þenst út, þá þenjist lungun með.
Hvenær er í lagi að stinga á fleiðruvökva í rannsóknarskyni?
Þegar grunur er um unilateral exudativan vökva.
Stinga fyrir ofan eða neðan rif?
Ofan, æðar og taugar undir.
Hvar er stungið á fleiðruvökva yfirleitt?
Posteriort í mið-scapular línu 1-2 bilum fyrir neðan efri brún vökvans.
Posterior surface hjartans er…
…vinstra atrium
Anterior surface hjartans er…
…hægri slegill
Inferiort á hjartanu eru…
Hægri og vinstri sleglar
Right pulmonary surface hjartans er …
… hægri gátt
Vinstra pulmonary surface hjartans er…
… vinstri slegill
Hvar heyrist pulmonary valve best?
- rifjabil vinstra megin, nærri sternum.
Hvar heyrist aortic valve best?
- rifjabil hægra megin nærri sternum
Hvar heyrist míturlokan best?
Við apex hjartans (medialt við mid-clavicular línu í 5. intercostal bili vinstra megin)
Hvar heyrist tricuspid lokan best?
Við neðri enda sternum, aðeins hægra megin.
Hvar er tricuspid lokan?
Milli hægri gáttar og slegils.
Hvar er aortaboginn miðað við berkjurnar?
Verður til bak við manubriosternal liðinn og fer til vinstri, yfir vinstri meginberkju.
3 meginæðar frá aortaboganum:
- Brachiocephalic artery
- Left common carotid artery
- Left subclavian artery
Hvert fer blóðið úr brachicephalic ertery?
Til heila, höfuðs og hægri hluta thorax.
Hvert fer blóðið úr left common carotid artery?
Til vinstri hluta höfuðs og háls.
Hvert fer blóðið úr vinstri subclavian artery?
Til vinstri hluta thorax
Hvaðan kemur hægri carotis?
Hún er önnur af greinum brachiocephalic artery sem kemur úr aortaboganum.
Hvaða tvær æðar mynda superior vena cava?
Hægri og vinstri brachiocephalic veins.
Hvað eru mörg göt á þindinni náttúrulega og hvað heita þau? Í hvaða hæð eru þau?
Þrjú.
- Caval opening við T8
- Osephagael hiatus við T10
- Aortic hiatus við T12
Hvað fer í gegnum caval opening á þindinni í hæð T8?
Inferior vena cava og greinar frá right phrenic nerve.
Hvað fer í gegnum oesophageal hiatus á þindinni í hæð við T10? (4 atriði)
Oeophagus
Anterior vagal trunk
Posterior vagal trunk
Oesophageal greinar frá left gastric vessels
Hvor hluti þindar fer hærra, hægri eða vinstri?
Hægri hlutinn - að efri brún 5. rifs.
Hvaða hlutverki gegnir leiðslan RL í 12 leiðslu EKG?
Eingöngu neutral leiðsla sem klárar electrical circuit en gegnir engu hlutverki í ritinu sjálfu.
Hvert fara V1 og V2 leiðslurnar í EKG?
Í 4. rifjabil - V1 fer hægra megin við sternum, V2 vinstra megin.
Hvert fer V4 leiðslan í EKG?
Í miðclavicular línu, 5. rifjabil.
Hvar stingur maður nál til að losa tension pneumothorax?
Í 2. rifjabil í miðclavicular línu þeim mein sem vandinn er (skoða trachea í suprasternal notch).
Hvar er thoraxdren yfirleitt sett?
Í miðaxillary línu í 5. rifjabil.
Hvorum megin er thoracotomia venjulega gerð?
Vinstra megin. Í clamshell thoracotomiu er opnað beggja vegna.
Hvenær skyldi gera hægri thoracotómiu?
Í trauma sjúklingum sem hafa ekki arresterað en eru verulega hypotensivir og með áverka hægra megin.
Hvar er thoracotomiuskurður gerður yfirleitt?
Meðfram 4. eða 5. rifjabili frá sternum að posterior axillary línu. Nógu djúpur og posterior skurður til að skera latissismus dorsi að hluta til!
4 atriði í hægri hilus, að ofan og niður.
- Eparterial bronchus
- Pulmonary artery
- Hyparterial bronchus
- Pulmonary vein
3 atriði í vinstri hilus, að ofan og niður:
- Pulmonary artery
- Principal bronchus
- Pulmonary vein
Hvaðan á vinstri kransæð (ekki LAD) upptök sín?
The left coronary artery arises from the aorta above the left cusp of the aortic valve.
Hvaða hlutar hjarta fá blóðflæði frá vinstri kransæð (ekki LAD)? (4)
- Vinstri gátt
- Vinstri slegill
- Intraventricular septum
- Hluti vinstri greinar bundle of His
Hvaðan kemur LAD kransæðin?
Vinstri kransæðin fer niður vinstri hlið pulmonary trunk og vinstra auricle (gáttareyra?) og skiptist svo þar í LAD (einnig kölluð anterior interventricular branch) og LCA, vinstri circumflexu.
Hvað er LAD einnig kölluð?
anterior interventricular branch
Stundum kemur aukagrein frá vinstri höfuðstofni (kransæð) eftir LAD og LCA - hvað heitir hún þá?
Ramus, eða intermediate artery.
Hvernig liggur LAD?
The LAD follows the anterior interventricular groove towards the apex of the heart and then continues to the posterior surface of the heart to anastomose with the posterior interventricular branch.
Hvernig liggur LCA?
The LCA follows the anterior interventricular groove to the left border of the heart and then proceeds to the posterior surface. It then gives rise to the left marginal branch, which follows the left border of the heart.
Hvað er “pump handle” action rifja?
Ribs 2-6 move in the sagittal (or anteroposterior) plane. The anterior part of the ribs ascend and move the sternum “up and out”. Ribs 4-6 are longer than ribs 2-3, so the inferior sternum moves more than the superior sternum. This movement increases the anteroposterior diameter and is called the “pump-handle” movement.
Hvað er bucket handle movement rifja?
Ribs 7-10 move in the frontal (or coronal) plane. The lateral portions of the lower ribs move up and out. This increases the transverse diameter of the thorax and is called the “bucket-handle” movement.
5 aðstoðarINNöndunarvöðvar
- sternocleidomastoid
- scalene muscles
- pectoralis major and minor
- serratus anterior
- latissimus dorsi