Anatómía thorax Flashcards

1
Q

Xiphoid process beingerist að fullu í kringum…

A

…40 ára aldur!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

3 hlutar sternum:

A

Manubrium (liggur við T3/4), body (T5/9), xiphoid process.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Vertebra prominens er hryggjarliður númer…

A

…C7

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig finnur maður L4?

A

Liggur í sömu hæð og iliac crest (Truffier´s line fer þar í gegn)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvar endar mænan hjá fullorðnum og börnum?

A

L1/2 hjá fullorðnum, L3 hjá börnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvar er heila- og mænuvökvinn?

A

Í subarachnoidal space milli pia mater og arachnoid mater.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvar endar subarachnoidal space-ið?

A

S2 hjá fullorðnum, S3 hjá börnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvar byrjar trachea og hvar skiptist hún hægri og vinstri meginbroncus?

A

Trachea byrjar við neðri brún cricoid cartilage í hæð við C6 og skiptist í hæ og vi við sternal angle, hæð við T4/5.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Anatomiskur mismunur á hægri og vinstri meginberkjum?

A

Hægri er styttri en víðari ca 2,5cm á lengd og gengur inn í hægri lunga í hæð við T5.
Vinstri er lengri en mjórri, ca 5cm á lengd og gengur inn í vinstra lunga í hæð við T6.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvort lungað er smærra og hvers vegna?

A

Vinstra er smærra vegna hjartans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Fjöldi loba í hvoru lunga og heiti þeirra.

A

Hægra hefur 3 (superior, middle and inferior)

Vinstra lunga hefur 2 (superior og inferior)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað heita fissururnar tvær í hægra lunga og hvar liggja þær?

A
  • Oblique fissure (fer frá inferior brún lungans upp í superoposterior stefnu, allt að posterior brún lungans)
  • Horizontal fissue (fer horizontalt frá sternum í hæð við rif 4 og mætir svo oblique fissuru)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Fleiðran skiptist í tvo hluta:

A
  • Parietal pleura sem þekur innra byrði thoracic cavity

- Visceral pleura sem þekur lungun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvar liggja visceral og parietal fleiðruhlutar saman?

A

Við hilum hvors lunga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvar safnast fleiðruvökvi fyrir?

A

Í space-inu á milli parietal og visceral fleiðru.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er fleiðruvökvi mikill NORMALT og hver er tilgangur hans?

A

5-10mL og tilgangur hans er að smyrja fleiðrurnar og búa til yfirborðsspennu til að tryggja að þegar thorax þenst út, þá þenjist lungun með.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvenær er í lagi að stinga á fleiðruvökva í rannsóknarskyni?

A

Þegar grunur er um unilateral exudativan vökva.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Stinga fyrir ofan eða neðan rif?

A

Ofan, æðar og taugar undir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvar er stungið á fleiðruvökva yfirleitt?

A

Posteriort í mið-scapular línu 1-2 bilum fyrir neðan efri brún vökvans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Posterior surface hjartans er…

A

…vinstra atrium

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Anterior surface hjartans er…

A

…hægri slegill

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Inferiort á hjartanu eru…

A

Hægri og vinstri sleglar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Right pulmonary surface hjartans er …

A

… hægri gátt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Vinstra pulmonary surface hjartans er…

A

… vinstri slegill

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvar heyrist pulmonary valve best?

A
  1. rifjabil vinstra megin, nærri sternum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvar heyrist aortic valve best?

A
  1. rifjabil hægra megin nærri sternum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvar heyrist míturlokan best?

A

Við apex hjartans (medialt við mid-clavicular línu í 5. intercostal bili vinstra megin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvar heyrist tricuspid lokan best?

A

Við neðri enda sternum, aðeins hægra megin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvar er tricuspid lokan?

A

Milli hægri gáttar og slegils.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvar er aortaboginn miðað við berkjurnar?

A

Verður til bak við manubriosternal liðinn og fer til vinstri, yfir vinstri meginberkju.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

3 meginæðar frá aortaboganum:

A
  • Brachiocephalic artery
  • Left common carotid artery
  • Left subclavian artery
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hvert fer blóðið úr brachicephalic ertery?

A

Til heila, höfuðs og hægri hluta thorax.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hvert fer blóðið úr left common carotid artery?

A

Til vinstri hluta höfuðs og háls.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hvert fer blóðið úr vinstri subclavian artery?

A

Til vinstri hluta thorax

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Hvaðan kemur hægri carotis?

A

Hún er önnur af greinum brachiocephalic artery sem kemur úr aortaboganum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Hvaða tvær æðar mynda superior vena cava?

A

Hægri og vinstri brachiocephalic veins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Hvað eru mörg göt á þindinni náttúrulega og hvað heita þau? Í hvaða hæð eru þau?

A

Þrjú.

  • Caval opening við T8
  • Osephagael hiatus við T10
  • Aortic hiatus við T12
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Hvað fer í gegnum caval opening á þindinni í hæð T8?

A

Inferior vena cava og greinar frá right phrenic nerve.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Hvað fer í gegnum oesophageal hiatus á þindinni í hæð við T10? (4 atriði)

A

Oeophagus
Anterior vagal trunk
Posterior vagal trunk
Oesophageal greinar frá left gastric vessels

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Hvor hluti þindar fer hærra, hægri eða vinstri?

A

Hægri hlutinn - að efri brún 5. rifs.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Hvaða hlutverki gegnir leiðslan RL í 12 leiðslu EKG?

A

Eingöngu neutral leiðsla sem klárar electrical circuit en gegnir engu hlutverki í ritinu sjálfu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Hvert fara V1 og V2 leiðslurnar í EKG?

A

Í 4. rifjabil - V1 fer hægra megin við sternum, V2 vinstra megin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Hvert fer V4 leiðslan í EKG?

A

Í miðclavicular línu, 5. rifjabil.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Hvar stingur maður nál til að losa tension pneumothorax?

A

Í 2. rifjabil í miðclavicular línu þeim mein sem vandinn er (skoða trachea í suprasternal notch).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Hvar er thoraxdren yfirleitt sett?

A

Í miðaxillary línu í 5. rifjabil.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Hvorum megin er thoracotomia venjulega gerð?

A

Vinstra megin. Í clamshell thoracotomiu er opnað beggja vegna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Hvenær skyldi gera hægri thoracotómiu?

A

Í trauma sjúklingum sem hafa ekki arresterað en eru verulega hypotensivir og með áverka hægra megin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Hvar er thoracotomiuskurður gerður yfirleitt?

A

Meðfram 4. eða 5. rifjabili frá sternum að posterior axillary línu. Nógu djúpur og posterior skurður til að skera latissismus dorsi að hluta til!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

4 atriði í hægri hilus, að ofan og niður.

A
  • Eparterial bronchus
  • Pulmonary artery
  • Hyparterial bronchus
  • Pulmonary vein
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

3 atriði í vinstri hilus, að ofan og niður:

A
  • Pulmonary artery
  • Principal bronchus
  • Pulmonary vein
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

Hvaðan á vinstri kransæð (ekki LAD) upptök sín?

A

The left coronary artery arises from the aorta above the left cusp of the aortic valve.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

Hvaða hlutar hjarta fá blóðflæði frá vinstri kransæð (ekki LAD)? (4)

A
  • Vinstri gátt
  • Vinstri slegill
  • Intraventricular septum
  • Hluti vinstri greinar bundle of His
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q

Hvaðan kemur LAD kransæðin?

A

Vinstri kransæðin fer niður vinstri hlið pulmonary trunk og vinstra auricle (gáttareyra?) og skiptist svo þar í LAD (einnig kölluð anterior interventricular branch) og LCA, vinstri circumflexu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q

Hvað er LAD einnig kölluð?

A

anterior interventricular branch

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
55
Q

Stundum kemur aukagrein frá vinstri höfuðstofni (kransæð) eftir LAD og LCA - hvað heitir hún þá?

A

Ramus, eða intermediate artery.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
56
Q

Hvernig liggur LAD?

A

The LAD follows the anterior interventricular groove towards the apex of the heart and then continues to the posterior surface of the heart to anastomose with the posterior interventricular branch.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
57
Q

Hvernig liggur LCA?

A

The LCA follows the anterior interventricular groove to the left border of the heart and then proceeds to the posterior surface. It then gives rise to the left marginal branch, which follows the left border of the heart.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
58
Q

Hvað er “pump handle” action rifja?

A

Ribs 2-6 move in the sagittal (or anteroposterior) plane. The anterior part of the ribs ascend and move the sternum “up and out”. Ribs 4-6 are longer than ribs 2-3, so the inferior sternum moves more than the superior sternum. This movement increases the anteroposterior diameter and is called the “pump-handle” movement.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
59
Q

Hvað er bucket handle movement rifja?

A

Ribs 7-10 move in the frontal (or coronal) plane. The lateral portions of the lower ribs move up and out. This increases the transverse diameter of the thorax and is called the “bucket-handle” movement.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
60
Q

5 aðstoðarINNöndunarvöðvar

A
  • sternocleidomastoid
  • scalene muscles
  • pectoralis major and minor
  • serratus anterior
  • latissimus dorsi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
61
Q

Hverjir eru aðstoðarÚTöndunarvöðvarnir?

A
  • abdominal muscles (transverse rectus, internal oblique and external oblique)
  • quadratus lumborum
62
Q

Hvar á hægri stofnkransæð upptök sín?

A

The right coronary artery arises above the right cusp of the aortic valve.

63
Q

Hvað nærir hægri stofnkransæð?

A
  • right atrium
  • the SA and AV nodes
  • the posterior part of the interventricular septum
64
Q

Hvernig liggur hægri stofnkransæð?

A

It runs along the right atrioventricular groove before branching. The right marginal artery arises first and then the right coronary artery continues on to the posterior surface of the heart, still running in the right atrioventricular groove. The posterior descending artery (PDA), which is also called the posterior interventricular artery, arises next and then follows the posterior interventricular groove towards the apex of the heart.

65
Q

Hvaðan á hægri marginal kransæð upptök sín?

A

The right marginal artery arises first (frá hægri stofnkransæð) and then the right coronary artery continues on to the posterior surface of the heart, still running in the right atrioventricular groove.

66
Q

Hvaðan á post. descending kransæð (PDA) upptök sín?

A

The posterior descending artery (PDA), which is also called the posterior interventricular artery, arises next and then follows the posterior interventricular groove towards the apex of the heart.

67
Q

Hvaða 6 atriði eru anteriort við tracheu í hálsi?

A
  • Isthmus of the thyroid gland
  • Inferior thyroid veins
  • Thyroid ima artery (in 10%)
  • Sternohyoid
  • Sternothyroid
  • Cervical fascia
68
Q

Hvaða tvö atriði eru posteriort við trachea í hálsi?

A

Oesophagus

Vertebral column

69
Q

Hvaða 6 atriði eru lateralt við trachea í hálsi?

A
  • Common carotid arteries
  • Right and left lobes of the thyroid gland
  • Recurrent laryngeal nerves
  • Internal jugular vein
  • External jugular vein
  • Omohyoid
70
Q

Hvaða 6 atriði eru anteriort við trachea í thorax?

A
  • Manubrium sterni
  • Remains of the thymus
  • Left brachiocephalic vein
  • Aortic arch
  • Brachiocephalic trunk
  • Left common carotid artery
71
Q

Hvaða 2 atriði eru posteriort við trachea í thorax?

A

Oesophagus

Vertebral column

72
Q

Hvaða 4 atriði eru lateralt til hægri við trachea í thorax?

A

Pleura
Right vagus nerve
Brachiocephalic trunk
Azygous vein

73
Q

Hvaða 6 atriði eru lateralt til vinstri við trachea í thorax?

A
  • Pleura
  • Left recurrent laryngeal nerve
  • Aortic arch
  • Left common carotid artery
  • Left subclavian artery
  • Thoracic duct
74
Q

Hvaða taug ítaugar þind?

A

Phrenic nerve

75
Q

Úr hvaða taugarótum er phrenic nerve samsett?

A

C3, 4 og 5

76
Q

Hvaðan koma parasympatiskir þræðir lungans og hvað gera þeir?

A

The parasympathetic fibres of the lungs are derived from the vagus nerve. These serve to

  • stimulate secretion from the bronchial glands,
  • contraction of the bronchial smooth muscle,
  • and vasodilatation of the pulmonary vessels.
77
Q

Hvaðan koma sympatiskir fibres lungans og hvað gera þeir?

A

The sympathetic fibres of the lungs are derived from the sympathetic trunks. These serve to

  • stimulate relaxation of the bronchial smooth muscle
  • and vasoconstriction of the pulmonary vessels.
78
Q

Hvað gera visceral afferent fibres í lunganu?

A

The visceral afferent fibres of the lung conduct pain impulses to the sensory ganglion of the vagus nerve

79
Q

Hvar á hægri stofnkransæð upptök sín?

A

The right coronary artery arises above the right cusp of the aortic valve.

80
Q

Hvar á PDA, posterior descending artery kransæð upptök sín? Hvaða kransæð kemur fyrst út frá stofnæðinni?

A

Hægri stofnkransæð runs along the right atrioventricular groove before branching. The right marginal artery arises first, and then the right coronary artery continues on to the posterior surface of the heart, still running in the right atrioventricular groove. The posterior descending artery (PDA), which is also called the posterior interventricular artery, arises next and then follows the posterior interventricular groove towards the apex of the heart.

81
Q

posterior descending artery (PDA) er líka kölluð…

A

…posterior interventricular artery

82
Q

Hvaða kransæð nærir AV hnútinn?

A

The atrioventricular node (AV) is supplied by the atrioventricular nodal artery.

83
Q

Hvaðan á atrioventricular nodal artery upptök sín?

A

In 80-90% of people, this arises from the distal right coronary artery (RCA) just proximal to the origin of the posterior descending artery (PDA; also called posterior interventricular artery). In 10-20% of people, the atrioventricular nodal artery arises from the left circumflex artery (LCx), a continuation of the left coronary artery (LCA). Very rarely, the AV node may have dual supply from both the LCx and RCA.

84
Q

Hvað er Bazold-Jarisch reflex og hvenær er það ein af diff. dx?

A

A differential of new heart block in the setting of STEMI is the Bazold-Jarisch reflex, whereby myocardial ischaemia triggers a vagal reflex leading to bradycardia and increased AV nodal block.

85
Q

Hvers vegna er talið að ischemia í AV hnút sé til staðar í allt að 20% STEMI?

A

Af því að æðin sem nærir hann kemur út frá hægri stofnkransæð. (atrioventricular nodal artery)

86
Q

Hvaðan kemur “conus” kransæðin og hvað nærir hún?

A

The conus artery is a proximal artery present in approximately 50% of people. It arises variably from the proximal RCA or aortic root and tends to supply the anterior interventricular septum, supplying collateral branches to the distal right marginal artery and left anterior descending artery.

87
Q

Surface marking fyrir tricuspidlokuna.

A

Right half of sternum along 4th and 5th intercostal spaces

88
Q

Surface marking fyrir aorta loku.

A

Lower border of sternal end of left 3rd costal cartilage

89
Q

Surface marking fyrir pulmonary valve?

A

Upper border of sternal end of left 3rd costal cartilage

90
Q

Surface marking fyrir míturloku:

A

Sternal end of left 4th costal cartilage

91
Q

Hverjar eru inferior leiðslurnar í EKG?

A

II, III og aVF

92
Q

Hvaða tvær kransæðar eru oftast sökudólgarnir í inferior STEMI?

A

Hægri stofnkransæð í 80% tilfella en vinstri circumflexa hin 20%

93
Q

Hvaða rif eru floating?

A

11 og 12

94
Q

Hvaða rif eru “true ribs” og hvers vegna?

A

Rif 1-7, stundum 1-8. Af því að þau tengjast frá sternum að hryggsúlu.

95
Q

Hvaða rif eru false rif og hvers vegna?

A

RIf nr 8-10 af því að brjóskið í þeim tengist brjóskinu í rifinu fyrir ofan.

96
Q

Hvar sjáum við ST hækkanir í anteroseptal infarct og hvaða kransæð er sökudólgur?

A

V1-V3, LAD

97
Q

Hvar sjáum við ST hækkanir í anterior infarct og hvaða kransæð er sökudólgur?

A

V3 og V4, LAD

98
Q

Hvar sjáum við ST hækkanir í anterolateral infarct og hvaða kransæð er sökudólgur?

A

V5 og V6, LAD og/eða circumflexa

99
Q

Hvar sjáum við ST hækkanir í extensive anterior infarct og hvaða kransæð er sökudólgur?

A

V1-V6 og LAD er sökudólgur.

100
Q

Hvar sjáum við ST hækkanir í lateral infarct og hvaða kransæð er sökudólgur?

A

I, II, aVL, V6.

Vinstri circumflexa

101
Q

Hvar sjáum við ST hækkanir í inferior infarct og hvaða kransæð er sökudólgur?

A

II, II, aVF
Hægri stofnkransæð (80%)
Vinstri circumflexa (20%

102
Q

Hvar sjáum við ST hækkanir í right ventricle infarct og hvaða kransæð er sökudólgur?

A

V1 og V4R

Hægri stofnkransæð

103
Q

Hvar sjáum við ST hækkanir í posterior infarct og hvaða kransæð er sökudólgur?

A

V7-V9

Hægri stofnkransæð

104
Q

Hvernig afmarkast safe triangle?

A
  • Base of axilla
  • Lateral border of latissimus dorsi
  • Lateral border of pectoralis major
  • 5th intercostal space
105
Q

5 komplikasjónir thorax drens:

A
  • Puncture of the intercostal artery
  • Over-introduction of the dilator into the chest cavity causing organ perforation.
  • Hospital-acquired pleural infection using a non-aseptic technique.
  • Inadequate “stay” suture allowing the chest tube to fall out.
  • Tube blockage, which may be more common than with larger bore Argyle drain
106
Q

Hvað gerist í hóstarkirtli og hvað verður um hann eftir kynþroska?

A

The thymus is a specialized primary lymphoid organ of the immune system, within which T-lymphocytes mature. After puberty it decreases in size and is slowly replaced by fat.

107
Q

Hvar í miðmæti er hóstarkirtillinn?

A

Yfirleitt bak við sternum í superior hluta mediastinum.

108
Q

Hóstarkirtillinn er samsettur úr cortex og medullu. Hvaða frumur eru í cortex?

A

The cortex is located peripherally within each follicle and is mainly composed of lymphocytes, supported by a network of finely branched epithelial reticular cells.

109
Q

Hóstarkirtillinn er samsettur úr cortex og medullu. Hvaða frumur eru í medullu?

A

The medulla is located centrally within each follicle and contains fewer lymphocytes and a greater number of epithelial reticular cells. It also contains Hassall’s corpuscles, which are the remains of the epithelial tubes.

110
Q

Hvar eru hassall´s corpuscles?

A

Í medullu í thymus (þetta eru leifar af epithelial tubes).

111
Q

Hvor er þykkari, parietal eða visceral fleiðra?

A

Parietal.

112
Q

Í hvaða 4 hluta skiptist parietal fleiðran?

A

Mediastinal pleura
Cervical pleura
Costal pleura
Diaphragmatic pleura

113
Q

Ítaugun parietal fleiðru og hvað skynjar hún?

A

The parietal pleura is innervated by the phrenic nerve and the intercostal nerves. It is sensitive to pain, temperature, and pressure and produces well localized pain.

114
Q

Ítaugun visceral fleiðru og hvað skynjar hún?

A

The visceral pleura receives an autonomic nerve supply from the pulmonary plexus. It is sensitive to stretch but is insensitive to pain and temperature

115
Q

Superior thoracic aperture er líka kallað…

A

thoracic inlet and thoracic outlet

116
Q

Hvaða strúktúrar fara gegnum superior thoracic aperture?

A

Subclavia artery og brachial plexus

117
Q

Að hverju þrengir í thoracic outlet syndrome?

A
  • Subclavian artery
    eða
  • C8/T1 taugunum í brachial plexus
118
Q

Einkenni thoracic outlet sx (vascular, motor, sensory):

A

Vascular features:

  • Weak radial pulse on the affected side
  • Blood pressure lower on the affected side
  • Limb pallor on elevation
  • Unilateral Raynaud’s phenomenon
  • Positive Adson’s sign (loss of radial pulse after rotation of the head to the ipsilateral side with neck extended following deep inspiration)

Sensory features:

  • Pain and/or paraesthesia on the ulnar border of hand and distal forearm
  • May be sensory deficit present
  • Often aggravated by exercise, particularly if arm raised

Motor features:

  • Weakness and/or wasting corresponding to the part of the brachial plexus involved
  • Frequently wasting of thenar muscles
  • Interossei less commonly wasted
119
Q

Hvað er Adson´s sign og hvenær sést það?

A

Loss of radial pulse after rotation of the head to the ipsilateral side with neck extended following deep inspiration.
Sést í thoracic outlet syndrome.

120
Q

6 ástæður fyrir thoracic outlet syndrome?

A
  • Cervical rib
  • Enlarged C7 transverse process
  • Muscular abnormalities, e.g. sickle-shaped scalenes medius
  • Neck trauma
  • Tumours, e.g. Pancoast tumour (rare)
  • Subclavian artery aneurysm (rare)
121
Q

Í hæð við hvaða brjósthryggjartliði eru superior og inferior angle á scapulu?

A

Superior: T2
Inferior: T7

122
Q

Í hæð við hvaða rif er angle of sternum?

A

RIf nr 2 (T4/5 ca).

123
Q

Hvað ítaugar pericardium?

A

Þindartaug, C3-C5.

124
Q

Úr hverju er pericardium samsett?

A
  • external fibrous pericardium

- internal serous pericardium

125
Q

Hvort er þykkara, fibrous eða serous pericardium?

A

The fibrous pericardium is thicker and tougher than the serous pericardium and is continuous with the central tendon of the diaphragm. It is made up of dense and loose connective tissue, which protects the heart, anchoring it to the surrounding walls, and preventing it from overfilling with blood.

126
Q

Í hvað skiptist serous pericardium?

A

The serous pericardium is thinner than the fibrous pericardium and is itself divided into two layers:

  • The parietal pericardium, which is the outer layer and is fused to and inseparable from the fibrous pericardium.
  • The visceral pericardium, which is the inner layer and forms the outer layer of the heart.
127
Q

Röð pericardial laga og utan og inn:

A
  • Fibrous pericardium
  • Parietal pericardium
  • Visceral pericardium
    (seinni tvö mynda saman serous pericardium)
128
Q

Hvað er epicardium?

A

Where the visceral layer comes into contact with the heart it is referred to as the epicardium.

129
Q

Hvers vegna kvarta sjúklingar með pericarditis stundum yfir verk í öxlum?

A

Út af ítaugun pericardiums sem er frá phrenic nerve C3-C5 - getum fundið verk á öðrum stöðum ítauguðum af phrenic nerve.

130
Q

Superior border hjartans?

A

right and left atrium (and the great vessels)

131
Q

Inferior border hjartans?

A

left and right ventricles

132
Q

Right border hjartans?

A

– right atrium

133
Q

Left border hjartans?

A

mainly the left ventricle (plus some of the left atrium)

134
Q

Hvaða loka skilur hægri slegil frá pulmonary trunk?

A

Pulmonary valve

135
Q

Hvernig skiptist pulmonary trunk?

A

The pulmonary trunk divides into the left and right pulmonary arteries. The left pulmonary artery supplies blood to the left lung and further divides into two separate arteries to supply each lobe of the lung. The right pulmonary artery is thicker and longer than the left and supplies blood to the right lung. It also bifurcates into two arteries, despite providing a blood supply to three lobes.

136
Q

Hverjar eru tvær fyrstu greinar aortu?

A

Hægri og vinstri kransæðar.

137
Q

Í hvað skiptist brachiocephalic artery?

A

Right subclavian artery og right common carotid artery.

138
Q

Hægri subclavia fer fyrir aftan hvaða rif?

A

Fyrsta rif. Fer líka posteriort við scalenus vöðvann.

139
Q

Hvar er ligamentum arteriosum? Hvaða signifikans hefur það?

A

Rétt á eftir vinstri subclaviu. Eftir þetta ligament er aortan bundin við hrygginn og það er þarna sem traumatiskt rof á aortu verður oftast t.d. í bílslysum - hjartað fer “fram” en aortan getur það ekki því hún er bundin.

140
Q

Hvar er artery of dankewich og hvað er mikilvægt við hana?

A

Hún er grein frá aortu, gengur út í hæð við Th9 sirka. Hún fer til mænunnar og veldur ischemiu ef hún skemmist t.d. í trauma, aðgerðum eða lágri dissection.

141
Q

Subclaviu-venurnar fara ant/post við scalenus vöðvann?

A

Anteriort.

Slagæðin fer hins vegar posteriort!

142
Q

Hvaða venur renna saman til að mynda brachiocephalic venurnar? Hvaða æð mynda þær svo?

A

Subclavia + ext jugular + int jugular = brachiocephalic vena sitthvorum megin.
Brachiocephalic venurnar renna svo saman og mynda SVC.

143
Q

Hvað drenera azygous og hemiazygous venur og hvorum megin eru þær?

A

Azygous er hægra megin, hemiazygous er vinstra megin. Þær drenera subcoastal venur inn í SVC.

144
Q

Hvernig liggur thoracic duct?

A

Kemur úr kvið, vinstra megin við vélinda. Fer aftan við vinstri int. jugular venu og gengur svo þar inn í vinstri subclaviu.

145
Q

Recurrent laryngeal nerves eru tvær, og þær eru greinar frá hvaða taug?

A

Vagus tauginni. Hægra megin fer hún hægra megin við hægri common carotid artery, vinstra megin fer hún bak við ligamentum arteriosum.

146
Q

Í hæð við hvaða intercoastal space eru geirvörtur kk?

A
  1. rifjabil.
147
Q

Í hvaða röð eru strukturarnir undir rifi?

A

Vena
Arteria
Nerve

148
Q

Hvers vegna gerum við vertical skurð í pericardium í akút thoracotomiu?

A

Til að minnka líkur á að skemma phrenic taugina.

149
Q

Hvar er thoracic plane?

A

Byrjar á manubriosternal angle (angle of louis) og fer yfir á T4/5.

150
Q

Hvaða 5 strúktúrar fara gegnum thoracic plane?

A
  • Tracheal bifurcation
  • Azygous vena fer inn í SVC
  • Pulmonary truncus skiptist i hæ og vi
  • Upphaf og endir aortabogans
    1. rif hittir manubriosternal liðinn
151
Q

Hvert drenerast lympha úr lungum (2)?

A
  • Superficial plexus, which drains the lung parenchyma
  • Deep plexus, which drains the structures of the lung root

Þessir 2 plexusar drenerast svo í tracheobronchial nodes sem skiptast í fernt:

  • The tracheal lymph nodes – situated on either side of the trachea
  • The bronchial lymph nodes – situated in the angles between the lower part of the trachea and bronchi
  • The bronchopulmonary lymph nodes – situated at the hilum of each lung
  • The pulmonary lymph nodes – situated within the lung substance
152
Q

8 atriði sem fara gegnum superior thoracic outlet:

A
  • The trachea
  • The oesophagus
  • The thoracic duct
  • The apexes of the lungs
  • Nerves (phrenic nerve, vagus nerve, recurrent laryngeal nerves, sympathetic trunks)
  • Arteries (common carotid arteries, subclavian arteries)
  • Veins (internal jugular veins, brachiocephalic veins, subclavian veins)
  • Lymph nodes and lymphatic vessels