Sýklafræði I Flashcards
Hvað eru virulence factors og hvað gera þeir?
Virulence factors are molecules produced by organisms that contribute to the pathogenicity of the organism and enable them to achieve one or more of the following:
- Colonisation of a niche of the host (e.g. attachment to cells)
- Evasion of the host’s immune response (immunoevasion)
- Inhibition of the host’s immune response (immunosuppression)
- Entry into and exit out of cells (if the pathogen is intracellular)
- Obtain nutrition from the host
Hvaða baktería framleiðir Lecthinase alpha toxin og hvað gerir það?
Lecthinase alpha toxin (Clostridium perfringens alpha toxin) is a toxin produced by the bacterium Clostridium perfringens and is responsible for gas gangrene and myonecrosis in infected tissues. The toxin also possesses haemolytic activity.
Hvaða 3 bakteríur eru með IgA protease secretion?
Neisseria meningitidis
Haemophilus influenzae
Streptococcus pneumoniae
Hvaða baktería framleiðir protein A?
Staphylococcus aureus
Hvaða baktería framleiðir M protein?
Streptococcus pyogenes
Hvaða baktería er með Toxin mediated epithelial irritation?
Vibrio cholerae
Dæmi um 4 bakteríur sem framleiða spor?
Clostridium perfringens Clostridium tetani Bacillus anthracis Bacillus cereus (og auðvitað C. diff líka)
Hvaða 5 bakteríur eru með flagella?
Vibrio cholerae Helicobacter pylori Campylobacter jejuni Salmonella typhi Escherichia coli
Natural and innate immunity skiptist í þrennt:
- Barriers to infection (t.d. húðin, normal bakteríuflóra á húð, sýra í maga, vaginu og þvagi)
- Normal flora
- Phagocytes og komplement kerfið (byggir ekki á adaptive immunity)
Hvers konar virulence factor hefur influenza?
Haemagglutinin sem hún notar fyrir attachment.
Hvað notar giardia (sem er protozoa) til að festa sig við frumur?
Disc
Dæmi um virulence mekanisma malaríu, P falciparum?
Er með antigen sem gera þeim kleift að festa sig við háræðar og blokkar þær í raun.
Við hvað festir HIV sig?
CD4 frumur.
Hvað gerir protein A sem t.d. S aureus notar?
Það hamlar komplement kerfinu sem myndi annars drepa hann.
Hvað nota margir streptococcar til að breiða úr sér, t.d. í cellulitis?
Alls konar toxín.
Hvað er það við C. tetani sem veldur krömpunum?
Toxínin, ekki bakterían sjálf.
Hvers konar baktería er Neissera gonorrhoeae?
Gram-negative diplococcus
Hvers vegna getur maður fengið Neisseriu aftur (lekanda)?
Antigenic variation of the gonococcal pili
Hvernig er Neisseria greind?
For diagnosis pus from the urethra, cervix, rectum or throat should be plated directly or transported rapidly to the laboratory in specialised transport medium. Traditionally diagnosis has been made with Gram-stain and culture but new PCR testing methods are becoming more commonly used.
Hvernig og hvenær er Neisseria meðhöndluð?
Treatment should be given before sensitivity results are available. Currently ceftriaxone is one of the few effective antibiotics and this is usually given in combination with azithromycin or doxycycline. Resistance is becoming an increasingly troublesome problem.
7 einkenni Neisseriu hjá konum?
- Vaginal discharge (in around 50%)
- Lower abdominal pain (in around 25%)
- Dysuria (in 10-15%)
- Pelvic/lower abdominal tenderness (< 5%)
- Endocervical discharge and/or bleeding
- Rectal infection (usually asymptomatic but can cause anal discharge)
- Pharyngitis (usually asymptomatic)
5 einkenni Neisseriu hjá körlum:
- Urethritis (in around 80%)
- Dysuria (in around 50%)
- Mucopurulent discharge
- Rectal infection (usually asymptomatic but can cause anal discharge)
- Pharyngitis (usually asymptomatic)
Í hvaða fjölskyldu eru Staphylococcar, hvort eru þeir gram pos eða neg og hvernig líta þeir út í smásjá?
Staphylococci are part of the Micrococcaceae family. It is a genus of Gram-positive bacteria that appear round (cocci) on microscopy and form in grape-like clusters.
Eru coagulase positive
Hvaða tvo virulence faktora hafa Staphylococcar?
- It produces coagulase, which catalyses the conversion of fibrinogen to fibrin and is thought to form a protective barrier for the organism.
- It also has receptors for the host cell surface and matrix proteins that help the organism to adhere.
Í hvaða 4 flokka skiptast exotoxin sem Staphylococcar framleiða? Dæmi um hvert og eitt.
- Superantigens: these have superantigen activities that induce toxic shock syndrome (TSS). An example is TSST-1 enterotoxin type B, which causes TSS associated with tampon use.
- Exfoliative (EF) toxins: EF toxins are implicated in the disease staphylococcal scalded-skin syndrome (SSSS), which most commonly occurs in infants and young children.
- Cell membrane toxins: examples include the alpha, beta and delta toxins, which increase invasiveness and virulence
- Biocomponent toxins: an example is Panton-Valentine leukocidin (PVL), which is associated with severe necrotising pneumonia in children.
Fyrir hvað stendur MRSA og hvernig öðlast hann ónæmi sitt?
- Methacillin-resistant Staphylococcus aureus (MRSA) has become troublesome in hospitals and other healthcare institutions over recent years.
- MRSA is any strain of Staphylococcus aureus that has developed resistance to beta-lactam antibiotics, which include penicillins and cephalosporins.
- Resistance is caused by possession of the mecA gene, which codes for a low-affinity penicillin-binding protein. It is usually sensitive to teicoplanin and vancomycin.
S. aureus var upphaflega næmur fyrir X en nú að mestu ónæmur…
fyrir penicillini.
Hvaða tækni er notuð í autoklava til að sótthreinsa hluti á spítalanum?
Oftast gufa undir þrýstingi til að ná mjög háum þrýstingi (ekki bara nóg að sjóða) til að drepa bæði bakteríur OG spor.
Hvernig er leitað að bakteríum með serologiu?
Oftast leitað að antibodies fyrir bakteríunni.
Stundum hægt að leita að antigenum með PCR.
Hvaða bólusetningar eru í rútínunni í UK (sem við þurfum að muna)?
- Diphtheria, tetanus, polio, pertussis (DTaP/IPV/Hib)
- MMR
- Varicella (ekki inni í rútínu)
Aukalega:
- Hep B
- Ferðabólusetningar
Hvaða bólusetningar fá börn í UK við 8 vikna aldur?
- Diphtheria (toxoid)
- Tetanus (toxoid)
- Pertussis (inactivated virus)
- Polio (inactivated virus)
- Hem. infl. B (conjugated)
- Pneumococcal vaccine (conjucated)
- Meningococcar B (conjugated)
- Rotavirus (lifandi virus)
Hvaða tvær bólusetningar við 8 vikna aldur eru toxoid bólusetningar?
Diphteria og Tetanus
Hvaða tvær bólusetningar við 8 vinka aldur í UK eru með inactivated virus?
Pertussis og polio
Hvaða 3 bólusetningar við 8 vikna aldur í UK eru conjugated?
- Hem. infl. B
- Pneumococcar
- Meningococcar B
Hvaða bólusetning við 8 vikna aldur í UK er með lifandi veiru?
Rotavirus (rotarix)
Bólusetningar við 12 vikna aldur í UK?
- Diphtheria
- Tetanus
- Pertussis
- Polio
- Hem. infl. B
- Meningococcar C
- Rotavirus
Bólusetningar við 16 vikna aldur í UK?
- Diphtheria
- Tetanus
- Pertussis
- Polio
- Hem. infl. B
- Pneumococcar
- Meningococcar B
Bólusetningar við 12 mánaða aldur í UK?
- Hem. infl. B
- Meningococcar C
Bólusetningar við 13 mánaða aldur í UK?
- MMR (measles, mumps, rubella) - allt lifandi virusar
- Pneumococcar
Hvenær má byrja að bólusetja með nasal bóluefni fyrir inflúensu?
Við 2 ára aldur, mælt með árlega til 6 ára í UK.
Hvaða bólusetningar eru við 3 og hálfs árs aldur í UK?
- Diphtheria
- Tetanus
- Pertussis
- Polio
- Hem. infl. B
- MMR
Hvaða bólusetning er við 13 ára í UK?
HPV fyrir stúlkur
Hvaða bólusetning er við 14 ára hjá börnum í UK?
- Tetanus
- Diphtheria
- Men A, C, W og Y
Hversu margar tetanus bólusetningar þarf maður?
5 stk. gegnum barnæsku og svo ekki meira í gegnum lífstíð! (þetta er nýtt - ekki lengur á 10 ára fresti)
Hversu margir eru coloniseraðir af Neisseriu meningitidis og hvenær eru sýkingar algengastar?
Carriage of Neisseria meningitidis is very common and it exists in the normal flora in the nasopharynx in 5 - 15% of adults. Actual disease only develops in a very small percentage of individuals. Infection is most common in the winter months and epidemics tend to occur about once every 10 years.
Hvaða serotypur af Neissera meningitidis eru hættulegastar?
Most invasive infections are caused by serotypes A, B or C. In the UK, most cases of meningococcal septicaemia are caused by Neisseria meningitidis group B. The vaccination programme for Neisseria meningitidis group C has made this type much less common. A vaccine for group B disease has now been initiated in children.
Hvað er það sem gerir Neisseria meningitidis svona meinvaldandi?
The main determinant of the pathogenicity of Neisseria meningitidis is the antiphagocytic polysaccharide capsule. Meningococci cross mucosal epithelium by endocytosis and the capsule allows survival in the bloodstream. Lipo-oligosaccharide activates complement activation and cytokine release, resulting in shock and disseminated intravascular coagulation (DIC).
8 einkenni Neisseria meningiditis?
- Non-blanching rash
- Neck stiffness
- Headache
- Photophobia
- Altered mental state (drowsiness, confusion)
- Focal neurological deficits
- Seizures
- Septic shock
Hvernig er Neisseria meningitidis greind?
The diagnosis is usually made clinically and confirmed by culture of blood, aspirate from the rash and CSF. Rapid antigen detection or nucleic acid amplification testing (NAAT) on blood and CSF are both sensitive and reliable.
Hvernig og hvenær er Neisseria meningitidis greind?
Due to the potentially life-threatening nature of the disease treatment should not wait for laboratory confirmation and antibiotics should be started immediately. In the hospital setting IV ceftriaxone (2 g adult; 80 mg/kg child) or IV cefotaxime (2 g adult; 80 mg/kg child) are the preferred agents. IM benzylpenicillin can be given as an alternative in the pre-hospital setting and chloramphenicol is a suitable alternative if there is a history of anaphylaxis to cephalosporins. Treatment does not eradicate carriage and the patient should be given ‘prophylaxis’ following recovery.
Hverjir ættu að vera bólusettir fyrir Varicellu?
- Heilbrigðisstarfsmenn sem ekki hafa fengið hlaupabólu.
- Heilbrigðir ættingjar ónæmisbældra einstaklinga (þeir eru líklegri en aðrir til að fá ristil og smita þá ættingja sína).
Þetta eru 2 bólusetningar með 4-8 vikna millibili.
Hvaða 2 bakteríur eru algengastar í lungnabólgu hjá almennu þýði? Gram pos eða neg?
- Streptococcus pneumoniae (capsulated, Gram pos)
- Hemophilus influenzae (gram neg). Bólusett fyrir týpu B.
Algengustu 3 bakteríur í lungnabólgu hjá COPD sj.?
Sömu og hjá heilbrigðum:
- S. pneumoniae
- H. influenzae
Plús: Moraxella catarrhalis
Hvaða baktería er algeng sem lungnabólguvaldur eftir inflúensu?
S. aureus
Hvaða baktería er algengur lungnabólguvaldur hjá ungu fólki? Hvernig sýkingum veldur hún?
Mycoplasma pneumoniae
Hún veldur episodic sýkingum, oft bilateral og er intracellular.
Er ein af atypisku bakteríunum.
Hvaða baktería veldur oft mjög alvarlegum cavitating lungnabólgum?
Klebsiella. Kemur oftast frá sjúklingnum sjálfum en getur líka smitast t.d. úr spítalaumhverfi.
3 atypiskar lungnabólgubakteríur:
- Clamydophila pneumonia
- Clamydophila psittaci (oft frá páfagaukum)
- Mycoplasma
Hvaða atypiska lungnabólgubaktería smitast oft frá páfagaukum?
Clamydophila psittaci
2 bakteríur sem fólk með bronchiectasis og cystic fibrosis er oft sérlega viðkvæmt fyrir:
- Burkholderia cepacia
- Pseudomonas aeruginosa
Hvaða legionella veldur stundum lungnabólgu?
Legionella pneumophila
Fyrir hvað er CURB-65 skorið?
Notað til að meta hvort sj. með lungnabólgu þurfi innlögn eða komist heim með per os sýklalyf.
Hvernig er CURB-65 reiknað?
- Confusion
- Urea yfir 7
- RR yfir 30
- Systola undir 90 eða diastola undir 60
- Aldur yfir 65
1 stig per atriði.
0-1 stig oftast heim
2 admission
3-5 stig íhuga gjörgæslu
Hvenær þarf að greina krípið í lungnabólgum?
Bara í miðlungs eða alvarlegum lungnabólgum, þarf ekki fyrir vægar.
Hvað getum við greint í þvagi hjá sj. með lungnabólgu?
Antigen fyrir:
- Streptococcus pneumoniae
- Legionella pneumoniae
Hvaða sýklalyf og hvenær á að nota í lungnabólgu?
- Gefa innan 4 klst
- Væg sýking: amoxicillin í 5-7 daga (alternatvie doxycycline eða clarithromycin ef ofnæmi)
- Miðlungs: amoxicillin + macrolide í 7-10 daga
- Alvarleg: augmentin + macrolide oftast iv
Legionella pneumophila: gram pos/neg, hvar hún finnst:
- Gram neg
- Lifir í hlýju vatni
- Smitast þegar hún er svo aerosileruð - t.d. í loftræstikerfum
Legionella pneuomophila; incubation tími og helstu einkenni:
- 2-10 daga incubation tími
- Fyrstu einkenni eru oft hiti og almennur slappleiki, ekki endilega hósti eins og aðrar lungnabólgur!
- Getur fengið alvarlega nýrnabilun og septiskt sjokk.
- Relative bradycardia miðað við septiskt sjokk (70-90 í púls).
- 30% fá GI einkenni
Hvaða týpur af influenzu geta sýkt menn? Hver er alvarlegust?
A, B og C.
A er alvarlegust, svo B og svo C sem er frekar saklaus.
Hemagglutinin og neuraminidase (sialidase) eru á yfirborði…
…inflúensu. Þetta eru antigenin sem breytast á hverju ári!
Hvernig breytast antigenin á inflúensu frá ári til árs?
Antigenin hafa 15H og 9N subtypes.
Með 2 hætti:
- Drift: Antigenin hreyfast aðeins á hverju ári. Ekki mikil breyting og immunogen frá síðasta ári virka amk að hluta áfram.
- Shift: Antigenin breytast dramatiskt. Þarf shift OG human to human transmission til að fá epidemic.
Dæmi um 3 týpur af antigen subtypes sem fara í bólusetningarnar
H1N1
H3N2
B
5 bakteríur sem valda liðsýkingum:
- S. aureus (langalgengast)
- Streptococcus spp.
- Haemophilus influenzae
- Neisseria gonorrhoea (typically sexually active young adults, macules or vesicles frequently seen on the trunk)
- Escherichia coli (seen in IVDUs, the elderly and seriously ill)
Meðhöndlun septic arthritis:
- Flucloxacillin first-line
- If penicillin allergic use clindamycin
- If MRSA is suspected use vancomycin
- If gonoccal arthritis or Gram-negative infection is suspected use cefotaxime
- Suggested duration of treatment is 4-6 weeks (longer if infection complicated)
2 bakteríur sem eru til staðar í normal flóru húðar hjá næstum öllum:
Staphylococcus epidermidis
Corynebacterium spp.
2 bakteríur sem eru til staðar í normal flóru húðar hjá ca 25% fólks:
Staphylococcus aureus
Mycobacterium spp.
3 bakteríur sem eru til staðar sem normal flóra í nasopharynx hjá næstum öllum:
Staphylococcus epidermidis
Streptococcus salivarius
Corynebacterium spp.
5 bakteríur sem eru til staðar sem normal flóra í nasopharynx hjá ca 25% fólks:
Streptococcus pyogenes Staphylococcus aureus Neisseria meningitidis Haemophilus influenzae Proteus spp
5 bakteríur sem eru til staðar sem hluti af munnflóru hjá næstum öllum:
Staphylococcus epidermidis Streptococcus salivarius Streptococcus mitis Streptococcus mutans Lactobacillus spp.
5 bakteríur sem eru til staðar sem hluti af munnflóru hjá ca 25% fólks:
Staphylococcus aureus Enterococcus faecalis Neisseria meningitides Haemophilus influenzae Proteus spp. Corynebacterium spp.
5 bakteríur sem eru til staðar í neðri meltingarvegi sem hluti normalflóru hjá næstum öllum:
Staphylococcus aureus Enterococcus faecalis Clostridium spp. Bacteroides spp. Lactobacillus spp
3 bakteríur sem eru til staðar í neðri meltingarvegi sem hluti normalflóru hjá ca 25% fólks:
Staphylococcus epidermidis
Proteus spp.
Corynebacterium spp.
1 baktería sem er til staðar sem normalflóra í framhluta þvagrásar hjá næstum öllum?
Staphylococcus epidermidis
3 bakteríur sem er til staðar sem normalflóra í framhluta þvagrásar hjá ca 25% fólks?
Streptococcus mitis
Enterococcus faecalis
Proteus spp.
Hversu margir fá bakteríal heilahimnubólgu í UK á ári og hvaða týpur eru það?
- Samtals um 1400 á ári.
- Þar af mest grúppa B eða um 1100 tilfelli.
- Rest ca 250 tilfelli ýmis önnur, t.d. S. pneumoniae, H. influenza berklar.
- Var áður mest C en bólusetningar hafa svo til útrýmt henni.
5 tegundir af tetanus prone wounds:
- Puncture-type injuries acquired in a contaminated environment and likely therefore to contain tetanus spores, e.g. gardening injuries
- Wounds containing foreign bodies
- Open (compound) fractures
- Wounds or burns with systemic sepsis
- Certain animal bites and scratches - although smaller bites from domestic pets are generally puncture injuries animal saliva should not contain tetanus spores unless the animal has been routing in soil or lives in an agricultural setting.