9_Perioral Dermatit og HS Flashcards
lýsa perioral dermatitis (2)
1) 1-2 mm papulur í andliti
2) mest kringum munn vermilion (rauður litur)
hvaða aldur fær perioral dermatitis?
30+ ára
hvað gerir perioral dermatitis verra? 3
1) sól
2) lokal sterar
3) flúor (tannkrem)
hvernig eru horfur í perioral dermatitis?
góðar en relapsar algengir
hvað er topical steroid?
sterakrem
röskun á hverju veldur perioral dermatitis?
húðflórunni (microbiome)
hvernig er kynjahlutfall í perioral dermatitis?
mun algengara hjá konum
hvaða áhrif hafa sterar á perioral dermatitis?
einkennin ganga til baka því bólgan minnkar en einkennin verða síðan verri þegar þau koma aftur
útvortis meðferð við perioral dermatitis? 3
1) útvortis sýklalyf
(dalacin, finacea)
2) metronidazol krem
3) ivermectin krem (notað fyrir sníkla eins og kláðamaur)
inntöku meðferð við perioral dermatitis? (3)
1) doxycyklin
2) erythromycin
3) metronidazol
hvað er hidradenitis suppurativa?
húðsjúkdómur sem veldur litlum sársaukafullum lumps undir húðinni (skyldur perioral dermatit)
hvar kemur hidradenitis suppurativa helst? (3)
1) axillur (holhendur)
2) nárar
3) undir brjóstum
(þar sem apocrine svitakirtlar eru og )
hvar byrjar bólgan í hidradenitis suppurativa?
í apokrin svitakirtlunum
hvernig er ferillinn í skaðanum í hidradenitis suppurativa? 5
1) infundibular hyperkeratosis
2) -> follicular dilatation
3) -> follicular rupture
4) -> inflammation
5) -> fistula myndast og scarring
áhþættir fyrir hidradenitis suppurativa? (2)
1 ) offita
2) reykingar