13_Kynfæraherpes Flashcards
nefna herpesveirurnar 8 sem sýkja menn
1) simplex I og II
2) varicella zoster
3) cytamegalovirus
4) epstein-barr virus
5) herpes 6,7,8
hve algengt er mótefni gegn herpes simplex II?
20-30% fólks
hverjir fá síður slæma frumsýkingu af kynfæraáblæstri?
þeir sem hafa fengið varaáblástur vegna verndar af mótefnum þess
er kynfæraáblástur af völdum varaáblástursveiru algengur?
já 40% smita (ekki hægt að sjá mun með skoðun eingöngu þó)
hvernig getur maður smitað án einkenna?
Með einkennalausum áblæstri sem getur gefið frá sér veirur og smitað. Yfirleitt fyrstu mánuði eftir frumsýkingu og stendur yfir í nokkra daga í senn.
Hvernig er frumsýking af kynfæraáblæstri?
Oft einkennalaus og án sára
hversu hátt hlutfall smitast af einkennalausum bólfélaga?
80%
einkenni endursýkinga á kynfæri? (3)
1) erting, sviði, kláði í húð og slímhúð
2) svo sést roði og litlar vökvafylltar blöðrur sem springa og mynda grunn sár
3) getur verið bara útferð og kláði hjá konum ef sýking er bundin við legháls
hvernig eru endursýkingar á kynfærum af simplex I vs II?
hvað gildir um báðar?
80-90% fá endursýkingar af II en 25-50% af I.
Um báðar gildir að lengra og lengra líur milli útbrota og að lokum deyra sjúkdómurinn út langoftast (mjög fáar eftir 4-5 ár)