7_Barnaexem Flashcards
hvernig er exemi skipt í tvennt?
1) exogenous
2) endogenous
hvað þýðir spongiosis?
intercellular edema (einkennir exem)
er hægt að greina milli mism exema í histo?
nei
skilgreining á ‘atopíu’?
Erfð geta líkamans til að búa til IgE mótefni gegn mótefnavökum sem koma í snertingu við slímhúðir
(tengist atopic exemi, rhinits og asthma)
algengi barnaexems í börnum á norðurlöndum?
10%
á hvaða aldri byrjar barnaexem?
eftir 3 mánaða aldur og 80% fá það á fyrsta árinu.
Kemur á undan asthma og rhinitis
hvað er annað heiti yfir rhinitis?
hay fever
major criteria í AD?
klæjandi húðvandamál (eða foreldri segir barn klóra sér)
hvað gerir AD verra? (3)
1) sviti
2) stress
3) kynhormón
er sterkur genatiskur þáttur í AD?
já
hvernig er pathologian í AD?
Ofnæmisvakar valda myndun th2 í stað th1 fruma. Th2 frumur mynda interleukin 4 og 5 sem stjórnar myndun IgE, mast frumna og eosinophila.
dæmi um umhverfistriggera í AD? (5)
1) sápur
2) ullarföt
3) sviti
4) reykur
5) klór
hvernig er klíníkin í AD? (4)
1) útbrot með litlum papulum, stundum urticaria og stundum confluerandi svæði.
2) smábörn geta verið með á öllum líkamanum ásamt andliti og hárssverði
3) yngstu eru með á extensor svæðum útlima en eldri á flexor svæðum
4) húðfellingar eru einkennandi
hvaða lína er dæmigerð í AD?
Dennis Morgan lína (hrukka fyrir neðan augað sem er ss oft að finna í AD sjúklingum)
dæmi um sýkingar í AD? (3)
1) vörtur
2) frauðvörtu
3) eczema herpeticum