12_Klam og lekandi Flashcards
hvað heitir klam bakterían?
chlamydia trachomatis
hvaða serotypu flokkar eru af chlam? (3)
1) D-K
2) A,B,Ba,C
3) L1,L2,L3
hverju valda D-K serotypurnar af klam? (5)
1) leghálsbólgu
2) eggjaleiðarabólgu
3) þvagrásarbólgu hjá kvk
4) augnhvarmabólgu hjá smábörnum og fullorðnum
5) lungnabólgu hjá smábörnum
hverju valda
A,B,Ba,C serotypurnar af klam?
Trachoma (augnsjúkdómur)
hverju valda L1,L2,L3 serotypurnar af klam?
Lymphogranuloma Venereum
meðgöngutími klamydíu?
1-3 vikur
hvernig getur klam borist til lífhimnu (peritoneum)?
gegnum eggjaleiðara
hvað sýkir klam hjá konum (2) og hvað getur hún sýkt (3)
1) legháls
2) þvagrás
getur sýkt:
3) legslímhúð
4) eggjaleiðara
5) lífhimnu
hver eru klam einkenni hjá konum með klam? (5)
1) útferð
2) sviði/kláði í þvagrás
3) tíð þvaglát
4) kviðverkir
5) óreglulegar blæðingar
hve stór hluti kvenna eru einkennalausar af klam?
70-80%
hvað er PID?
eggjaleiðarabólga (pelvic inflammatory disease)
hvað er fitz-hugh-curtis syndrome?
sjaldgæfur fylgikvilli PID sem veldur hepatit
hvað sýkir klam hjá körlum og hvað getur hún sýkt? (2)
1) sýkir slímhúð þvagrásar
2) getur sýkt eistnalyppur
hvernig er sambandið milli klamydíu og krónískrar prostatitis?
ekki vel þekkt
einkenni hjá körlum með klam? (4)
1) útferð (grá,glær,hvít,gul)
2) sviði/erting/kláði í þvagrás
3) verkur í eista
4) proctitis (endaþarmur) og proctocolitis hjá HS (?)
hlutfall karla sem er einkennalaus með klam?
helmingur amk
aðrar orsakir þvagrásarbólgu en klamydía? (3)
1) ureaplasma urealyticum
2) mycoplasma genitalium
3) trichomonas
hvað er tubal factor infertility (TFI)?
Ófrjósemi vegna sjúkd, hindrunar, örmyndunar ofl í eggjaleiðurum
hver er ein helsta orsök TFI?
klamydía