12_Klam og lekandi Flashcards

1
Q

hvað heitir klam bakterían?

A

chlamydia trachomatis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvaða serotypu flokkar eru af chlam? (3)

A

1) D-K
2) A,B,Ba,C
3) L1,L2,L3

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hverju valda D-K serotypurnar af klam? (5)

A

1) leghálsbólgu
2) eggjaleiðarabólgu
3) þvagrásarbólgu hjá kvk
4) augnhvarmabólgu hjá smábörnum og fullorðnum
5) lungnabólgu hjá smábörnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hverju valda

A,B,Ba,C serotypurnar af klam?

A

Trachoma (augnsjúkdómur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hverju valda L1,L2,L3 serotypurnar af klam?

A

Lymphogranuloma Venereum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

meðgöngutími klamydíu?

A

1-3 vikur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvernig getur klam borist til lífhimnu (peritoneum)?

A

gegnum eggjaleiðara

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvað sýkir klam hjá konum (2) og hvað getur hún sýkt (3)

A

1) legháls
2) þvagrás
getur sýkt:
3) legslímhúð
4) eggjaleiðara
5) lífhimnu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hver eru klam einkenni hjá konum með klam? (5)

A

1) útferð
2) sviði/kláði í þvagrás
3) tíð þvaglát
4) kviðverkir
5) óreglulegar blæðingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hve stór hluti kvenna eru einkennalausar af klam?

A

70-80%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hvað er PID?

A

eggjaleiðarabólga (pelvic inflammatory disease)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvað er fitz-hugh-curtis syndrome?

A

sjaldgæfur fylgikvilli PID sem veldur hepatit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvað sýkir klam hjá körlum og hvað getur hún sýkt? (2)

A

1) sýkir slímhúð þvagrásar

2) getur sýkt eistnalyppur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvernig er sambandið milli klamydíu og krónískrar prostatitis?

A

ekki vel þekkt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

einkenni hjá körlum með klam? (4)

A

1) útferð (grá,glær,hvít,gul)
2) sviði/erting/kláði í þvagrás
3) verkur í eista
4) proctitis (endaþarmur) og proctocolitis hjá HS (?)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hlutfall karla sem er einkennalaus með klam?

A

helmingur amk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

aðrar orsakir þvagrásarbólgu en klamydía? (3)

A

1) ureaplasma urealyticum
2) mycoplasma genitalium
3) trichomonas

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

hvað er tubal factor infertility (TFI)?

A

Ófrjósemi vegna sjúkd, hindrunar, örmyndunar ofl í eggjaleiðurum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

hver er ein helsta orsök TFI?

A

klamydía

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

eykur klamydía líkur á utanlegsfóstri?

A

21
Q

hvernig tengist klamydía og frjósemi karla?

A

getur haft áhrif á hreyfanleika sæðisfruma á meðan sýking er í gangi, (mjög ólíklega eftir meðhöndlun)

22
Q

hverjir fá reiters syndrome vegna klamydíu?

A

HLA-B27 pósitifir sjúklingar

23
Q

hvað geta börn fengið sem smitast af klamydíu við fæðingu? (2)

A

1) lungnabólgu

2) hvarmabólgu

24
Q

smokkur ver ekki fyrir hverju? (4)

A

1) HPV
2) flatlús
3) kláðamaur
4) molluscum contagiosum

25
Q

hversu langt þarf að líða frá síðustu þvaglátum hjá körlum fyrir klam þvagsýni?

A

1 klst

26
Q

meðferð við klamydíu? (2)

A

1) azithromycin 1g

2) doxycycline 100 mg x2 í 1 viku

27
Q

hverjir fá azythromycin við klam? (2)

A

1) gravidar konur á 2. og 3. trimest

2) barn á brjósti

28
Q

hverjir fá amoxicillin 500mg 3x á dag í viku við klam?

A

gravidar konur á 1. trimest

29
Q

getur klam valdið einkennum eftir nokkur ár án einkenna?

A

30
Q

getur klam læknast af sjálfu sér? hve lengi?

A

já í sumum tilfellum, tekur yfir ár

31
Q

getur lekandi smitast um endaþarm og munnmök?

A

32
Q

hvað heitir lekanda bakterían?

A

neisseria gonorrhoea

33
Q

hvaða hluta húðar sýkir lekandi?

A

columnar og transitional epithel

34
Q

hversu margar lekanda sýkingar 2019 á ísl?

A

111

35
Q

hverju veldur lekandi hjá konum? (6 itis)

A

1) cervicitis
2) urethritis
3) endometritis
4) salpingitis (eggjaleið)
5) bartholinitis
6) pharyngitis (hálsbólga)

36
Q

hverju veldur lekandi hjá körlum? (2 itis)

A

1) urethritis

2) epidimitis

37
Q

er lekandi oft einkennalaus hjá körlum?

A

nei sjaldan

38
Q

er lekandi oft einkennalaus hjá konum?

A

já hjá helmingi kvenna

39
Q

meðgöngutími lekanda?

A

2-9 dagar

40
Q

líkur á smiti lekanda við samfarir?

A

70%

41
Q

einkenni kvenna af lekanda? (4)

A

1) graftarkennd útferð frá cervix
2) sviði við þvaglát
3) kviðverkir
4) blæðingaróregla

42
Q

einkenni karla af lekanda? (3)

A

1) graftarkennd útferð
2) sviði við þvaglát
3) bjúgur og roði í urethral meatus (þvagrásarop)

43
Q

hvernig er klamydía og lekandi greind hjá konum?

A

PCR út frá stroki frá leggöngum (geta tekið sjálfar)

44
Q

hvað á að gera ef jákvætt PCR fyrir lekanda og af hverju? kk og kvk?

A

kk: ræktun frá þvagrás
kvk: ræktun frá leghálsi

til að staðfesta greiningu og fá næmi bakteríu

45
Q

er ónæmi vandamál í lekanda?

A

já (algegnt fyrir penicillini, tetracyclin og ciprofloxacini

46
Q

kjörmeðferð við lekanda?

A

1) ceftriaxone 500 mg í vöðva + azithromycin 2g po (1 skammtur bæði)

47
Q

hvað má gefa við lekanda ef ofnæmi? (3)

A

1) ciprofloxacin
2) azithromycin
3) gentamycin+azithromycin

48
Q

afleiðingar (fylgikvillar) lekanda? (7)

A

1) ófrjósemi og utanlegsfóstur vegna salpingitis
2) abscessar í bartholins kirtlum
3) epidimitis hjá körlum
4) urethral strictura
5) arthritis-dermatisi syndrome (liðverkir og pustulur distalt á útlimum)
6) endocarditis
7) meningitis

49
Q

hverju veldur mycoplasma genitalium?

A

bráðri þvagrásarbólgu