11_Psoriasis Flashcards

1
Q

Er psoriasis stöðugur sjúkdómur?

A

nei, útbrotin koma og fara

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

6 klínísk form af psoriasis?

A

1) plaque psoriasis
2) acute guttate psoriasis
3) ‘unstable’ psoriasis
4) erythroermic psoriasis
5) pustular psoriasis
6) atypicial form af psoriasis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

psoriasis eftir affecteruðum svæðum? (9)

A

1) scalp psoriasis
2) follicular psoriasis
3) seborrhoeic psoriasis
4) flexural psoriasis (inverse)
5) genital psoriasis
6) non-pustular palmoplantar psoriasis
7) nail psoriasis
8) mucosal lesions
9) ocular lesions

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

líkur á psoriasis ef 1 foreldri? en ef báðir foreldrar?

A

1) 25% ef 1 foreldri

2) 60-70% ef báðir foreldrar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

meingerð psoriasis?

A

T frumur ráðast á frískar húðfrumur og ofvirkar T-frumur koma óeðlilegri frumuskiptingu af stað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvað er köbners svörun?

A

lesionir, línur í húð eftir áverka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvaða lyf triggera psoriasis? (5)

A

1) lithium
2) NSAIDS
3) malariulyf
4) beta blokkar
5) sterar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

ytri þættir sem triggera psoriasis? (6)

A

1) sýkingar (tonsillitis, HIV)
2) lyf
3) áfengi
4) reykingar
5) stress
6) köbner

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

algengasta tegund psoriasis?

A

langvarandi plaque psoriasis (85-90%)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

einkenni úbrtoa í plaque psoriasis? (5)

A

1) hringlaga, breiðast út frá miðju
2) íferð með skarpri afmörkun frá húð í kring
3) roði (erythema)
4) hreisturmyndun (hyperkeratosis)
5) kemur oft þar sem er hnjask eins og olnboga og hné

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

útlit psoriasis bletta? (3)

A

1) vel afmarkaðir
2) hreistur: vax, silfur þegar skrapað í blett
3) glansandi rauðleitt undir hreistri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvað er auspitz sign?

A

punktblæðingar þegar psoriasis hreistur er skrapað af

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvað er scale?

A

hreistur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvað er ring of woronoff?

A

Húðástand sem einkennist af hvítum halo í psoratic lesionum eftir ljós eða kremameðferð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er Guttate psoriasis? (3) (lýsa, hverjir fá, hverju tengist?)

A

1) litlar hreistrandi skellur sem myndast skyndilega um allan líkama
2) frekar hjá yngri sjúklingum og margir með sögu um þetta
3) streptokokkasýking staðfest hjá 60%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

mynd af miklum roða undir brjóstum, hvað er það?

A

flexural psoriasis (inverse psoriasis)

17
Q

lýsa naglpsoriasis í matrix? (3)

A

1) pitting
2) rákir
3) dældir

18
Q

hvað er onychomycosis?

A

sveppasýking í tánöglum, líka kallað tinea unguium

19
Q

algengi naglbreytinga hjá psoriasis sjúklingum?

A

40% einhvern tímann

20
Q

það er erfitt að greina á milli psoriasis í tánöglum og..?

A

onychomycosis

21
Q

lýsa naglpsoriasis í neglbeðum? 4

A

1) olíudropar
2) subungual hyperkeratosis
3) splinter hemorrhages
4) distal onycholysis

22
Q

á hvað leggst Non-Pustular Palmoplantar

Psoriasis?

A

lófa og iljar

23
Q

Non-Pustular Palmoplantar

Psoriasis líkist hverju..? (2)

A

1) hyperkeratoiskt exem

2) lichen simplex

24
Q

Lýsa pustular psoriasis? 2

A

1) macroscopic pustulae í epidermis

2) staðbundinn eða altækur sjúkdómur

25
Q

Hvað eykur áhættu á palmoplantar pustulosis psoriasis (PPP)?

A

autoimmune thyroid sjúkd

26
Q

hvernig gengur að meðhöndla palmoplantar pustulosis psoriasis (PPP)?

A

Erfitt að meðhöndla

27
Q

hvaða psoriasis hefur algengi 0,5 per milljón?

A

generalized pustular

28
Q

hvaða psoriasis getur verið lífshættulegt?

A

erythrodermic psoriasis

29
Q

hversu margir psoriatic arthritis sjúkl hafa húðsjúkdóm á undan liðeinkennum?

A

70%

30
Q

gangur og horfur í psoriasis? 3

A

1) krónískur sjúkdómur sem versnar við triggera
2) spontanious remission í 1/3 - 1/2 sjúklinga
3) hægt að halda í remission með lyfjum

31
Q

mismgreiningar psoriasis? (7)

A

1) lichen simplex
2) discoid eczema
3) lichen planus
4) pityriasis rubra pilaris
5) bowens disease
6) tinea corporis
7) cutaneous lupus

32
Q

psoriasis meðferð? (9)

A

1) afhreistrun
2) salicyl sýra
3) carbamid
4) UVB
5) tjara
6) calcipotriol
7) D4 vit afbrigbði = Daivobet R
8) Sterar
9) biologisk lyf

33
Q

hvaða biologisku lyf eru notuð við psoriasis? (7)

A

1) infliximab (TNF alfa)
2) etarnecept (TNFA alfa blokki)
3) adalimumab (TNF alba blokker manna mótefni
4) ustekinumab
5) secukinumb
6) IL-17A mótefni (ixekizumab)
7) IL-23 mótefni