15_baktsýkingar Flashcards
hvað er bakteríudrepandi í húðinni? 3
1) fitan
2) endurnýjunin
3) prótein í hornlaginu
hvaða gagn er að bakteríum í húðinni mtt sýkinga?
Margar bakteríur mynda ensím sem breyta húðfitu í fríar fitusýrur og gera þannig aðstæður óhagstæðar fyrir pathogena.
hverju valda staphylokokka sýkingar í húðinni? (9)
1) impetigo
2) ecthyma
3) folliculitis
4) furunculosis
5) carbuncle
6) cellulitis
7) SSSS, TSS, staphylokokkal scarlatina
8) angular cheilitis
9) blepharitis
hvað er furunculosis?
djúp sýking í hársekk og abscess myndun
hvað er bullous impetigo?
blöðrumyndandi húðsjúkdómur
hverju veldur exfoliate toxin? (2)
1) bullous impetigo (ETA veldur)
2) staphylococcal scalded skin syndrome (ETA og ETB veldur)
hverju veldur enterotoxin B?
Toxic shock syndrome
hvað veldur toxic shock syndrome? (2)
1) enterotoxin B
2) TSST-1
útskýra bullous impetigo?
_____ valda rofi í ____ með því að kljúfa ____ sem aftur veldur _____
exfoliate toxins valda rofi í epidermis með því að kljúfa desmoglein 1 sem aftur veldur blöðrumyndun
er bullous impetigo oftast einangruð tilfelli?
já
hvar á líkamanum kemur bullous impetigo?
oftast útlimum
hvað er ecthyma? hvað stuðlar að því?
baktsýking í húð þar sem sár myndast undir harðri skorpu
óþrifnaður og vannæring stuðla að þessu
hvað hugsa ef kýli í handarkrikum, nárum, rassaskoru og undir brjóstum?
hidradenitis suppurativa (hidradenitis á við um svitakirtla og suppurativa á við um gröft)
hvaða bakt valda impetigo?
staph aureus og streptokokkar
lýsa impetigo?
Byrjar sem smáar blöðrur sem rofna fljótt og mynda vessandi sár sem mynda gulbrúnar skorpur