26_Hár og neglur Flashcards

1
Q

í hvaða 3 fösum er hárvöxtur?

A

1) anagen (vaxtarfasi)
2) catagen (millifasi)
3) telogen (hvíldarfasi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

lýsa anagen, catagen og telogen

A

Anagen: 2-8 ár í hársverði
Catagen: 2-3 vikur í hársverði
Telogen: 100 dagar í hársverði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað ákvarðar lengd hárs?

A

lengd anagen fasa (og hraði hárvaxtar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

eðlilegt að hve mörg hár falli af höfði daglega?

A

50-100 hár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

er hárvöxtur árstíðabundinn?

A

já (mest hárlos í ágúst-sept)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvað kallast það þegar stór hluti hársekkja fer samtímis of snemma í catagen og svo telogen fasa?

A

telogen effluvium (=telogen flowout?)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvað orsakar telogen effluvium? (8)

A

1) barnsfæðing
2) hár hiti
3) blæðing
4) svelti
5) slys
6) skurðaðgerðir
7) andlegt áfall
8) lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvenær gerist telogen effluvium eftir atburðinn sem veldur því?

A

8-12 vikum eftir það

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

orsakir fyrir diffuse alopeciu? (6)

A

1) telogen effluvium
2) androgen áhrif
3) lyf
4) hypothyroid
5) næringarskortur (prótein og lípíðar)
6) diffuse alopecia areta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvaða lyf valda diffuse alopeciu? (3)

A

1) krabbmeinslyf
2) blóðþynningarlyf
3) beta blokkerar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hvernig er svörunin við androgeninu ákvörðuð?

A

erfðafræðilega (oftast ákv mynstur hjá körlum en diffust hjá konum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvenær verður androgen alopecia mest áberandi hjá konum?

A

við menopausu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvernig testosterone hefur áhrif á hársekki og hvar myndast það?

A

dihydrotestosterone sem myndast í hársekkjunum úr testosterone

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvað hvatar umbreytingu testosterons í dihydrotestosteron?

A

5-alfa reduktasi týpa 1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

meðferð androgen alopeciu? (5)

A

1) antiandrogen: cyproterone acatate getur stöðvað hjá konum
2) spironolakton hjá konum
3) minoxidil
4) finasteride
5) dutasteride

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hvaða lyf blokkar 5-alfa reduktasa?

A

finasteride

17
Q

gengur örmynandi alopecia til baka?

18
Q

hvað orsakar örmyndandi alopeciu? (5)

A

1) lichen planus
2) frontal fibrosing alopecia
3) discoid lupus erythematosus
4) pseudopelade
5) tumorar, sýkingar

19
Q

hverjir fá frontal fibrosing alopeciu?

A

kvenfólk eftir miðjan aldur

20
Q

meðferð við frontal fibrosing alopeciu? (4)

A

1) lokal sterar
2) intralesional sterar
3) dutasterid töflur
4) plaquenil

21
Q

hvað er blettaskalli á latínu?

A

alopecia areata

22
Q

hvað orsakar alopecia areata? (3)

A

1) autoimmune?
2) andlegt?
3) veirusýking?

23
Q

útskýra alopecia areata?

A

hópur hársekkja fer saman í telogen fasa of snemma

þ.a. hársekkir haldast starfhæfir þó enginn hárvöxtur verði í langan tíma

24
Q

kynjahlutfall í alopeciu areata?

25
algengati aldur f alopeciu areata? mögulegur aldur?
Getur byrjað á hvaða aldri sem er. Oftast 20-50 ára.
26
hvar finnast upphrópunarmerkis hár í kanti?
í alopecia areata
27
hvað er alopecia totalis?
allur hársvörður (5% af alopecia areata)
28
hvað er alopecia universalis?
allur líkami (1% af AA)
29
hverjir með AA hafa verri horfur? (4)
1) atopiskir sjúkdómar 2) ungir sjúkl 3) ophiasis (tegund af skall mynd) 4) útbreiddur sjúkd
30
meðferð við AA? (3)
1) ertandi efni eins og dithranol 2) sterar 3) minoxidil (antihypertensive vasodilator)
31
hvað er Beaus línur?
þverlægar dældir sem myndast í nöglum (vöxtur naglar stöðvast tímabundið)
32
hvað veldur beaus línum? (3)
1) fyrri sýkingar 2) hjartadrep 3) zinc skortur (nokkrum vikum áður)
33
hvað er onycholysis?
þegar nögl losnar frá distal naglbeðnum
34
orsakir fyrir onycholysis? (6)
1) sveppasýkingar 2) psoriasis 3) exem 4) lyf 5) trauma 6) naglherðar, falskar neglur
35
psoriasis naglbreytingar? (4)
1) pitting 2) oncyholysis 3) subungal hyperkeratosis 4) litarbreytingar
36
húðsjúkdómar sem geta valdið naglbreytingum? (6)
1) psoriasis 2) lichen planus 3) dariers sjúkdómur 4) alopecia areata 5) exem 6) phemfigus, phemfigoid
37
tumorar í nöglum? (3)
1) melanoma (oft ameloniskt) 2) glomus tumour 3) myxoid pseudocysta
38
lýsa glomus tumor?
sársaukfullur æðatumor, oft undir nögl