26_Hár og neglur Flashcards
í hvaða 3 fösum er hárvöxtur?
1) anagen (vaxtarfasi)
2) catagen (millifasi)
3) telogen (hvíldarfasi)
lýsa anagen, catagen og telogen
Anagen: 2-8 ár í hársverði
Catagen: 2-3 vikur í hársverði
Telogen: 100 dagar í hársverði
hvað ákvarðar lengd hárs?
lengd anagen fasa (og hraði hárvaxtar)
eðlilegt að hve mörg hár falli af höfði daglega?
50-100 hár
er hárvöxtur árstíðabundinn?
já (mest hárlos í ágúst-sept)
hvað kallast það þegar stór hluti hársekkja fer samtímis of snemma í catagen og svo telogen fasa?
telogen effluvium (=telogen flowout?)
hvað orsakar telogen effluvium? (8)
1) barnsfæðing
2) hár hiti
3) blæðing
4) svelti
5) slys
6) skurðaðgerðir
7) andlegt áfall
8) lyf
hvenær gerist telogen effluvium eftir atburðinn sem veldur því?
8-12 vikum eftir það
orsakir fyrir diffuse alopeciu? (6)
1) telogen effluvium
2) androgen áhrif
3) lyf
4) hypothyroid
5) næringarskortur (prótein og lípíðar)
6) diffuse alopecia areta
hvaða lyf valda diffuse alopeciu? (3)
1) krabbmeinslyf
2) blóðþynningarlyf
3) beta blokkerar
hvernig er svörunin við androgeninu ákvörðuð?
erfðafræðilega (oftast ákv mynstur hjá körlum en diffust hjá konum)
hvenær verður androgen alopecia mest áberandi hjá konum?
við menopausu
hvernig testosterone hefur áhrif á hársekki og hvar myndast það?
dihydrotestosterone sem myndast í hársekkjunum úr testosterone
hvað hvatar umbreytingu testosterons í dihydrotestosteron?
5-alfa reduktasi týpa 1
meðferð androgen alopeciu? (5)
1) antiandrogen: cyproterone acatate getur stöðvað hjá konum
2) spironolakton hjá konum
3) minoxidil
4) finasteride
5) dutasteride