17_Syphilis (Lues) Flashcards
hvað heitir syphilis bakte´rian?
treponema pallidum
hvernig baktería er treponema pallidum?
spiroketta
hversu mörg syphlis tilfelli á ísl 2018, en 2017?
22 árið 2018
52 árið 2017
það er hægt að rækta treponema pallidum s/ó?
Ósatt, ekki hægt að rækta
lýsa primer syphilis sári? (3)
1) reglulegt sár með hörðum eða gúmmíkenndum upphækkuðum kanti
2) kemur fram þar sem bakterían fer inn í slímhúðina
3) sárið er ekki aumt eða sársaukafullt
grær syphilis sár?
já á 3-8 vikum
á hvaða staði kemur primer syphilis sár?
1) kynfæri
2) cervix
3) anussvæði
4) munn og munnhol
hver er meðgöngutími á primer syphilis sári?
oftast 3 vikur en 9-90 dagar
hvað er pos serologia lengi að koma fram eftir smit?
6 vikur
hvernig eru útbrot í sekunder syphilis? (4)
1) oft um 3 mánuðum eftir smit
2) symmetrisk, klæja ekki
3) ryðrauð
4) algeng í lófum og iljum
hvað sést í hársverði í sekunder syph?
alopeciu blettir
eru serologisk próf jákvæð í latent syphilis?
já
hversu stór hluti með latent syphilis fá síðar merki sýkingarinnar?
25%
hversu seint getur late syphilis komið fram eftir frumsýkingu?
allt að 20 árum eða lengur
hvað er notað í dag í stað VDRL?
RPR (rapid plasma reagin)