10_Rosacea Flashcards
í hvaða hluta húðarinnar er rosacea sjúkd?
bólgusjúkdómur í fitukirtlum andlits
lýsa útliti og einkennum rosacea? (6)
1) papulur
2) pustulur
3) roði
4) áberandi æðaslit
5) bruni og sviði í húðinni
6) roði í augum
hvað greinir rosacea allra helst frá acne?
það eru ekki fílapenslar í rosacea
4 subtypur af rosacea?
1) erythematotelangiectatic rosacea (roði og bólgur) (ETTR)
2) papulopostular rosacea (PRP)
3) phymatous rosacea (PR) (brennivínsnef)
4) ocular rosacea (OR)
hvernig er myndin af Ocular rosacea?
roði í auga (conjunctivitis) og ‘sár’ á augnloki
hvort er rosacea algengari í konum eða körlum?
konum
hvaða maur er talinn þáttur í meingerð rósroða?
demodex maur
hvaða aldur fær algengast rosacea?
30-60 ára
meðferð við rosacea?
1) staðbundin sýklalyf
2) sýklalyf inntaka 1-3 mán
3) isotretinoin inntaka
4) lasermeðferð
hvað er pupilla?
lítið roða upphleypt, ekki gröftur (?)
hvað eru pustulur?
graftarfullar bólur