3_Premalignant Flashcards
hvað kallast hyperkeratotic lesionir vegna sólarljóss í fullorðnum og eru óeðlileg proliferation og differentiering með áhættu á invasivu flöguþekjukrabbameini?
Actinic keratosis (Solar keratosis)
hvort er actinic keratosis algengar í konum eða körlum?
konum
predisposing factorar fyrir actinic keratosis? (7)
1) sólarljós á ljósa húð
2) mikil UVR exposure
3) útivinna og útiáhugamál
4) rautt hár og blá augu
5) ónæmisbæling (líffæragjöf)
6) lyf sem auka ljósnæmi (þíazíð, amiodarone)
7) jónandi geislun
tengist Actinic keratosis HPV sýkingum?
já
hvernig er presentation af actinic keratosis?
1) svæði sem verða fyrir sól (höfuð og dorsalt á höndum)
2) lesionir eru margar, maculur eða papulur með grófu yfirborði vegna disorganiseraðrar keratinseringar og mism gráðu af bólgu
3) asymptmatic frá 1mm til 2 cm
4) hægt að þreifa fyrir á húð
5) í kring eru ljósskemmdir, atropia í húð, telangiectasia og litabreytingar
klínískir þættir í high risk actinic keratosis? (5)
1) mörg þykk AKs
2) fyrri saga un NMSC
3) mikill actinic skaði
4) ónæmisbæling
5) stórar þreifiaumar lesionir
hvað þarf til að AK teljist in situ?
að sé fyrir ofan BM
hvað er AK lengi að verða illkynja?
lengi, mörg ár
hvernig er yfirborð AK?
hrjúft með hreistri
undirgerðir AK? (5)
1) erythematous eða atrophic
2) keratotic
3) lichen planus líkar
4) litaðar
5) cheilitis
erythematous eða atrophic AK er sennilega vegna..?
bólgusvörunar
algengast formið (undirgerð) af AK?
Keratotic
hvar kemur cheilitis (undirgerð AK) oftast fyrir?
á neðri vör
hverju líkjast litaðar AK helst? (mismgreiningar) (2)
1) seborrhoeic keratosis
2) lentigo
hvernig er litað AK í histo? (3)
1) keratín hrúður á yfirborði
2) óeðlilegar hornfrumur í epidermis
3) ekkert í dermis