3_Premalignant Flashcards

1
Q

hvað kallast hyperkeratotic lesionir vegna sólarljóss í fullorðnum og eru óeðlileg proliferation og differentiering með áhættu á invasivu flöguþekjukrabbameini?

A

Actinic keratosis (Solar keratosis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvort er actinic keratosis algengar í konum eða körlum?

A

konum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

predisposing factorar fyrir actinic keratosis? (7)

A

1) sólarljós á ljósa húð
2) mikil UVR exposure
3) útivinna og útiáhugamál
4) rautt hár og blá augu
5) ónæmisbæling (líffæragjöf)
6) lyf sem auka ljósnæmi (þíazíð, amiodarone)
7) jónandi geislun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

tengist Actinic keratosis HPV sýkingum?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvernig er presentation af actinic keratosis?

A

1) svæði sem verða fyrir sól (höfuð og dorsalt á höndum)
2) lesionir eru margar, maculur eða papulur með grófu yfirborði vegna disorganiseraðrar keratinseringar og mism gráðu af bólgu
3) asymptmatic frá 1mm til 2 cm
4) hægt að þreifa fyrir á húð
5) í kring eru ljósskemmdir, atropia í húð, telangiectasia og litabreytingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

klínískir þættir í high risk actinic keratosis? (5)

A

1) mörg þykk AKs
2) fyrri saga un NMSC
3) mikill actinic skaði
4) ónæmisbæling
5) stórar þreifiaumar lesionir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvað þarf til að AK teljist in situ?

A

að sé fyrir ofan BM

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvað er AK lengi að verða illkynja?

A

lengi, mörg ár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvernig er yfirborð AK?

A

hrjúft með hreistri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

undirgerðir AK? (5)

A

1) erythematous eða atrophic
2) keratotic
3) lichen planus líkar
4) litaðar
5) cheilitis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

erythematous eða atrophic AK er sennilega vegna..?

A

bólgusvörunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

algengast formið (undirgerð) af AK?

A

Keratotic

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvar kemur cheilitis (undirgerð AK) oftast fyrir?

A

á neðri vör

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hverju líkjast litaðar AK helst? (mismgreiningar) (2)

A

1) seborrhoeic keratosis

2) lentigo

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvernig er litað AK í histo? (3)

A

1) keratín hrúður á yfirborði
2) óeðlilegar hornfrumur í epidermis
3) ekkert í dermis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hvað gæti sést á höfði eftir heilageislameðferð?

A

mikið af AK

17
Q

2 comlicationir með AK?

A

1) umbreyting í SCC

2) cutaneous horn sem er keratotic protrusion

18
Q

meðferð við AK? (6)

A

1) frysting (kjörmeðferð)
2) útvortis krabbameinslyf
3) PDT
4) curettage
5) CO2 laser
6) skurðaðgerð

19
Q

Hvað er PDT?

A

photodynamic therapy, ákv efni penslað á blettinn og lýst með lampa með sérstakr bylgjulengd sem hefur bara áhrif á penslaða húð

20
Q

mismgreiningar AK? (5)

A

1) seborrheoic keratosis
2) SCC
3) bowen disease
4) keratoacanthoma
5) basal cell carcinoma

21
Q

Hvað er Bowens disease?

A

SCC in situ

staðbundið (intraepidermal) flöguþekjukrabbamein

22
Q

hvernig lítur bowens disease út?

A

bleik hreistrandi lesion sem stækkar

23
Q

hvort er Bowens algengara í konum eða körlum?

A

konum

24
Q

mismgreiningar fyrir bowens? (5)

A

1) seborrheoic keratosis
2) BCC
3) SCC
4) discoid dermatitis
5) psoriasis

25
Q

hvað er nýlega komið úr forstigsflokk yfir í afbrigði af flöguþekjukrabbameini?

A

keratoacanthoma

26
Q

hvernig er keratoacantoma ólíkt Actinic keratosis?

A

oft stærra og meira hyperkeratotic

27
Q

hvað gerir histologiska greiningu á keratoachanthoma erfiða?

A

að það þarf að ná öllu inn í sýnið því annars lítur það alveg eins og SCC út

28
Q

besta meðferð við keratoachanthoma?

A

skafa með curettu og brenna