20_Lichen planus Flashcards
nýgengi lichen planus?
0,2-1%
orsök lichen planus?
T-frumu miðlaður sjúkd ræstur af veirum, lyfjum, snertiofnæmi, bólusetn ofl
hvaða lyf geta orsakað LP? (4)
1) sýklalyf
2) þungllyf
3) þvagræsilyf
4) NSAIDS
lýsa LP útbrotum (2)
1) flatar papulur, ljós-blárauðar
2) oft fíngerðar hvítleitar línur eða net ofan á papulum
hvar kemur LP fyrir?
1) flexor svæðum úlnliða t.d.
2) slímhúðir
3) genitalia
hversu hratt hverfur LP oft?
innan 9 mánaða
eru penis lesionir algengar?
já
first line meðferð við LP? (2)
1) ef hann er limited þá sterakrem
2) ef útbreiddur þá prednisolone eða sterasprautur
second line meðferð við LP? (3)
1) prednosolone
2) acitretin
3) PUVA eða UVB, 2-3x á viku
third line meðferð við LP?
ónæmisbælanid lyf:
azathioprine, mycophenolate mofetil, methotrexate, ciclosporin
áhrif LP á hársvörð?
cicatrical alopecia (örmyndandi skalli)
hvað er lichen nitidus?
sjúkd sem veldur skínandi, flötum, fölum papullum
gengur pityriasis rosea yfir?
já á 4-12 vikum
orsök pityriasis rosea?
sýkingar
hvar á líkamann kemur pityriasis rosea?
búk og proximal útlimi
hvaða sjúkdómur er seasonal?
pityriasis rosea (meira á veturna)
útlit pityriasis rosea útbrota? (2)
1) primer lesion er hringlaga eða oval ca 2-3 cm í þvermál
2) aðrar lesionir: oft oval, hreisturkragi sem snýr inn að miðju!!
hvað kallast primer lesion í pityriasis rosea?
herald patch
meðferð við pityriasis rosea? (3)
1) forðast mikla sápu, heit böð og áreynslu
2) lokal sterar ef mikil einkenni
3) UVB
hvaða sjúkd er sjaldgæfur langvarandi útbrotasjúkdómur í þessum fyrirl?
parapsoriasis
hvar koma parapsoriasis útbrot oft? (3)
1) á kvið
2) glutealt
3) læri
hvaða fólk fær parapsoriasis?
miðaldra og eldra fólk
parapsoriasis er góðkynja en getur farið yfir í..?
mycosis fungoides
lýsa parapsoriasis útbrotum?
oval eða hringlaaga vægt hreistrandi