22_Ofnæmis og lyfjaútbrot Flashcards
hvaða lyf geta valdið ofnæmi?
öll
getur sama lyf gefið mismunandi ofnæmi?
já
getur sami sjúklingur fengið mism svörun lyfjaofnæmissvörun?
já
hvort kemur lyjaofnæmi skyndilega, eða eftir mörg ár?
getur verið bæði
dæmi um kross svörun? (2)
1) penicillin, ampicillin og cephalosporin
2) sulfa og thiazid
hvað þýðir morbilliform?
mislingalík útbrot
hver eru algengustu ofnæmisútbrotin?
exanthema
exanthema útbrot eru konstant s/ó?
S
er kláði oftast í exanthema?
já
hvað er exanthema?
útbreidd útbrot vegna sýkinga, sjúkdóms ofl.
orsök fyrir exanthema? (4)
1) sýkingar
2) bakteríur
3) virus
4) lyf
orsakir fyrir viral exanthema? (8)
1) hlaupabóla
2) mislingar
3) rauðir hundar
4) roseola (hepres 6B)
5) viral hepatitis
6) mononucleosis
7) epstein barr
8) pityriasis rosea (herpes virus 6-7)
dæmi um bakteríu exanthem? (3)
1) toxic shock syndrome
2) staphylococcal scalded skin syndrome
3) streptococcal toxin sýkingar (scarlet fever og streptococcal toxic shock-like syndrome)
hvernig edema er í urticariu?
interstitial edema
hvað gerist í dermis í urticariu?
dilateraðar æðar
hvað gerist í subcutis í urticariu?
angioedema
hvernig er frumuíferð í urticariu?
lítil
hvernig er klíníkin í urticariu (útlit)? (3)
1) subepidermal roði og edema
2) blöðrur sem koma og fara innan 24 klst
3) mismunandi stærð útbrota
hvað orsakar urticariu? (6)
1) IgE-mediterað
2) kompliment virkjað
3) bein histamin losun eins og frá opiötum og skuggaefni
5) NSAIDS sem eykur æðavirk leukotriene (með því að hemja cycloxigenasa í arachoidsýru niðurbroti)
6) skeldýr
meðferð við urticariu? (4)
1) antihistamín H1 og H2
2) stundum adrenalín
3) prednisolone (stundum af BMT)
4) ljósameðferð (gengur stundum en ekki mjög vel)
dæmi um orsakir fyrir langvarandi urticariu? (7)
1) fysiskir þættir
2) rotvarnarefni
3) fæðuefni
4) sýkingar
5) lyf
6) skordýrabit
7) malignitet
aðrar tegundir urticaria? (5)
1) kontakt urticaria
2) papular urticaria
3) physical urticaria
4) urticaria vasculit
5) urticaria pigmentosa
hvað er erythema multiforme?
1) tegund af útbrotum með iris (target) lesionir og subepidermal blöðrur
2) skiptist í minor og major (steven johnson og TEN)
orsakir erythema multiforme? (6)
1) idiopathic 50%
2) lyfjaofnæmi (penicill, sulfa)
3) veirusýkingar (herpes, hepatit)
4) bakteríusýkingar (streptokokkar)
5) sjúkdómar (lupus, malignitet)
6) þungun!