16_Veirusýkingar Flashcards
Fer HPV stundum gegnum basement membrane?
Nei aldrei
fjöldi þekktra HPV tegunda?
yfir 120
hvernig smitast HPV? (2)
1) með beinni snertingu
2) frá áhöldum (skærum, naglaþjölum) og gólfum
hvað kallast þegar HPV smitast á milli í sama einstaklingi?
auto-inoculation
meðgöngutími HPV frá smiti til einkenna?
nokkrar vikur til nokkurra ára
hvernig smitast hpv um húð?
veiran kemur um smáar skrámur og fer í basal lag keratocytanna og veldur frumufjölgun
hvernig er spontant remission í hpv?
Mm 60% á 2 árum vegna staðbundins frumubundins ónæmisviðbragðs
hvað er verrucae vulgares?
varta
hvar getur maður sýkst af vörtum?
á húð hvar sem er
hvað er verruca plana?
flatar vörtur algengar í andliti og handarbökum, hverfa oft sjálfar
meðferð vartna? (4)
1) frysting með N2
2) brennsla með laser
3) currettera burtu
4) keratolytisk efni svosem salicylsýra, mjólkursýra
hverjir fá helst molluscur?
börn með AD og þurra húð
incubation tími á molluscum?
2-7 vikur eða mánuðir
frauðvörtur eru einnig kallaðar..?
molluscur
algengustu staðir fyrir molluscur? (5)
1) handarkrikar
2) olnbogabætur
3) aftan á lærum
4) hnésbætur
5) andlit
hverfa molluscur?
já á 6 mán - 2 árum
getur myndast exem í kringum molluscur?
já
hvað er gianotti-crosti’s syndrome
útbrot í börnum vegna veirusýkingar