16_Veirusýkingar Flashcards

1
Q

Fer HPV stundum gegnum basement membrane?

A

Nei aldrei

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

fjöldi þekktra HPV tegunda?

A

yfir 120

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvernig smitast HPV? (2)

A

1) með beinni snertingu

2) frá áhöldum (skærum, naglaþjölum) og gólfum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvað kallast þegar HPV smitast á milli í sama einstaklingi?

A

auto-inoculation

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

meðgöngutími HPV frá smiti til einkenna?

A

nokkrar vikur til nokkurra ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvernig smitast hpv um húð?

A

veiran kemur um smáar skrámur og fer í basal lag keratocytanna og veldur frumufjölgun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvernig er spontant remission í hpv?

A

Mm 60% á 2 árum vegna staðbundins frumubundins ónæmisviðbragðs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvað er verrucae vulgares?

A

varta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvar getur maður sýkst af vörtum?

A

á húð hvar sem er

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvað er verruca plana?

A

flatar vörtur algengar í andliti og handarbökum, hverfa oft sjálfar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

meðferð vartna? (4)

A

1) frysting með N2
2) brennsla með laser
3) currettera burtu
4) keratolytisk efni svosem salicylsýra, mjólkursýra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hverjir fá helst molluscur?

A

börn með AD og þurra húð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

incubation tími á molluscum?

A

2-7 vikur eða mánuðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

frauðvörtur eru einnig kallaðar..?

A

molluscur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

algengustu staðir fyrir molluscur? (5)

A

1) handarkrikar
2) olnbogabætur
3) aftan á lærum
4) hnésbætur
5) andlit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hverfa molluscur?

A

já á 6 mán - 2 árum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

getur myndast exem í kringum molluscur?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

hvað er gianotti-crosti’s syndrome

A

útbrot í börnum vegna veirusýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

hver er meðferðin við molluscum? (4)

A

1) engin, bíða
2) cytolytisk efni borið á vörtur
3) currettage
4) N2 á fullorðna

20
Q

hve margar herpes veirur sýkja menn?

21
Q

hvað er gingivo-stomatitis?

A

bólga í munn og vörum (af völdum herpes simplex í eldri börnum)

22
Q

hvar tekur herpes simplex veiran sér bólfestu?

A

í taugahnoðrum

23
Q

hvað veldur oft reactiveringu á herpes simplex? (3)

A

1) sól
2) almenn veikindi
3) streita

24
Q

hvað er herpes whitlow?

A

sársaukafull lesion sem kemur oftast á fingur (og tær)

25
herpes simplex meðferð? (3)
1) acyclovir útvortis 2) valacyclovir, famcyclovir, acyclovir til inntöku í 5 daga 3) bakteríudrepandi krem ef grunur um sec bact sýkingu
26
hve stór hluti yfir 85 ára hafa fengið herpes zoster?
>50%
27
getur maður fengið zoster oftar en 1x?
nei
28
hvernig lítur zoster út?
roði og blöðrur
29
hvar er zoster algengastur? (2)
1) thoracic og lumbar segmentum T3-L2 | 2) N trigeminus
30
lýsa dæmigerðum einkennum í herpes zoster
Oftast kemur verkur fyrst og svo útbrot eftir 1-5 daga. Fyrst rauð og infiltreruð hellur í húð. Svo myndast 2-5 mm blöðrur sem fylgja dermatominu. Blöðrurnar verða pústúlur á nokkrum dögum og skorpur myndast ca á degi 10 og eru til staðar í 2-4 vikur
31
hvað stendur postherpetic neuralgia lengi? | hversu algengt er það yfir sjötugt?
í mánuði eða nokkur ár jafnvel. | 50-70% yfir sjötugt fá það
32
hvað er dissemineraður zoster?
þegar zoster berst með blóði og veldur útbreiddum hlaupabólulíkum blöðrum
33
hverju er hætta á ef 1. grein trigeminus sýkist af zoster?
hætta á zoster opthlamicus (akút augnlæknakonsúlt)
34
hvað er ramsey-hunt syndrome?
zoster í vesibulo-cochlear taug, getur valdið heyrnarleysi á eyranu
35
meðferð við herpes zoster?
valacyclovir 1000mg 3x á dag í 7 daga (eða famcyclovir, acyclovir) helst innan við 72 tíma eftir að einkenni koma fram
36
hvað er pityriasis rosea?
algeng útbrot sem koma á bol og proximal útlimi
37
hverjir fá helst pityriasis rosea?
ungt fólk
38
meðferð við pityriasis rosea?
engin meðferð, gengur yfir á 6-8 vikum
39
hugsanleg skýring á pityriasis rosea?
hugsanlega reactivering herpes týpu 6-7 eða aðrar veirur
40
mynd af fullt af stórum rauðum blettum frá kvið upp á háls?
pityriasis rosea
41
hvaða veira veldur sláturbólu (orf)?
parapoxvirus ovis
42
hvaða veira kemur frá kindum?
sláturbóluveira (parapoxvirus ovis)
43
incubation tími sláturbólu?
3-11 dagar
44
horfur sláturbólu?
grær á nokkrum vikum venjulega án örmyndunar
45
orf getur valdið..?
secunder erythema multiforme
46
mynd af hvítu sári á fingri með e-u gumsi í?
orf