19_Exem Flashcards
undirflokkar exogenous exema? (3)
1) allergic
2) irritant
3) photoreaction
undirflokkar endogenous exema? (5)
1) atopic
2) seborrhoeic
3) nummular
4) venous
5) pompholyx
Vel afmörkuð erythematous og oedematous plaques með litlum vesiklum og punctate erosionum sem leiða til vessa og hrúðurs.
Hvað er þetta?
Akút CD
Plaques með mildu erythemi með litlum, þurrum scales eða superfic. dewqumation, stundum með litlum, rauðum pöplum þéttum viðkomu.
Hvað er þetta?
Subakút CD
Lichenificeruð plaques og scaling með pöplum, exkoriationum og stundum vægu erythema, stundum einnig hyperpigmentation.
Hvað er þetta?
Krónískt CD
F hvað stendur ICD?
irritant contact dermatit?
Gangur ICD?
læknast vanalega innan 2ja vikna eftir að orsakavaldur er fjarlægður
meðferð CD? (2)
1) þurrt CD skal meðhöndlast með sterum af viðeig. styrk og rakakremi.
2) ef það er vott þarf að þurrka það upp (t.d. með KMn04 lausn í grisjum eða í baðvatni) (Potassium Permanganate)
Algengt krónískt exem sem einkennist af erythemi og flösumyndun eða scaling á svæðum þar sem fitukirtlar eru hvað virkastir eins og í andliti, í hársverði, persternal svæði og í húðfellingum.
Hvað er þetta?
Seborrhoeic Dermatitis
hvað er flösuexem á ensku?
Seborrhoeic Dermatitis
er fituframleiðsla eðlileg í Seborrhoeic Dermatitis?
já
hverjir fá Seborrhoeic Dermatitis? (2)
Algengara hjá körlum og HIV smituðum
kominn á bls 8
.