9_Járn,B12,fólín og Leg Flashcards
Hvaða form járns frásogast best?
Heme járn
Hvaða form járns frásogast verr?
Non-heme járn
í hvaða stöðu er non-heme járn?
Ferric stöðu
Hvernig er járn ef það er ferric?
Þá hefur það oxunartöluna +3
Hvernig er járn ef það er ferrous?
þá hefur það oxunartöluna +2
Hvað gerir C-vítamín við járn?
Afoxar það úr ferric (3+) yfir í ferrous (2+)
Hvar frásogast járn í mletingarveginum?
í skeifugörn og jejenum
Hvaða prótein geymir járn inni í frumum?
Ferritín
Hvaða prótein bindur járn í blóðinu?
Transferrin
Hvernig er járn sem er í líkamanum losað út?
Ekki hægt.
Bara hægt að minnka frásog
Hverjar eru ástæður járnskorts? (4)
1) Blóðtap (miklar blæðingar, magasár)
2) Aukin þörf (t.d. á meðgöngu)
3) Járnlaust fæði
4) Malabsorption
Hvað er klassíska járnið sem er gefið í töflum?
Ferrous sulfate
Hvað er megaloblastic anemia?
Anemia sem stafar af hindrun í DNA smíði í RBK framleiðslunni
Hvað er Erythropoietin?
Prótein sem örvar RBK framleiðslu
Hvaða lyf er gefið sjúklingum með anemiu vegna nýrnabilunar?
Epoetin
Hvar er erythorpoietin framleitt?
í nýrum
Hvaða lyf eru legherpandi? (2)
1) Oxytosin
2) Prostaglandin
Hvaða lyf eru legslakandi? (3)
1) Oxýtósín blokki
2) Beta2 örvar
3) Ca-ganga lokar
Hvenær eru Prostaglandín notuð sem legherpandi lyf?
Við framköllun fæðingar eftir fósturlát
Hvenær þarf að nota legslakandi lyf?
Ef hríðir eru hafnar en legháls lítið farinn að víkka
Hvort herpist eða slakar legið við fæðingu?
Herpist