12_Beinþynning Flashcards
Hvað er Osteoid?
Lífræni hluti beinanna
Hvað er í osteoidinu? (4)
1) Kollagen
2) Proteoglycans
3) osteocalcin
4) fosfóprótein
Hvað er Calcitriol?
1,25-dihydroxycholecalciferol
virka form D-vítamíns
Hvað stjórnar frásogi kalks og fosfats?
Calcitriol
Hvaða hormón stilla Ca-þéttni í blóði? (4)
1) Parathormón
2) Kalsitónin
3) D-vítamín
4) Estrógen
Hvað gerir parathormón?
Hækkar Ca í blóði
Minnis: Parast við Ca í beinum
Hvernig hækkar parathormón Ca í blóði? (3)
1) Eykur niðurbrot Ca úr beinum
2) Eykur Ca frásog
3) Minnkar Ca útskiln úr nýrum
Hvað gerir kalsitónín?
Lækkar Ca í blóði.
Minnis: Tónar niður Ca í blóði
Hvernig lækkar kalsitónin Ca í blóði? (2)
1) Hindrar osteoclasta
2) Hindrar endurupptöku Ca í nýrum
Hvaða áhrif hefur D-vítamín á Ca útskilnað í nýrum?
Minnkar Ca útskilnað
Hvaða áhrif hefur estrógen á bein? (2)
1) Hemur osteoclasta
2) örvar osteoblasta
Hvernig hefur D-vítamín áhrif á kalk jafnvægi? (3)
1) Eykur frásog frá meltingarvegi
2) Losar kalk frá beinum
3) Minnkar útskilnað um nýru
Á hvaða formi fær líkaminn D-vítamín úr fæðu? (2) (2 heiti)
Ergocalciferol = D2
og D3 líka = cholecalciferol
Á hvaða formi fær líkaminn D-vítamín frá sól? (2 heiti)
Cholecalciferol = D3
Í hvaða form er D vítamíni breytt í lifur? (2 heiti)
Calcifediol = 25-Hydroxy-Cholecalciferol
Í hvaða form er D vítamíni breytt í nýrum? (2 heiti)
Calcitriol = 1,25-Hydroxy-Cholecalciferol
Lyf við beinþynningu? (6)
1) Bisfosfónöt
2) Estrógen
3) Parathormón
4) Denosumab
5) D vítamín
6) Kalk (Ca-sölt)
Bisfosfónöt eru analogar við..?
Pyrofosfat
Hvernig er virkni Bisfosfónata? (2)
1) Hamlar osteoclasta
2) Myndar komplexa með Ca í beinvef
Hvaða lyf þarf að taka á fastandi maga og bíða í 30 mín með að leggjast?
Bisfosfónöt
Hversu reglulega er hægt að taka Bisfosfónöt?
Töflur hægt að fá vikulega eða mánaðarlega.
Í æð hægt að fá árlega
Hvenær eru parathormón notuð sem lyf?
Ef önnur lyf duga ekki
Hvernig virkar Denosumab?
Einstofna mótefni gegn virkjunarþætti osteoclasta
Af hverju er parathormón gefið við beinþynningu ef það örvar osteoclasta?
Í lágum skömmtum örvar það osteoblasta