12_Beinþynning Flashcards

1
Q

Hvað er Osteoid?

A

Lífræni hluti beinanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er í osteoidinu? (4)

A

1) Kollagen
2) Proteoglycans
3) osteocalcin
4) fosfóprótein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er Calcitriol?

A

1,25-dihydroxycholecalciferol

virka form D-vítamíns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað stjórnar frásogi kalks og fosfats?

A

Calcitriol

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða hormón stilla Ca-þéttni í blóði? (4)

A

1) Parathormón
2) Kalsitónin
3) D-vítamín
4) Estrógen

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað gerir parathormón?

A

Hækkar Ca í blóði

Minnis: Parast við Ca í beinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig hækkar parathormón Ca í blóði? (3)

A

1) Eykur niðurbrot Ca úr beinum
2) Eykur Ca frásog
3) Minnkar Ca útskiln úr nýrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað gerir kalsitónín?

A

Lækkar Ca í blóði.

Minnis: Tónar niður Ca í blóði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig lækkar kalsitónin Ca í blóði? (2)

A

1) Hindrar osteoclasta

2) Hindrar endurupptöku Ca í nýrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða áhrif hefur D-vítamín á Ca útskilnað í nýrum?

A

Minnkar Ca útskilnað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða áhrif hefur estrógen á bein? (2)

A

1) Hemur osteoclasta

2) örvar osteoblasta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig hefur D-vítamín áhrif á kalk jafnvægi? (3)

A

1) Eykur frásog frá meltingarvegi
2) Losar kalk frá beinum
3) Minnkar útskilnað um nýru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Á hvaða formi fær líkaminn D-vítamín úr fæðu? (2) (2 heiti)

A

Ergocalciferol = D2

og D3 líka = cholecalciferol

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Á hvaða formi fær líkaminn D-vítamín frá sól? (2 heiti)

A

Cholecalciferol = D3

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Í hvaða form er D vítamíni breytt í lifur? (2 heiti)

A

Calcifediol = 25-Hydroxy-Cholecalciferol

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Í hvaða form er D vítamíni breytt í nýrum? (2 heiti)

A

Calcitriol = 1,25-Hydroxy-Cholecalciferol

17
Q

Lyf við beinþynningu? (6)

A

1) Bisfosfónöt
2) Estrógen
3) Parathormón
4) Denosumab
5) D vítamín
6) Kalk (Ca-sölt)

18
Q

Bisfosfónöt eru analogar við..?

A

Pyrofosfat

19
Q

Hvernig er virkni Bisfosfónata? (2)

A

1) Hamlar osteoclasta

2) Myndar komplexa með Ca í beinvef

20
Q

Hvaða lyf þarf að taka á fastandi maga og bíða í 30 mín með að leggjast?

A

Bisfosfónöt

21
Q

Hversu reglulega er hægt að taka Bisfosfónöt?

A

Töflur hægt að fá vikulega eða mánaðarlega.

Í æð hægt að fá árlega

22
Q

Hvenær eru parathormón notuð sem lyf?

A

Ef önnur lyf duga ekki

23
Q

Hvernig virkar Denosumab?

A

Einstofna mótefni gegn virkjunarþætti osteoclasta

24
Q

Af hverju er parathormón gefið við beinþynningu ef það örvar osteoclasta?

A

Í lágum skömmtum örvar það osteoblasta