12_Beinþynning Flashcards
Hvað er Osteoid?
Lífræni hluti beinanna
Hvað er í osteoidinu? (4)
1) Kollagen
2) Proteoglycans
3) osteocalcin
4) fosfóprótein
Hvað er Calcitriol?
1,25-dihydroxycholecalciferol
virka form D-vítamíns
Hvað stjórnar frásogi kalks og fosfats?
Calcitriol
Hvaða hormón stilla Ca-þéttni í blóði? (4)
1) Parathormón
2) Kalsitónin
3) D-vítamín
4) Estrógen
Hvað gerir parathormón?
Hækkar Ca í blóði
Minnis: Parast við Ca í beinum
Hvernig hækkar parathormón Ca í blóði? (3)
1) Eykur niðurbrot Ca úr beinum
2) Eykur Ca frásog
3) Minnkar Ca útskiln úr nýrum
Hvað gerir kalsitónín?
Lækkar Ca í blóði.
Minnis: Tónar niður Ca í blóði
Hvernig lækkar kalsitónin Ca í blóði? (2)
1) Hindrar osteoclasta
2) Hindrar endurupptöku Ca í nýrum
Hvaða áhrif hefur D-vítamín á Ca útskilnað í nýrum?
Minnkar Ca útskilnað
Hvaða áhrif hefur estrógen á bein? (2)
1) Hemur osteoclasta
2) örvar osteoblasta
Hvernig hefur D-vítamín áhrif á kalk jafnvægi? (3)
1) Eykur frásog frá meltingarvegi
2) Losar kalk frá beinum
3) Minnkar útskilnað um nýru
Á hvaða formi fær líkaminn D-vítamín úr fæðu? (2) (2 heiti)
Ergocalciferol = D2
og D3 líka = cholecalciferol
Á hvaða formi fær líkaminn D-vítamín frá sól? (2 heiti)
Cholecalciferol = D3
Í hvaða form er D vítamíni breytt í lifur? (2 heiti)
Calcifediol = 25-Hydroxy-Cholecalciferol