6_PHP Taugahrörnun, kafli 39 (úr glærum) Flashcards
Hverjir eru taugahrörnunarsjúkdómarnir? (3)
1) Alzheimers
2) Parkinson
3) MND (motor neuron disease)
Hvað getur leitt til dauða taugafrumu? (3)
1) Of hátt glutamate
2) of hátt Ca2+
3) Oxidatíft stress
Hvað hjálpar taugafrumum til að halda lífi? (4)
1) Gæðakerfi í ER
2) Proteasome
3) Sjálfsát
4) Chaperone
Hvað einkennir Alzheimers í heilanum? (2)
1) Plaques
2) Tau-flækjur
Hvað gera Tau prótein í venjulegri starfsemi?
Stabilizera Microtubules
Hvað heita Alzheimers lyfin sem eru notuð í dag? (2)
1) Memantine
2) Tacrine
Einkenni Parkinson? (4)
1) Hreyfierfiðleikar
2) Vöðvastífleiki
3) Skjálfti
4) Vitsmunaskerðing síðar meir
Hvort myndar Bace1 eða Bace2 Abeta?
Bace1
Hvernig er virkni Memantine?
NMDA antagonisti
Hvernig er virkni Tacrine?
Cholinesterasa hindri
Hvar er mest af dópamín taugafrumum? (2)
Í basal ganglia og í framheilaberki
Áhrif á hvaða stjórn hafa dópamín frumur? (3)
1) Stjórn hreyfinga
2) Skipulag hugsunar
3) Stjórn hormóna
Braut með hvernig boðefni er frá substantia nigra að thalamus?
GABA hamlandi braut
Hvert liggur dópamín brautin frá substanita nigra? (reticulate partinum)
til Corpus striatum
Hvað segir það okkur að það minnkar líkur á parkinson ef það er klippt á vagus taugina?
Parkinson kemur hugsanlega frá bakteríum úr meltingarvegi