3_Geðlyf1 (Þunglyndi, geðhvörf og kvíði) Flashcards

1
Q

Verkun þunglyndislyfja tengist líklega fyrst og fremst áhrifum á boðefnin..? (2)

A

Serótónín og Noradrenalín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Meginflokkar þunglyndislyfja? (5)

A

1) Þrí- og fjórhringlaga
2) Monoamín oxidasa hamlar
3) Sérhæfðir serótónín endurupptöku hamlar (SSRI lyf)
4) Serotonin og Noraderanlin endurupptöku hamlar
5) Önnur lyf (einnig með áhrif á monoamín boðefni)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Nefna tvö efni sem eru monoamín

A

Serotonin og noradrenalín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig er monoamín kenningin?

A

Þunglyndi tengist röskun í monoamín boðefnakerfum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

3 staðreyndir sem rökstyðja monoamín kenninguna?

A

1) Hægt að framkalla þunglyndi með Reserpine sem er efni sem hindrar upptöku monoamína
2) Minna af niðurbrotsefnum serotoinins finnst í mænuvökva fólks sem fremur sjálfsvíg
3) Þunglyndislyf hafa öll áhrif á serotoinin og/eða noradrenalín boðefnakerfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Áhrif þunglyndislyfja á mónóamín koma hvenær fram?

Áhrif þunglyndislyfja á þunglyndi kemur hvenær fram?

A

1) Strax

2) Eftir 4-6 vikur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig tengist cortisol þunglyndi? (2)

A

1) Monoamín stjórnar losun á CRH og truflun á því leiðir til oflosunar á cortisoli.
2) Þunglyndir hafa hækkað cortilsol

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig hafa serotonin antagonistar jákvæð áhrif á þunglyndi?

A

Þeir leiða til þess að serotonin viðtakar afnæmast og við það dregur úr hömlun á losun serotonins.

Þ.e. viðtakablokkun leiðir til meiri seytunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða flokkur þungyndislyfja eru mest notuð?

A

SSRI (sérhæfðir serotonin endurupptöku hamlar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Við hverju er SSRI notað? (2)

A

þunglyndi og kvíða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Nefna fyrsta SSRI lyfið

A

Fluoxetin

ssri-fluox

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er fræðilegra heiti yfir serotonin?

A

5-Hydroxytryptamine (5HT)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvar í líkamanum er serotonin helst að finna? (2)

A

Meltingarfærum og heila

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Í hvaða hluta heilans eru serotonin brautir aðallega?

A

Í limbíska hlutanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Á hvaða fleiri viðtaka hafa SSRI áhrif en serotonin? (aukaáhrif) (4)

A

1) Histamín viðtaka
2) Dópamín viðtaka
3) Muscarin viðtaka
4) alfa-adrenerga viðtaka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig eru SSRI aukaverkanir? byrjunar (4) og langtíma (3)

A
Byrjunareinkenni
 ganga langoftast yfir á 1-2 vikum
-1) Meltingaróþægindi 
-2) höfuðverkur
-3) svefntruflanir
-4) pirringur
Langtímaaukaverkanir eru:
1) Kyndeyfð
2) Aukin matarlyst
3) Aukin svitamyndun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað heitir SSRI lyfið sem er notað í meðgönguþunglyndi því það útskilst svo lítið í brjóstamjólk?

A

Sertraline

mjólkurSeytrun=Sertraline

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvernig er komist hjá fráhvarfseinkennum SSRI?

A

Trappað niður lyfið á 2-3 vikum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hver er skammstöfunin fyrir þríhringlaga lyf?

A

TCA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Þríhringlaga og fjórhringlaga lyf.

Hvor hafa meiri áhrif gegn þunglyndi og hvor eru meira sljóvgandi?

A

Þríhringlaga hafa meiri áhrif gegn þunglyndi og fjórhringlaga eru meira sljóvgandi

(fjór,sljó)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvernig er verkun TCA gegn þunglyndi?

A

hömlun á endurupptök noradr og serótónin

þ.e. eins og SSRI nema ekki sérhæft

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Virkni mism. TCA á serotonin vs noradrenalín fer eftir hvort lyfið er ..?

A

Secondary eða tertier amín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað eru amín?

A

Sameindir sem hafa Nitrogen með lone pair þ.e. N:

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hver er munurinn á secondary og tertier amínum?

A

Secondary amín hafa N sem er tengt einu H og tveimur R-hópum.
Tertier amín hafa N sem er tengt þremur R-hópum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Secondary og tertier amín TCA.

Hvort hefur meiri áhrif á noradrenalín endurupptöku og hvort á serotonin upptöku?

A

Secondary hefur meiri áhrif á noradrenalín endurupptöku og Tertier á serotonin upptöku

(Ter og Ser)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Ábendingar TCA lyfja? (6)

A

1) Mjög alvarlegt þunglyndi
2) Kvíðaraskanir
3) ADHD
4) Svefntruflanir
5) Taugaverkir
6) Fyrirbyggja migreni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Aukaverkanir þrí- og fjórhringlaga lyfja? (4)

A

1) Andkólínerg áhrif: sjóntruflanir, munnþurrkur, tachycardia, hægðatregða
2) Alfa1 And-Adrenerg áhrif: orthostatisk hypotension, svimi, sljóleiki, reflex tachycardia
3) And-dópamín áhrif: Extrapyramidal
4) And-histamín áhrif (H1 ): Sljóleiki, aukin matarlyst

28
Q

Hvaða lyf ætti að varast að gefa fólki í sjálfsvígshættu og hvers vegna?

A

TCA.
Tífaldir skammtar valda banvænum hjartaáhrifum og krömpum.

(Tícíei og tífaldir banvænir)

29
Q

Hvað heitir lyfið í flokknum “önnur nýrri þunglyndislyf” sem hindrar endurupptöku noradr og Dópamíns (ekki serótónin) og dregur úr nikotin löngun?

A

Bupropion

=Buinn að reykja

30
Q

Fyrir hvað stendur MAOI?

A

Monoamin oxidasa hamlar

31
Q

Hvað gerir monoamin oxidasi?

A

Brýtur niður monoamin

32
Q

Eru MAOI mikið notuð?

A

Nei

33
Q

Nefna lyfjagjöf sem veldur Serotonin syndrome?

A

MAOI og SSRI gefið saman

34
Q

Hvernig þunglyndi er MAOI notað gegn?

A

Atypisku þunglyndi (þunglyndi sem önnur lyf duga ekki á)

matýpísku

35
Q

Gegn hverju eru jafnvægislyf notuð?

A

Geðhvarfasýki

36
Q

3 lyfjaflokkar við geðhvarfasýki?

A

1) Lithium
2) Flogaveikilyf
3) Nýrri geðrofslyf

37
Q

Aukaverkanir Lithiums? (5)

A

1) Meltingaróþægindi
2) Aukin þvaglát (því dregur úr virkni ADH hormóns)
3) Skjaldkirtils hæging
4) Acne
5) Þyngdaraukning

38
Q

Hvernig er Lithium eitrun? (5)

A

1) Lífshættulegt ástand
2) Skjálftar
3) taltruflanir
4) meðvitundarskerðing
5) krampar

39
Q

Hvaða lyf á ekki að gefa með Lithium?

A

Ca blokkera

40
Q

Hvaða lyf auka þéttni Li í blóði? (2)

A

Thiazid lyf og NSAID

41
Q

Nefna flogaveikilyf sem er jafnvægislyf?

A

Valpróin sýra

42
Q

Hvernig er verkan Valpróin sýru? (2)

A

1) Hvetur post-synaptíska virkni GABA

2) Hindra Na göng

43
Q

Aukaverkanir Valpróin sýru? (2)

A

1) Alvarlegar fósturskemmdir

2) Hárlos

44
Q

5 tegundir af kvíðaröskunum?

A

1) Almenn kvíðaröskun
2) Panic disorder (Felmturröskun)
3) Víðáttufælni
4) Félagsfælni
5) Phobiur (Sértæk fælni)

45
Q

Hvaða 3 lyfjaflokkar eru sérstaklega við kvíða?

A

1) Benzódíazepín
2) Buspirone
3) Barbitúröt

46
Q

Hvaða lyf eru ekki sérstaklega gegn kvíða en hafa samt verkun á hann? (5)

A

1) Þunglyndislyf (SSRI og TCA)
2) Sum geðrofslyf
3) Beta blokkerar
4) Flogaveikilyf
5) Sum eldri andhistamínlyf

47
Q

Hvernig er verkan Benzódíazepíns?

A

Auka sækni GABA í viðtaka sinn

48
Q

Hvað gerir GABA?

A

Hemur taugaboð í MTK

49
Q

Hvernig er hægt að skipta benzódíazepíni í 2 flokka?

A

Stuttverkandi (< 12 klst) og Langverkandi (> 24 klst)

50
Q

Hver eru klínísk áhrif Benzódíazepíns? (5)

A

1) Róandi og kvíðastillandi
2) Svefnframkallandi
3) Vöðvaslakandi
4) Krampastillandi
5) Hindrar alvarleg fráhvarfseinkenni áfengis (t.d. krampar)

51
Q

Aukaverkanir Benzódíazepíns? (6)

A

1) Sljóleiki og syfja
2) Svimi og drafandi tal
3) Minnistruflanir
4) Pirringur og aggresion
5) Öndunarbæling (í ofskömmtum eða með áfengi)
6) BP fall

52
Q

Frábendingar fyrir Benzódíazepín? (4)

A

1) Áfengisfíkn og lyfjafíkn
2) Alvarlegir lungnasjúkdómar
3) Alvarlegir lifrarsjúkdómar
4) Meðganga og brjóstagjöf

53
Q

Hvenær byrja fráhvörf eftir að stuttverkandi Benzódíazepín lyfjum er hætt? En eftir að langverkandi Benzódíazepín lyfjum er hætt?

A

1) 2-3 dögum eftir hætt

2) 7 dögum eftir hætt

54
Q

Hvernig eru fráhvarfseinkenni Benzódíazepíns? (7)

A

1) Spenna og kvíði
2) Svefnleysi
3) Skjálfti
4) Vöðvakippir
5) Aukin næmni fyrir ljósi og hljóði
6) Óráð
7) Krampar (sjaldgæft)

55
Q

Hvað heitir Benzodíasepín antagonistinn?

A

Flumazelín

benzo-fluma

56
Q

Hvenær er Flumazelín notað? (2)

A

1) Til að vekja fólk upp af Benzódíazepín ofskammti

2) Ef orsök meðvitundarleysis er óþekkt og benzódíazepín er hugsanleg orsök

57
Q

Í hvaða lyfjaflokki er Sobril?

A

Stuttverkandi Benzódíazepín

58
Q

Hvað heitir samheitalyf Sobril?

A

Oxazepam

59
Q

Næst algengasti lyfjaflokkur við kvíða?

A

Buspirone

60
Q

Á hvaða viðtaka hefur Buspirone áhrif?

A

Serótóninviðtaka

61
Q

Hverjir eru kostir Buspirone fram yfir benzódíazepín? (2)

A

1) Veldur ekki sljóleika og hefur ekki róandi áhrif

2) Þolmyndun og fíkn er ekki þekkt

62
Q

Hverjir eru ókostir Buspirone miðað við benzódíazepín? (2)

A

1) Ekki eins öflug kvíðastillandi verkun og benzódíazepín

2) Verkar ekki á phobiur

63
Q

Hvað eru áhrif Buspirone lengi að koma fram?

A

2-3 vikur

64
Q

Aukaverkanir Buspirone? (3)

A

Höfuðverkur, svimi, ógleði

65
Q

Hvaða kvíðalyf var notað frá 1903-1960 og olli oft dauðsföllum?

A

Barbitúröt