3_Geðlyf1 (Þunglyndi, geðhvörf og kvíði) Flashcards
Verkun þunglyndislyfja tengist líklega fyrst og fremst áhrifum á boðefnin..? (2)
Serótónín og Noradrenalín
Meginflokkar þunglyndislyfja? (5)
1) Þrí- og fjórhringlaga
2) Monoamín oxidasa hamlar
3) Sérhæfðir serótónín endurupptöku hamlar (SSRI lyf)
4) Serotonin og Noraderanlin endurupptöku hamlar
5) Önnur lyf (einnig með áhrif á monoamín boðefni)
Nefna tvö efni sem eru monoamín
Serotonin og noradrenalín
Hvernig er monoamín kenningin?
Þunglyndi tengist röskun í monoamín boðefnakerfum
3 staðreyndir sem rökstyðja monoamín kenninguna?
1) Hægt að framkalla þunglyndi með Reserpine sem er efni sem hindrar upptöku monoamína
2) Minna af niðurbrotsefnum serotoinins finnst í mænuvökva fólks sem fremur sjálfsvíg
3) Þunglyndislyf hafa öll áhrif á serotoinin og/eða noradrenalín boðefnakerfi
Áhrif þunglyndislyfja á mónóamín koma hvenær fram?
Áhrif þunglyndislyfja á þunglyndi kemur hvenær fram?
1) Strax
2) Eftir 4-6 vikur
Hvernig tengist cortisol þunglyndi? (2)
1) Monoamín stjórnar losun á CRH og truflun á því leiðir til oflosunar á cortisoli.
2) Þunglyndir hafa hækkað cortilsol
Hvernig hafa serotonin antagonistar jákvæð áhrif á þunglyndi?
Þeir leiða til þess að serotonin viðtakar afnæmast og við það dregur úr hömlun á losun serotonins.
Þ.e. viðtakablokkun leiðir til meiri seytunar
Hvaða flokkur þungyndislyfja eru mest notuð?
SSRI (sérhæfðir serotonin endurupptöku hamlar)
Við hverju er SSRI notað? (2)
þunglyndi og kvíða
Nefna fyrsta SSRI lyfið
Fluoxetin
ssri-fluox
Hvað er fræðilegra heiti yfir serotonin?
5-Hydroxytryptamine (5HT)
Hvar í líkamanum er serotonin helst að finna? (2)
Meltingarfærum og heila
Í hvaða hluta heilans eru serotonin brautir aðallega?
Í limbíska hlutanum
Á hvaða fleiri viðtaka hafa SSRI áhrif en serotonin? (aukaáhrif) (4)
1) Histamín viðtaka
2) Dópamín viðtaka
3) Muscarin viðtaka
4) alfa-adrenerga viðtaka
Hvernig eru SSRI aukaverkanir? byrjunar (4) og langtíma (3)
Byrjunareinkenni ganga langoftast yfir á 1-2 vikum -1) Meltingaróþægindi -2) höfuðverkur -3) svefntruflanir -4) pirringur Langtímaaukaverkanir eru: 1) Kyndeyfð 2) Aukin matarlyst 3) Aukin svitamyndun
Hvað heitir SSRI lyfið sem er notað í meðgönguþunglyndi því það útskilst svo lítið í brjóstamjólk?
Sertraline
mjólkurSeytrun=Sertraline
Hvernig er komist hjá fráhvarfseinkennum SSRI?
Trappað niður lyfið á 2-3 vikum
Hver er skammstöfunin fyrir þríhringlaga lyf?
TCA
Þríhringlaga og fjórhringlaga lyf.
Hvor hafa meiri áhrif gegn þunglyndi og hvor eru meira sljóvgandi?
Þríhringlaga hafa meiri áhrif gegn þunglyndi og fjórhringlaga eru meira sljóvgandi
(fjór,sljó)
Hvernig er verkun TCA gegn þunglyndi?
hömlun á endurupptök noradr og serótónin
þ.e. eins og SSRI nema ekki sérhæft
Virkni mism. TCA á serotonin vs noradrenalín fer eftir hvort lyfið er ..?
Secondary eða tertier amín
Hvað eru amín?
Sameindir sem hafa Nitrogen með lone pair þ.e. N:
Hver er munurinn á secondary og tertier amínum?
Secondary amín hafa N sem er tengt einu H og tveimur R-hópum.
Tertier amín hafa N sem er tengt þremur R-hópum
Secondary og tertier amín TCA.
Hvort hefur meiri áhrif á noradrenalín endurupptöku og hvort á serotonin upptöku?
Secondary hefur meiri áhrif á noradrenalín endurupptöku og Tertier á serotonin upptöku
(Ter og Ser)
Ábendingar TCA lyfja? (6)
1) Mjög alvarlegt þunglyndi
2) Kvíðaraskanir
3) ADHD
4) Svefntruflanir
5) Taugaverkir
6) Fyrirbyggja migreni