8_PHP_Verkjalyf, kafli 41-42 Flashcards
Hvaða efni losa sársakaskyntaugar í dorsal horni mænu? (4)
1) Glutamate
2) ATP
3) Substance P
4) CGRP (calcitonin gene-related peptide)
Hvað er hyperalgesia?
krónískur sársauki vegna einhvers skaðlegs áreitis
Hvað er allodynia?
krónískur sársauki vegna ekki-skaðlegs áreitis
Með hvaða braut fara sársaukaboðin frá dorsal horni til thalamus?
Contralateral spinothalamic brautinni
Hvert fara sársaukaboðin frá tahalmus?
Til somatosensory cortex
Frumur í medial thalamus taka við sársaukaboðum og skaði í þeim frumum veldur því..
analgesiu (verkjaleysi)
Hvernig stýrir PAG (periaqueductal grey) sársaukaskyni?
Sendir descending boð til dorsal horns mænu og getur hamlað boð þar
Hvaða boðefni frá PAG taugum hafa áhrif á dorsal horn mænu? (2)
Serotonin og Enkephalin
Frá hvaða heilastöð liggur noradrenaline braut til dorsal horns mænu?
Locus coeruleus
Hvernig valda opioids verkjastillingu?
Örva descending hömlunarbrautirnar til dorsal horns mænu
Af hverju stafar neuropathic pain?
Vegna sjúkdóms í skynbrautum, t.d. stroke og multiple sclerosis, eða herpes, eða draugaverkir
Hvernig lyf virka á taugaverki? (2)
Þunglyndislyf og flogaveiklyf
Hvaða viðtakar taka við sársaukaáreiti vegna hita?
TRP göng (transient receptor potential)
Hvaða 2 efni eru virkustu sársaukavaldandi efnin?
Bradykinin og kallidin
Hvernig valda prostaglandins sársauka?
Valda ekki beint sársauka en auka sársaukamiðlun serotonins og bradykinins
Hvernig opnar bradykinin TRP göngin?
Tengjast B2 viðtaka sem virkjar Protein kinasa C sem fosfórílerar TRP göngin og opnar þau
Hver er skilgr á Opoid?
Öll lyf sem framk morfín lík áhrif og eru blokkað af nalaxone
Hver er skilgr á Opiate?
Morfín og codein
Hvað heita opioid viðtakarnir 4?
mu, kappa, sigma og ORL
Hvaða náttúrulegu boðefni setjast á opioid viðtakana?
Endorfín
Hvaða viðtakafjölskyldu tilheyra opioid viðtakarnir?
G-prótein viðtökum
Hvað er diamorphine?
Heroin
Hvernig veldur morfín öndunarbælingu?
Veldur minnkun í næmni öndunarstöðvar og hömlun í stjórn sjálfvirkrar öndunar
Hvernig veldur morfín ógleði og uppköstum?
örvar viðtaka í CTZ (chemoreceptor trigger zone)
Hvaða áhrif hefur morfín á meltingarveginn?
veldur hægðatregðu
Hvaða áhrif hefur morfín á augun?
veldur samdrætti augasteina
Hvað heitir opioid antagonistinn?
Naloxone
Getur codein valdið öndunarbælingu?
já, í mjög háum skömmtum
Hvað þarf til að breyta codeini í morfín?
Demethylering ensím (10% fólks hafa ekki þetta ensím)
Hvað heitir lyfið sem virkar eins og morfín en virkar fyrr og í styttri tíma?
Fentanyl
Hvað heitir lyfið sem virkar eins og morfín en virkar í lengri tíma?
Methadone
Hvernig er Paracetamol ólíkt öðrum NSAID lyfjum?
Meira verkjastillandi og er ekki bólgueyðandi. Veldur ekki magasári
Hvers vegna er virkni Paracetamols ólík öðrum NSAID lyfjum?
Ekki vitað en það er veikur COX hindri og hefur sérvirkni á COX í heila
Hvernig virkar Ketamine?
Blokkar NMDA viðtaka