8_PHP_Verkjalyf, kafli 41-42 Flashcards
Hvaða efni losa sársakaskyntaugar í dorsal horni mænu? (4)
1) Glutamate
2) ATP
3) Substance P
4) CGRP (calcitonin gene-related peptide)
Hvað er hyperalgesia?
krónískur sársauki vegna einhvers skaðlegs áreitis
Hvað er allodynia?
krónískur sársauki vegna ekki-skaðlegs áreitis
Með hvaða braut fara sársaukaboðin frá dorsal horni til thalamus?
Contralateral spinothalamic brautinni
Hvert fara sársaukaboðin frá tahalmus?
Til somatosensory cortex
Frumur í medial thalamus taka við sársaukaboðum og skaði í þeim frumum veldur því..
analgesiu (verkjaleysi)
Hvernig stýrir PAG (periaqueductal grey) sársaukaskyni?
Sendir descending boð til dorsal horns mænu og getur hamlað boð þar
Hvaða boðefni frá PAG taugum hafa áhrif á dorsal horn mænu? (2)
Serotonin og Enkephalin
Frá hvaða heilastöð liggur noradrenaline braut til dorsal horns mænu?
Locus coeruleus
Hvernig valda opioids verkjastillingu?
Örva descending hömlunarbrautirnar til dorsal horns mænu
Af hverju stafar neuropathic pain?
Vegna sjúkdóms í skynbrautum, t.d. stroke og multiple sclerosis, eða herpes, eða draugaverkir
Hvernig lyf virka á taugaverki? (2)
Þunglyndislyf og flogaveiklyf
Hvaða viðtakar taka við sársaukaáreiti vegna hita?
TRP göng (transient receptor potential)
Hvaða 2 efni eru virkustu sársaukavaldandi efnin?
Bradykinin og kallidin
Hvernig valda prostaglandins sársauka?
Valda ekki beint sársauka en auka sársaukamiðlun serotonins og bradykinins