15-16_Sykursýkislyf og Vöðvaslakandi Flashcards
Hvaða áhrif hefur insúlín á sykur metabolism í lifrarfrumum? (4)
1) Minnkar gluconeogenesis
2) Minnkar glycogenolysis
3) Eykur Glycolysis
4) Eykur Glycogenesis
Hvaða áhrif hefur insúlín á sykur metabolism í fitufrumum? (2)
1) Eykur upptöku glúkósa
2) Eykur glycerol smíði
Haða áhrif hefur insúlín á sykur metabolism í vöðvafrumum? (3)
1) Eykur upptöku glúkósa
2) Eykur Glycolysis
3) Eykur Glycogenesis
Hvaða áhrif hefur insúlín á fitu metabolism í lifrarfrumum? (2)
1) Eykur Lipogenesis
2) Minnkar Lipolysis
Hvaða áhrif hefur insúlín á fitu metabolism í fitufrumum? (3)
1) Eykur smíði á triglycerides
2) Eykur smíði á fitusýrum
3) Minnkar Lipolysis
Hvaða áhrif hefur insúlín á prótein metabolism í lifrarfrumum? (1)
Minna prótein niðurbrot
Haða áhrif hefur insúlín á prótein metabolism í vöðvafrumum? (2)
1) Meiri upptaka amínósýra
2) Meiri prótein smíði
Hvað er Glycerol? (2)
1) Forveri Triacylglycerola og fosfólípíða
2) Losað út í blóðið ásamt fitusýrum þegar líkaminn notar fitu sem orku
Einkenni insúlínskorts (7)
1) Hækkaður blóðsykur
2) Sykur í þvagi
4) Gluconeogenesis
5) Niðurbrot vöðva og fituvefs
6) Hyperlipemia
7) Acidosis-ketosis
Hvað er gert við ketone bodies?
Heilinn getur tekið þá upp og breytt í acetyl-CoA sem fer í Krebs cycle og framl ATP
Hvaða lyf eru notuð við týpu 2 sykursýki? (3)
1) Sulfonylurea lyf
2) Bigvaníð lyf
3) Glitazone
Hver er verkun sulfonylurea lyfja?
Hvetja insúlínseytrun og eykur verkun insúlíns
Hvernig hvetja sulfonylurea lyf insúlínseytrun?
Hindra ATP-háð K-göng og valda afskautun betafrumna sem veldur insúlín seytingu
Frábendingar Sulfonylurea lyfja? (1)
Þungun
Hver er verkun Bígvaníð lyfja? (2)
1) Eykur verkun insúlíns og dregur úr insúlín resistance.
2) Virkar í gegnum AMP kínasa