15-16_Sykursýkislyf og Vöðvaslakandi Flashcards

1
Q

Hvaða áhrif hefur insúlín á sykur metabolism í lifrarfrumum? (4)

A

1) Minnkar gluconeogenesis
2) Minnkar glycogenolysis
3) Eykur Glycolysis
4) Eykur Glycogenesis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða áhrif hefur insúlín á sykur metabolism í fitufrumum? (2)

A

1) Eykur upptöku glúkósa

2) Eykur glycerol smíði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Haða áhrif hefur insúlín á sykur metabolism í vöðvafrumum? (3)

A

1) Eykur upptöku glúkósa
2) Eykur Glycolysis
3) Eykur Glycogenesis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða áhrif hefur insúlín á fitu metabolism í lifrarfrumum? (2)

A

1) Eykur Lipogenesis

2) Minnkar Lipolysis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða áhrif hefur insúlín á fitu metabolism í fitufrumum? (3)

A

1) Eykur smíði á triglycerides
2) Eykur smíði á fitusýrum
3) Minnkar Lipolysis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða áhrif hefur insúlín á prótein metabolism í lifrarfrumum? (1)

A

Minna prótein niðurbrot

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Haða áhrif hefur insúlín á prótein metabolism í vöðvafrumum? (2)

A

1) Meiri upptaka amínósýra

2) Meiri prótein smíði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er Glycerol? (2)

A

1) Forveri Triacylglycerola og fosfólípíða

2) Losað út í blóðið ásamt fitusýrum þegar líkaminn notar fitu sem orku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Einkenni insúlínskorts (7)

A

1) Hækkaður blóðsykur
2) Sykur í þvagi
4) Gluconeogenesis
5) Niðurbrot vöðva og fituvefs
6) Hyperlipemia
7) Acidosis-ketosis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er gert við ketone bodies?

A

Heilinn getur tekið þá upp og breytt í acetyl-CoA sem fer í Krebs cycle og framl ATP

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða lyf eru notuð við týpu 2 sykursýki? (3)

A

1) Sulfonylurea lyf
2) Bigvaníð lyf
3) Glitazone

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er verkun sulfonylurea lyfja?

A

Hvetja insúlínseytrun og eykur verkun insúlíns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig hvetja sulfonylurea lyf insúlínseytrun?

A

Hindra ATP-háð K-göng og valda afskautun betafrumna sem veldur insúlín seytingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Frábendingar Sulfonylurea lyfja? (1)

A

Þungun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er verkun Bígvaníð lyfja? (2)

A

1) Eykur verkun insúlíns og dregur úr insúlín resistance.

2) Virkar í gegnum AMP kínasa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Frábendingar Bígvaníð lyfja (4)

A

1) Nýrnabilun
2) lifrarbilun
3) hjarta- og lungnasjúkdómar
4) þungun

17
Q

Hver er verkun Glitazone? (2)

A

1) Eykur glukósa upptöku í vöðva.

2) minnkar gluconeogenesis

18
Q

Verkun hvaða sykursýkislyfs kemur fram eftir 1-2 mán?

A

Glitazones

19
Q

2 orsakir vöðvaspasma?

A

1) Sjúkdómar í MTK (heilablóðföll, mænuáverkar, MS)

2) Krónísk bólga eða áverkar (liðagigt)

20
Q

Nefna 4 miðlæg vöðvaslakandi lyf?

A

1) Baclofen
2) Bensódíazepín
3) Tizanidine
4) Sativex

21
Q

Hvernig er virkni Baclofen?

A

GABA agonisti sem verkar í mænu og hindrar örvun mótor tauga

22
Q

Hvernig virkar bensódíazepín á vöðvaspasma?

A

GABA verkun í mænu

23
Q

Hver er virkni Tizanidine?

A

alfa2-adreno agonisti

24
Q

Hvað er Sativex?

A

Kannabis afleiða

25
Q

Nefna 2 útlæg vöðvaslakandi lyf

A

1) Dantrólen

2) Botulinum toxin

26
Q

Hvernig virkar Dantrólen?

A

Verkar á rýanóíð viðtaka í þverrákóttum vöðvum, hindrar Ca2+ losun.

27
Q

Hvernig virkar Botulinum toxin?

A

Hindrar losun Ach úr taugaendum