13_Segavarnarlyf Flashcards
Það má skipta lyfjum sem hafa áhrif á myndun sega/blóðstorkun í þrjá flokka, sem eru?
1) Blóðþynnandi lyf
2) Blóðflöguhemlar
3) Lyf sem hafa áhrif á niðurbrot blóðsega
Hver er verkun blóðþynnnandi lyfja í stuttu máli?
Hafa áhrif á myndun blóðstorknunar
Nefna blóðþynnandi lyf í stunguformi?
Heparin
Nefna blóðþynnandi lyf í töfluformi?
Warfarin
Hvað gerir þrombín?
Breytir fibrinogeni í fibrin
Hvernig virkar Warfarín?
Það er K-vítamín hindri
Hvað gerir K-vítamín?
Kemur að smíði storkupróteina.
Örvar carboxyleringu á a.s. glutamic acid þannig hún verði að Gammacarboxyglutamic acid.
Hvaða lyf er notað til að snúa við verkun Heparíns?
Prótamín
Nefna tvö nýja sérhæfða hemla
1) Factor Xa hemlar
2) Þrombín hemlar (Factor IIa hemlar)
Nefna tvö blóðflögulyf
1) Aspirin
2) Clopidogrel
Á hvaða storkuþætti hefur warfarín áhrif? (4)
3, 7, 9 og 10
III (Proþrombin), VIIa, IX og X
Munur á hvenær er notað heparin eða warfarin?
Heparin í bráðameðferð.
Warfarin í langtímameðferð
Hvenær er notað blóðþynnandi lyf? (3)
1) Við djúpvenusegum
2) Atrial fibrillation eða gervilokur
3) Ef hætta er á kransæðastíflu
Hvenær er K vítamín notað sem lyf? (3)
1) Ef of stórir skammtar af warfaríni
2) Í nýburum til að hindra nýburablæðingu
3) Við stíflugulu (þar sem K vítamín myndast ekki?)
Hvað heitir blóðprófið sem mælir verkun warfarins?
PT (prothrombin test)
Hvernig er niðurstaða proþrombins prófs gefin út?
sem INR (international normalized ratio)
Hvað heitir blóðprófið sem mælir verkun heparíns?
aPTT ( activated partial thromboplastin time)
Hvenær þarf ekki að fylgjast með blóðprufum þegar heparín er gefið?
Ef létt heparín er gefið
Aukaverkanir Heparíns? (3)
1) Blæðingar
2) Heparin-induced thrombocytopenia (HIT) - Mótefni gegn heparín myndast sem getur valdið þrombósum
3) Osteoporosis
Nefna einn Xa hemil
Rivaroxaban
Nefna einn þrombín hemil (IIa)?
Dabigatran