13_Segavarnarlyf Flashcards

1
Q

Það má skipta lyfjum sem hafa áhrif á myndun sega/blóðstorkun í þrjá flokka, sem eru?

A

1) Blóðþynnandi lyf
2) Blóðflöguhemlar
3) Lyf sem hafa áhrif á niðurbrot blóðsega

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er verkun blóðþynnnandi lyfja í stuttu máli?

A

Hafa áhrif á myndun blóðstorknunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Nefna blóðþynnandi lyf í stunguformi?

A

Heparin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Nefna blóðþynnandi lyf í töfluformi?

A

Warfarin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerir þrombín?

A

Breytir fibrinogeni í fibrin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig virkar Warfarín?

A

Það er K-vítamín hindri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað gerir K-vítamín?

A

Kemur að smíði storkupróteina.

Örvar carboxyleringu á a.s. glutamic acid þannig hún verði að Gammacarboxyglutamic acid.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða lyf er notað til að snúa við verkun Heparíns?

A

Prótamín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Nefna tvö nýja sérhæfða hemla

A

1) Factor Xa hemlar

2) Þrombín hemlar (Factor IIa hemlar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Nefna tvö blóðflögulyf

A

1) Aspirin

2) Clopidogrel

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Á hvaða storkuþætti hefur warfarín áhrif? (4)

A

3, 7, 9 og 10

III (Proþrombin), VIIa, IX og X

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Munur á hvenær er notað heparin eða warfarin?

A

Heparin í bráðameðferð.

Warfarin í langtímameðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvenær er notað blóðþynnandi lyf? (3)

A

1) Við djúpvenusegum
2) Atrial fibrillation eða gervilokur
3) Ef hætta er á kransæðastíflu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvenær er K vítamín notað sem lyf? (3)

A

1) Ef of stórir skammtar af warfaríni
2) Í nýburum til að hindra nýburablæðingu
3) Við stíflugulu (þar sem K vítamín myndast ekki?)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað heitir blóðprófið sem mælir verkun warfarins?

A

PT (prothrombin test)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig er niðurstaða proþrombins prófs gefin út?

A

sem INR (international normalized ratio)

17
Q

Hvað heitir blóðprófið sem mælir verkun heparíns?

A

aPTT ( activated partial thromboplastin time)

18
Q

Hvenær þarf ekki að fylgjast með blóðprufum þegar heparín er gefið?

A

Ef létt heparín er gefið

19
Q

Aukaverkanir Heparíns? (3)

A

1) Blæðingar
2) Heparin-induced thrombocytopenia (HIT) - Mótefni gegn heparín myndast sem getur valdið þrombósum
3) Osteoporosis

20
Q

Nefna einn Xa hemil

A

Rivaroxaban

21
Q

Nefna einn þrombín hemil (IIa)?

A

Dabigatran