11_PHP_Svæfingarlyf, kafli 40 (úr glærum) Flashcards
Á hvaða viðtaka bindast svæfingarlyf? (3)
1) GABA viðtaka
2) K+ göng (two pore K+ göng)
3) NMDA viðtaka
Æskilegir eiginleikar svæfingalyfja? (6)
1) Séu ekki öndunarbælandi
2) Hafi sem minnst áhrif á hjarta og blóðrás
3) Séu vöðvaslakandi
4) Hafi litla eftirverkun
5) Séu ekki eldfim (innöndunarlyfin)
6) Séu ekki eitrandi til langtíma
Hvaða svæfingarlyf eru gefin í æð? (4)
1) Própófól
2) Tíópental
3) Midazolam
4) Ketamine
Hvaða svæfingarlyf í æð er benzódíazepínsamband?
Midazolam
z í bæði midazolam og benzó
Hvaða gerir Midazolam í heilanum?
Veldur aukinni GABA-virkni (Benzódíazepínsamband)
Hvernig veldur Midazolam aukinni GABA virkni?
Tengist sér benzódíazepín viðtökum á GABA stýrðum Cl-göngum
Hvaða svæfingalyf eykur hættu á heilablæðingum?
Ketamine
Hvaða svæfingarlyf er barbitúrat samband?
Tíópental
T í bæði Tíópental og barbiTúrat
Efnaformúla glaðlofts?
N2O
Gallar glaðlofts? (4)
1) Duga aðeins í létta svæfingu
2) Hafa ekki vöðvaslakandi áhrif
3) Getur valdið súrefnisskorti
4) Hefur langtímaáhrif á frumuskiptingar
2 svæfingarlyf gefin með öndun
1) Glaðloft
2) Ísóflúran
Kostir ísóflúrans fram yfir glaðloft
Meiri vöðvaslakandi áhrif
Nefna galla við ísóflúran
Getur valdið BÞ falli og “steal” frá kransæðum
Verkunarháttur Própófóls?
GABA og Na göng (líklega fjölbreyttur)
Verkunarháttur Tíópentals?
Barbitúrat lyf sem veldur aukinni GABA virkni (ósérhæft)