10_PHP_Fikniefni, kafli 48 (úr glærum) Flashcards

1
Q

Einkenni einstaklinga sem auka áhættu á myndun fíknar (4)

A

1) Hvatvirkni eða áhættusækni
2) Of hratt umbunarnám
3) Of hröð myndun sjálfvirkni
4) Of hröð myndun fráhvarfsferla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað veldur þoli fyrir fíkniefnum (5)

A

1) Breytingar á næmni viðtaka
2) Fækkun/fjölgun viðtaka
3) Breytt svörun frumna
4) Minnkað framboð á boðefnum
5) Aukin umbrot efna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað heita viðtakarnir sem THC tengist? (2)

A

CB1 í MTK og CB2 í ónæmiskerfinu (bæling)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvar er þéttni CB1 viðtaka mest? (5)

A

1) hippocampus
2) hypothalamus
3) litla heila
4) subst nigra
5) umbunarbraut heilans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða braut er umbunarbraut heilans?

A

Dopaminergic mesolimbic pathway

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða efni er losað þegar CB1 viðtakar eru virkjaðir?

A

Dópamín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Áhrif THC? (6)

A

1) Almenn slæving
2) Vellíðan, víma
3) Dregur úr samhæfingu hreyfinga
4) Minnistruflanir
Aukin matarlyst og dregur úr ógleði
5) Væg verkjadeyfing
6) Ofskynjanir v stóra skammta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Fyrir hvað stendur THC?

A

Tetrahýdrókannabínól

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Á hvaða viðtaka sest LSD og er það agonisti eða antagonisti?

A

Agonisti á serotonin viðtaka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða ensím brýtur niður alkóhól?

A

Alcohol dehydrogenase

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða áhrif hefur alkóhól á MTK? (3)

A

1) Agonisti á GABA
2) Antagonisti á NMDA
3) Losun opiata

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly