10_PHP_Fikniefni, kafli 48 (úr glærum) Flashcards
Einkenni einstaklinga sem auka áhættu á myndun fíknar (4)
1) Hvatvirkni eða áhættusækni
2) Of hratt umbunarnám
3) Of hröð myndun sjálfvirkni
4) Of hröð myndun fráhvarfsferla
Hvað veldur þoli fyrir fíkniefnum (5)
1) Breytingar á næmni viðtaka
2) Fækkun/fjölgun viðtaka
3) Breytt svörun frumna
4) Minnkað framboð á boðefnum
5) Aukin umbrot efna
Hvað heita viðtakarnir sem THC tengist? (2)
CB1 í MTK og CB2 í ónæmiskerfinu (bæling)
Hvar er þéttni CB1 viðtaka mest? (5)
1) hippocampus
2) hypothalamus
3) litla heila
4) subst nigra
5) umbunarbraut heilans
Hvaða braut er umbunarbraut heilans?
Dopaminergic mesolimbic pathway
Hvaða efni er losað þegar CB1 viðtakar eru virkjaðir?
Dópamín
Áhrif THC? (6)
1) Almenn slæving
2) Vellíðan, víma
3) Dregur úr samhæfingu hreyfinga
4) Minnistruflanir
Aukin matarlyst og dregur úr ógleði
5) Væg verkjadeyfing
6) Ofskynjanir v stóra skammta
Fyrir hvað stendur THC?
Tetrahýdrókannabínól
Á hvaða viðtaka sest LSD og er það agonisti eða antagonisti?
Agonisti á serotonin viðtaka
Hvaða ensím brýtur niður alkóhól?
Alcohol dehydrogenase
Hvaða áhrif hefur alkóhól á MTK? (3)
1) Agonisti á GABA
2) Antagonisti á NMDA
3) Losun opiata