1_PHP kafli 37, amínósýru boðefni Flashcards
Hvaðan kemur glutamatið í CNS? (2)
1) Frá glúkósa með Krebs hringnum
2) Frá glutamine sem glial frumur búa til
Hvernig er slökkt á virkni glutamats?
með endurupptöku í taugaenda og aðliggjandi astrocyta
Hvað er gert við glutamatið sem astrocytar taka upp?
breytt í glutamine og endurnýtt síðar með því að breyta því aftur í glutamate
Hvernig viðtaka virkjar glutamate (2)?
Jónagöng og G-protein viðtaka
3 gerðir af jónagöngum sem glutamate virkjar?
NMDA, AMPA og kainate
Hvaða viðtakar sjá um hröð örvunarboð í cns?
AMPA viðtakar
hverjir eru lyfjafræðilegir eiginleikar NMDA viðtaka? (4)
1) mjög gegndræpir fyrir Ca2+
2) auðveldlega blokkaðir með Mg2+
3) Virkjun á þem þarf jafnt glycine sem glutamate
4) ketamine og phencyclidine blokka NMDA
Hvað heita g-prótein glutamate viðtakarnir?
mGlu
hvaða viðtakar skipta mestu máli í LTP? (3)
NMDA, mGlu og AMPA
Hvaða eiginleiki glutamate viðtaka skiptir mestu máli í LTP?
Synaptic plasticity
Hvað er Synaptic plasticity í stuttu máli?
langtíma breytingar í synöpsum
hvað þarf til að LTP gerist?
hátíðni örvun frá presynöpsum
Hvað gerist í AMPA viðtökunum við hátíðni örvun í LTP? (2)
1) Fáum aukið svar frá AMPA við glutamati vegna fosfóríleringar á AMPA frá protein kinase C
2) Protein kinase C eykur líka tjáningu á AMPA myndun
Hvernig er NMDA viðtakinn í hvíld?
blokkaður af Mg2+
Hvað gerist í NMDA við örvun?
glutamate fjarlægir Mg2+ blokkunina þannig að Ca2+ streymir inn