1_PHP kafli 37, amínósýru boðefni Flashcards
Hvaðan kemur glutamatið í CNS? (2)
1) Frá glúkósa með Krebs hringnum
2) Frá glutamine sem glial frumur búa til
Hvernig er slökkt á virkni glutamats?
með endurupptöku í taugaenda og aðliggjandi astrocyta
Hvað er gert við glutamatið sem astrocytar taka upp?
breytt í glutamine og endurnýtt síðar með því að breyta því aftur í glutamate
Hvernig viðtaka virkjar glutamate (2)?
Jónagöng og G-protein viðtaka
3 gerðir af jónagöngum sem glutamate virkjar?
NMDA, AMPA og kainate
Hvaða viðtakar sjá um hröð örvunarboð í cns?
AMPA viðtakar
hverjir eru lyfjafræðilegir eiginleikar NMDA viðtaka? (4)
1) mjög gegndræpir fyrir Ca2+
2) auðveldlega blokkaðir með Mg2+
3) Virkjun á þem þarf jafnt glycine sem glutamate
4) ketamine og phencyclidine blokka NMDA
Hvað heita g-prótein glutamate viðtakarnir?
mGlu
hvaða viðtakar skipta mestu máli í LTP? (3)
NMDA, mGlu og AMPA
Hvaða eiginleiki glutamate viðtaka skiptir mestu máli í LTP?
Synaptic plasticity
Hvað er Synaptic plasticity í stuttu máli?
langtíma breytingar í synöpsum
hvað þarf til að LTP gerist?
hátíðni örvun frá presynöpsum
Hvað gerist í AMPA viðtökunum við hátíðni örvun í LTP? (2)
1) Fáum aukið svar frá AMPA við glutamati vegna fosfóríleringar á AMPA frá protein kinase C
2) Protein kinase C eykur líka tjáningu á AMPA myndun
Hvernig er NMDA viðtakinn í hvíld?
blokkaður af Mg2+
Hvað gerist í NMDA við örvun?
glutamate fjarlægir Mg2+ blokkunina þannig að Ca2+ streymir inn
hvenær eru glutamate jónaganga antagonistar gagnlegir? (2)
1) eftir stroke og heilaskaða
2) Í meðferð við alzheimer
hvaða tveir glutamate jónaganga antagonistar eru notaðir klínískt?
Ketamine og Memantine
hvað er vandamálið við að nota glutamate viðtaka antagonista klínískt?
glutamate viðtakar hafa svo fjölbreytt hlutverk í heilanum
hvað gætu AMPA viðtaka agonistar hlugsanlega gert?
bætt minni og heilastarfsemi
hvað heita AMPA viðtaka agonistar?
Ampakines
hvað þýðir EAA?
Excitatory amino acids
Hvaða amino acids eru Excitatory amino acids?
glutamate og aspartate
hvað er GABA?
aðal hömlunar boðefnið í heilanum
hvernig er GABA myndað?
myndað úr glutamati með ensíminu glutamic acid decarboxylase (GAD)
2 gerðir af GABA viðtökum?
GABA-A (jónagöng) og GABA-B (G-prótein tengd)
Hvernig líta GABA-A viðtakarnir út?
pentamer hringur úr 5 einingum í röðinni alfa-beta-alfa-beta-gamma
hvaða viðtakar eru hraðir hömlunarviðtakar?
GABA-A
á hvaða viðtaka virkar benzodiazepines?
GABA-A
Hvað eru Ketamine og Memantine?
Glutamate jónaganga antagonistar
Hvernig viðtakar eru NMDA, AMPA og kainate?
Jónagöng sem glutamate virkjar
Hvernig viðtakar eru mGlu viðtakar?
Glutamate G prótein viðtakar
Sértæk flutningsprótein yfir BBB? (2)
1) Glut-1
2) ABC pumpur
Hvaða leiðir eru til að komast framhjá BBB?
1) Mannitol (sykur alkohol) opnar BBB tímabundið
2) Cereport (Bradykinin agonisti) opnar þau
3) Hægt að tengja lyf við fitusækið efni
Hvaða frumur sjá mest um heilaskemmdir?
Glia frumur
Geta skemmdir á heila valdið flogaveiki?
Já
Hver eru tengsl milli Glutamate og GABA?
Karboxýlhópur á glutamatinu er tekinn af með Glutamate acid decarboxylase (GAD) = GABA