3_Geðlyf2 (Svefnlyf, geðklofi og geðrof) Flashcards
2 tegundir svefnlyfja?
1) Z-lyf (Non-benzódíazepínlyf)
2) Benzodíazepin svefnlyf
Hvaða viðtökum tengjast Z-lyf?
Benzódíazepínviðtökum
Hver er kostur z-lyfja fram yfir Benzodíazepin svefnlyf?
Þau trufla ekki REM svefn og III og IV stigs stefn
Hver eru mest notuðu svefnlyf á Íslandi?
Z-lyf
Ókostir Z-lyfja? (4)
1) Geta valdið óminnisástandi (fram úr og elda og muna ekki eftir)
2) Mjög hættulegt hjá eldra fólki
3) Geta ýtt undir þunglyndiseinkenni hjá þunglyndum
4) Ekki mælt með langtímanotkun (>3 vikur)
Hver er munurinn á verkan benzodíazepin svefnlyfja og z-lyfja?
benzodíazepin svefnlyfin eru langvirkari
Í hvaða lyfjaflokki er Rohypnol?
Benzodíazepin svefnlyf
Hvað er geðrof? (4)
1) Maður missir raunveruleikatengsl, þ.e. fram koma
2) ranghugmyndir
3) ofskynjanir (raddir)
4) hugsanatruflanir
Hver eru pósitíf einkenni geðklofa? (3)
Ranghugmyndir, skyntruflanir (raddir) og hugsanatruflanir
Hver eru neikvæð einkenni geðklofa? (6)
1) Óvirkni
2) Einangrun
3) Áhugaleysi
4) hugsana- og hugmyndafátækt
5) Fámælgi
6) Tilfininngaleg flatneskja
Hvernig er lífeðlisleg útskýring á geðklofa? (3)
1) Ofvirkni dópamíns subcorticalt
2) Vanvirkni dópamíns í frontal cortex
3) Einnig vanvirkni í glútamatviðtökum
Með hvernig lyfjum væri hægt að framkalla geðrof? (2)
1) Amfetamíni sem veldur losun dópamíns
2) PCP (englaryki) sem er glutamat-antagonisti
Í hvaða 2 flokka er geðrofslyfjum skipt?
1) Typical antipsychotics (eldri lyfin)
2) Atypical antipsychotics (nýrri lyfin)
Hver er munurinn á virkni typical og atypical geðrofslyfja?
Lítill munur, en nýrri hafa meiri virkni á neikvæð einkenni og minna extrapyramidal einkenni
Á hvaða viðtaka bindast týpisk (eldri) geðrofslyf? Agonistar eða antagonistar?
Antagonistar á dópamín viðtaka (sérstaklega D2)
Á hvaða 4 dópamínbrautir verka týpísk geðrofslyf?
1) Mesolimbic
2) Mesocortical
3) Nigrostriatal
4) Tuberoinfundibular
Á hvaða viðtaka virka typisk geðrofslyf aukalega? (3)
1) Adrenerga
2) Cholinerga
3) Histamín
Aukaverkanir typiskra geðrofslyfja? (7)
.1) Hjarta - leiðslutruflanir
2) Orthostatiskur lágþrýstingur
3) Andcholinerg áhrif (munnþurrkur, sjóntruflanir, hægðatregða
4) Prolactin aukning (mjólkurframleiðsla, tíðatruflanir, gynecomastia, impotence)
5) Þyngdaraukning
6) Húð (útbrot og ljósnæmi)
7) Taugakerfis aukaverkanir
Hvaða taugakerfis aukaverkunum valda typisk geðrofslyf? (5)
1) Parkinsonlíkum einkennum
2) Acute dystonia
3) Akathisia
4) Tardive dyskinesia
5) Neuroleptic malignant syndrome
Hvað veldur parkinsonlíku aukaverkununum frá typiskum geðrofslyfjum?
Hömlun á dópamín í nigrostriatal brautinni
Hvað er acute dystonia? (2)
1) Spasmi í vöðva
2) Gerist aðallega í hálsi og andliti og er hættulegt ef gerist í kokvöðvanum
(stone = spasmi)
Hver er munurinn á spasma og krampa?
Enginn?
Hvernig er brugðist við acute dystoniu?
Með andkólínergum lyfjum
stone = kol
Hvað er Akathisia?
1) Pirringur í vöðvum
(óþægilegt að vera kyrr->stöðugt á iði
Af hverju stafar Akathisia?
Ójafnvægi milli dopamine og noradrenalín virkni
Hvernig er brugðist við Akathisiu?
Með beta blokkerum
A-B = (aka, beta)
Hvað er Tardive dyskinesia?
Ósjálfráðar hreyfingar, oftast í andliti og tungu
kin = kippur í kinn í andliti
Hvað er neuroleptic malignant syndrome?
Lífshættulegt ástand með hita, vöðvastífleika og háum BP
Kostir atypiskra geðrofslyfja fram yfir typisk? (3)
1) Valda síður taugakerfisaukaverkunum
2) Meiri áhrif á neikvæð einkenni geðklofa
3) Eru bæði antagonistar á dópamín og serótónín viðtaka
Hvað eru atypisku geðrofslyfin líka kölluð?
Serótónín-dópamín antagonistar
Hvaða áhrif hafa 5HT2 (serotonin) antagonistar? (3)
1) Auka losun dópamín í nigrostrial brautum
2) Hafa temprandi áhrif á dópamínlosun í mesolimbískum brautum
3) Auka dópamín og glútamatlosun í mesocortical brautum
Hvað heitir fyrsta atypiska geðrofslyfið?
Clozapine
þarf að fylgjast Closely með HBK
Stutt saga Clozapine? (3)
1) Kom fram 1970
2) Tekið af markaði 1977 eftir nokkur dauðsföll vegna agranulocytosu
3) Sett aftur á markað um 1990 með ströngum reglum um eftirlit á HBK talningu
Hvað er agranulocytosis?
Acute leukopenia
Er Clozapine til sem stungulyf?
Nei (“auglóslega ekki”)
Á hvaða viðtaka binst Clozapine? (5)
1) Dópamín 1,2,3,4
2) Serótónín 2
3) Alfa noradrenerga
4) Muscarin
5) Histamín 1
(binst samt lítið við dóp 2 sem týpisku bindast mikið við
Hvaða viðtakasamsetning er mikilvægust fyrir verkun Clozapine?
Ekki vitað
Hvers vegna hafa atýpísk lyf minni extrapyramidal aukaverkanir?
Minni hamlandi áhrif á nigrostriatal dópamín brautina
Hvað í atypiskum geðrofslyfjum veldur jákvæðum einkennum á vitræn einkenni og tilfinningaflatneskju?
Aukin D1 virkni í framheilaberki
Aukaverkanir atypiskra geðrofslyfja? (2)
1) Aukin matarlyst
2) Hækkuð blóðfita
Nefna eitt annað atypiskt geðlyf f utan Clozapine?
Risperidone
Hvað þarf að vita um Risperidone?
hefur mesta dópamínhindrun af atypisku geðrofslyfjunum og þ.a.l. er mest hætta á extrapyramidal aukaverkunum
Hvaða dópamín braut er target geðrofslyfja?
Mesolimbic brautin
Hvaða dópamín braut tengist vitrænum og óvirkni einkennum geðklofa?
Mesocortical brautin
Áhrif á hvaða dópamín braut veldur prolactin seytuninnni?
Tuberoinfundibular brautina