6. Samfélagsþjónusta við aldraða, dagdvöl, dagþjálfun og göngudeildir (9. nóvember) Flashcards
1
Q
Lög um málefni aldraðra 1999 nr 125 31. desember
A
- Markmið þessara laga er að aldraðir eigi völ á þeirri heilbrigðis- og félagslegu þjónustu sem þeir þurfa á að hafla og að hún sé veitt á því þjónustustigi sem er eðlilegast miðað við þörf og ástand hins aldraða
- Einnig er markmið laganna að aldraðir geti, eins lengi og unnt er, búið við eðlilegt heimilislíf en að jafnfram sé tryggð nauðsynleg stofnanaþjónusta þegar hennar er þörf
- Við framkvæmd laganna skal þess gætt að aldraðir njóti jafnréttist á við aðra þjóðfélagsþegna og að sjálfsákvörðunarréttur þeirra sé virtur
2
Q
Hjúkrunarheimili og hjúkrunarrými
A
- Hjúrkuanrheimili eða hjúkrunarrými á öldrunarstofnunum ætluð öldruðum einstaklingums em eru of lasburða til að dveljast á dvalarheimilum, sambýlum eða í sérhönnuðum íbúðum
- Þar skal veitt hjúkrunar- og læknisþjónusta og vera endurhæfing
- Sérstök aðstaða skal vera fyrir aldraða með heilabilunareinkenni
- Þjónusta skal byggð á einstaklingsbundnu mati á heilsufarslegum og félagslegum þörfum hins aldraða
- Við hönnun skal þess sérstaklega gætt að stofnunin sé heimilisleg og að sem flestir íbúar hafi eigið herbergi
3
Q
Dvalarheimili, sambýli og íbúðir
A
- Dvalarheimili, sambýli og íbúðir, sérhannað fyrir þarfir aldraðra sem ekki eru færir um að annast heimilishald þrátt fyrir heimaþjónustu
- Á stofnunum þessum skal vera varsla allan sólarhringinn, öryggiskerfi í hverri íbúð og völ á fjölbreyttri þjónustu, svo sem mat, þvotti, þrifum og félags- og tómstundastarfi
- Aðstaða skal vera fyrir hjúkrun, læknishjálp og endurhæfingu
- Þjónusta skal byggð á einstaklingsbundnu mati á þörfum hins aldraða og skal byggjast á hjálp sjálfshjálpar
4
Q
Reykjavík - þjónustumiðstöðvar
A
- Það eru 4 þjónustumiðstöðvar í Reykjavík. Hlutverk þeirra er ma að veita þverfaglega og samræmda velferðarþjónustu fyrir þá sem búa á því svæði sem hver þeirra sinnir
- Hlutverk þjónustumiðstöðvarinnar er að sinna velferðarþjónustu við einstaklinga og fjölskyldur
- Á þeim er hægt að nálgast fjölbreytta velferðarþjónustu, upplýsingar, ráðgjöf og stuðning
5
Q
Félagsleg heimþjónusta
A
- Þjónusta er viett þeim sem búa í heimahúsum en geta ekki séð um heimilishald og persónulega umhirðu án aðstiðar vegna skertrar getu
6
Q
Heimastuðningur
A
- Heimastuðningur mætir fólki á þeim stað sem það er í lífinu og fer fram á heimili þess, í gegnum rafrænar lausnir eða þar sem best hentar. Þjónusta felur í sér stuðning við að sinna daglegum verkefnum og heimilshaldi auk þess sem samskipti, samvera og hvatning er í fyrirrúmi
7
Q
Félagsstarf velferðarsviðs
A
- 17 félagssmiðstöðvar sem markmiðið er að draga úr félagslegri einangrun. Boðið er upp á félags- og tómstundastarf og námskeið. Einnig er boðið upp á mat og kaffi
8
Q
Velferðartækni
A
- Reykjavíkurborg leggur áherslu á að prófa og innleiða velferðartækni í þjónustu við íbúa borgarinnar með það að markmiði að auðvelda fólki að búa á eigin heimili við betri lífsgæði, þrátt fyrir öldrun, fötlun eða veikindi
- Velferðartækni getur verið hver sú tækni sem er notuð til þess að viðhalda eða auka öryggi, virkni eða stjálfstæði fólks í daglegu lífi
- Velferðartækni getur bætt vinnuumhveri og leitt til betri nýtingu á tíma starfsfólks og fjármagns
9
Q
Verkefni í prófun - skjáheimsóknir
A
- Í skjáheimsón fer fram myndsímtal milli starfsmanns heimaþjónustu og íbúa, þar sem biðið er upp á fjölbreytta þjónusstu. Notendur fá spjaldtölvu á meðan á þjónustunni stendur. Allir íbúar sem fá veitta heimaþjónustu geta fengið skjáheimsóknir í stað eða samhliða hefðbundnum innlitum. Verkefnið hefur verið í þróun frá árinu 2020 og stefnt er að fullri innleiðingu í byrjun árs 2023
10
Q
Akstursþjónusta
A
- Þeir sem eru 67 ára og eldri, búa sjálfstætt og eru ófærir um að nota almenningssamgöngur vegna langvarandi hreyfihömlunar
11
Q
Heimsendur matur
A
- Þeir sem geta ekki eldað sjálfir heima eiga rétt á heimsendum mat
11
Q
Dagdvöl
A
- Stuðningsúrræði fyrir þá sem búa enn heima og styður þá til að geta búið lengur heima. Í boði er leikfimi, fæði og hvíldaraðstaða
12
Q
Dagþjálfun
A
- Dagdvöl þar sem áhersla er á endurhæfingu
13
Q
Þjónustuíbúðir
A
- Markmimð þeirra er að stuðla að sjálfstæðri búsetu sem lengst, ýmsar útfærslur
14
Q
Kirkjustarf fyrir aldraða
A
- Flestar kirkjur á landinu bjóða upp á starf fyrir eldri borgara
- Boðið er upp á samsöng, helgistund, heimsóknir, tónleika, ferðir, spil og föndur
15
Q
Heimsóknarvinir Rauðakross Íslands
A
- Heimsóknavinir eru sjálfboðaliðar sem fara og heimsækja fólk sem er einmanna eða er félagslega einangrað
- Svona þjónusta er víða um langið og felst ma í að sitja og spjalla, fara í bíltúr eða göngutúr
16
Q
Hundavinir Rauðakross Íslands
A
- Heimsóknarvinirnir sem taka með sér dýr og oftast eru það hundar
- Heimsóknirnar eiga sér stað á flestum hjúkrunarheimilum á höfuðborgarsvæðinu
- Rannsóknir sýna að dýr geta náð vel til fólks og oft jafnvel betur en manndólkið
- Hundarnir þurfa að fara í próf og vera 2 ára eða eldri
- Rauði krossinn í Kópavogi hefur haldið utan um verkefnið á landsvísu
17
Q
Hvert er hlutverk landsambands eldri borgara (LEB)?
A
- Vinna að því að á Íslandi sé gott að vera eldri borgari
- Hafa forystu í hagsmunabaráttu eldri borgara á landsvísu
- Stuðla að áhrifum eldri borgara í samfélaginu og þeir séu hafðir með í ráðum við ákvarðanir um eigin kjör
- Efla samstöðu og samkennd meðal eldri borgara
18
Q
Hvíldarinnlagnir fyrir aldraða
A
- Hvíldarinnlögn er stutt dvöl á hjúkrunarheimili oftast tvær til fjórar vikur
- Markmiðið er að einstaklingar nái að búa lengur á eigin heimili með því að hvíla aðstandendur og hressa einstaklinginn
- Sótt um hjá færni- og heilsumatsnefnd
19
Q
Göngudeild á Landakoti
A
- Móttökur
- Greiningarmóttaka, hjúkrunarfræðingur, læknir, sjúkraþjálfari
- Almenn móttaka, hjúkrunarfræðingur, læknir
- Minnismóttaka, hjúkrunarfræðingur, læknir
- Bæklunar- og byltumóttaka læknir, sjúkraþjálfari
- Læknamóttökur, Pre-op móttökur
- Hjúkrunarmóttökur
- Hjúkrunarmóttaka minnis
- Hjúkrunarmóttaka almenn
- Byltu og beinverndarmóttaka
20
Q
Þjónusta við bráðveika aldraða
A
- Jafnframt fjölgun eldra fólks á komandi árum eru vísbendingar um að þeim fjölgi sem eru fjölveikir, með skerta færni, eru hrumir eða hafa forstig hrumleima
- Þetta eykur þörf á viðeigandi heilbrigðisþjónustu og heimaþjónustu sem er til þess fallin að koma í veg fyrir eða seinka stofnanavistun
21
Q
Innlagnir á Landspítala
A
- Meginþorri þeirra sem lögðust inn voru 50 ára og eldri
- 37% af legum voru hjá 70 ára og eldri
- Rannsókn á komum á bráðamóttöku sýndu að 20% voru 67 ára og eldri
- Meðaltals fjöldi koma á einstakling vara 3,1
22
Q
Fjölveikir og hrumir aldraðir
A
- Mikið álag er á Bráðamóttöku og þar eru ekki aðstæður til að veita fjölveikum og hrumum einstaklingum viðunandi þjónustu
- Þó þarfnast ekki allir innlagnar
- Margir hafa einnig endurteknar komur til heilsugæslulæknis
- Dæmi eru um 8 komur einstaklings á bráðamóttöku fyrir 2 mánaða tímabil!
23
Q
Öldrunarvænni bráðamóttaka
A
- Á bráðamóttöku eru nú allir sem eru 75 ára og eldri skimaðir
- 1 mínútu skimun fyrir þáttum sem auka líkur á tíðum komum á bráðamóttöku með eða á n innlagna
- BÖR hjúrkuarnfræðingar (Bráðamóttöku =ldrunar Ráðgjöf) eru til staðar alla virka daga og veita ráðgjöf um áframhaldandi meðferð hrumra aldraðra
- Greiningarmóttaka bútin til á göngudeild á Landakoti til að leysa mál einstaklinga með endurteknar komur
24
Greinarmóttaka
* Greiningarmóttaka á göngudeild öldrunarlækninga á Landspítala var sett á stofn til að bregðast við þörfum eldri einstaklinga sem áttu endurteknar komur á bráðamóttöku og bæta jónustu við þennan hóp Landspítala
* Kjarni meðferarinnar á greinigarmóttökunni byggir á þverfaglegri teymisvinnu með aðkomu sérfræðings í öldrunarhjúkrun, sjúkraþjálfara og öldrunarlæknis, sem framkvæmdu heildrænt öldrunarmat
25
Ábendingar fyrir greiningarmóttöku
* Hrumir aldraðir
* Einstaklingar með heilsufarsvanda sem fellur undir lyflækningar
* Einstaklingar með fjölvanda sem þarfnast uppvinnslu
* Einstaklingar með endurtekin föll
* Einstaklingar með stoðkerfisvanda og verki
* Einstaklingar með mikla ógreinda verki
26
Frábendingar fyrir greiningarmóttöku
* Einstaklingar með alvarlega heilabilun
* Einstaklingar með ný samfallsbrot
* Einstaklingar sem geta ekki komið í venjulegum bil
27
Niðurstöður rannsóknar Ingibjargar Hjaltadóttur o.fl.
* Hópurinn sem kom á greiningarmóttöku var háaldraður, fólk bjó yfirleitt eitt og
átti margar komur á bráðamóttöku Landspítala
* Með komu á greiningarmóttöku, þar sem framkvæmt var heildrænt
öldrunarmat af þverfaglegum hópi, var hægt að veita meðferð og úrræði
þannig að komum hópsins á bráðamóttöku fækkaði umtalsvert
eða um 70-82%
* Meirihluti hópsins var með:
- Verki
- Óstöðugt heilsufarsástand
- Var ekki sjálfbjarga og með skerta hreyfifærni
- Var óöruggt í göngu án gönguhjálpartækis
- Var með hægan gönguhraða
* Þeir sem létust eða fluttu á hjúkrunarheimili innan árs frá komu á
greiningarmóttöku voru frekar með:
- Heimahjúkrun
- Skerta færni við að klæðast
- Nýlega byltu
- Nýlega innlögn á sjúkrahús
- Voru karlar
- Voru eldri
* Meðferð sem fólki var vísað í (n=154)
- Dagþjáldun eða dagvistun (n=55, %=35,7)
- Innlögn á Landspítala (n=33, %=21,4)
- Heimasjúkraþjálfun eða á stofu (n=36, %=23,3)
- Færni- og heilsumat (n=6, %=3,9)
- Annað (n=24, %=15,5)
* Ályktun:
- Niðurstöður styðja mikilvægi þessa að háaldraðir og veikir einstaklingar hafi
möguleika a að fá sérhæfða þjónustu þeirra sem hafa sérfræðiþekkingu í
öldrun í stað þess eða áður en leitað er til bráðamóttöku
- Bæði til að hægt sé að veita fyrirbyggjandi meðferð og til að tryggja að þeir
geti dvalist sem lengst á eigin heimili við sem besta heilsu og lífsgæði