14. Hjúkrun sjúklinga með hegðunartruflanir og þróun á þjónustu á hjúkrunarheimilum og framtíðarsýn (20. nóvember) Flashcards

1
Q

Hegðurnartruflanir í heilabeilun

A
  • Algeng, nær 90% sýna á einhverjum tíma í ferlinu
  • Skýrningar læknisfræði: Orsakast af lífeðlisfræðilegum sjúkdómi
  • Skýrningar persónumiðaða sjónarhornsins:
  • Lífeðlisfræðilegur sjúkdómur
  • Varnarviðbrögð við álagi vegna sjúkdómsins
  • Viðbrögð við alls konar umhverfisþáttum sem eru einstaklingnum erfiðir
  • Mikilvægt: Oft eru einsaklingurinn ófær um að tjá þarfir/óánægju/óhamingju/kvíða með eðillegum hætti vegna sjúkdómsins
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Dæmi um breytta hegðun

A
  • Hróp/köll
  • Ógnanadi hegðun/ofbeldi
  • Ágreiningur milli notanda og aðstoðarfólks
  • Ráf
  • Þunglyndi
  • Mótstaða gegn aðstoð við daglegar athafnir (ss klæðnað, persónulegt hreinlæti, salernisferðir og að matast)
  • Tortryggni og ásakanir
  • Svefntruflanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Einkenni hegðunartruflana

A
  • Hróp og köll
  • Ágreiningur
  • Ráf
  • Tortryggni, ásakanir
  • Þunglyndi
  • Svefntruflanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Mögulegar orsakir

A
  • Ótti , vanmáttur, vantar aðstoð
  • Þjónusta hentar ekki einstaklin
  • Óuppfyllt hreyfiþörf
  • Ótti, kvíði - varnarháttur
  • Vanlíðan vegna versnandi færni
  • Margar mögulegar ástæður, ekki endilega sértæk
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Úrræði

A
  • Tryggja viðveru. Auka þol fyrir atferli
  • Þjónusta taki mið af þörfum
  • Auka virkni. Skapa öruggt umhverfi fyrir útivist/hreyfingu
  • Þarf að skoða í hverju tilviki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Kenningin um óuppfylltar þarfir

A
  • Litið á hegðun (td óróleika) sem tjáningu á óuppfylltri þörf
  • Hjúkrunaraðgerðir felast í að átta sig á þessum þörfum og breyta umhverfi og umönnun út frá ví
  • Dæmi um slíkt
    > Bjóða salernisferðir
    > Meta mögulega verki - verkir eru mjög vanmetnir hjá fólki með heilabilun
    > Þörf fyrir mat eða drykk
    > Sálrænar þarfir fyrir nærveru og samskipti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Eden Alternative um vellíðan

A
  • Tala ekki um “erfiða hegðun” heldur um “vanlíðan” (lack of well-being)
  • 7 svið vellíðunar (domains)
  • Hafa hannað mælitæki til að meta vellíðan á þessum 7 sviðum
  • Líta á alla “erfiða hegðun” sem merki um skort á vellíðan
  • Verkefnið er að bæta út því
  • Markmið starfsins: Að tryggja hinum aldraða bestu mögulegu elliár
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru sviðin 7?

A
  • Sjálfsmynd
  • Tengsl
  • Öryggi
  • Sjálfræði
  • Tilgangur
  • Þroski
  • Gleði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Í hverju felst persónumiðuð hjúkrun?

A
  • Áhersla á samband á milli starfsfólks og íbúa
  • Einstaklingsmiðuð hjúkrunarmeðferð byggir á þörfum, venjum og óskum
  • Starfsmenn starfa oftast með sömu einstaklingum og þekkja óskir þeirra og sérstöðu
  • Ákvaðanataka er eins nálægt óskum íbúans og hægt er
  • Starfsmenn eru þátttakendur í ákvörðunum um hjúkrunarmeðferð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Viðbrögð persónumiðaðrar umönnunar við erfiðri hegðun

A
  • Setja sig í spor skjólstæðings
    > Reyna að átta sig á því hvað einstaklingnum gengur til
  • Draga úr ótta og kvíða
    > Tala róandi og fullvissa um öryggi
    > Ná aungsambandi og útskýra hvað á að gera
    > Ekki fara hraðar en einstaklingurinn ræður við
  • Uppfylla þarfir
    > Bjóða WC ferð, eða annað það sem talið er að sé að
  • Rólegt umhverfi
    > Oft gott að fara meðórólegan einstakiling afsíðis og vera með honum “maður á mann”
    > Ekki tveir starfsmenn með einn einstakling nema það sé bráðnauðsynlegt, verkar ógnandi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Skoða samskiptin

A

Í hjúkrun fólks með heilabilun er peróna hjúkrunarfræðings mikilvægasta starfstækið:
* Hvernig hreyfingar er ég með
* Hvaða stellingum var ég í andspænis einstaklingi
* Hvernig er röddun
* Hvað sagði ég
* Hvernig snertingu notaði ég
* Bauð ég valkosti
* Sýndi ég virðingu
* Mætti ég einstaklingi á hans forsendum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Mögulegar langtíma lausnir

A
  • Umhverfisbreytingar
  • Fara yfir rútínur á staðnum
  • Gera hjúkruanráætlanir sem byggja á þörfum og venjum hvers og eins
  • Þekkja lífssögu
  • Nota persónumiðað mat á árangri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Mögulegar lausnir “í aðstæðunum”

A
  • Grípa fljótt inn í - áður en æsingur er kominn
  • Nota réttmætingu (setja sig í spor)
  • Nota lífssöguþekkingu
  • Halda ró sinni:
    > Tala hægt, lægra en einstaklingurinn
    > Ekki nota skipunartón
    > Líkamstjáning
    > Vera tilbúinn í málamiðlanir
    > Ofl, ofl - allt eftir aðstæðum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Þarf aukna þekkingu

A
  • Rannsóknir sýna að skilningur umönnunaraðila á orsökum og eðli
    hegðunarvanda og annarra atferlis- og taugasálfræði einkenna er oft
    og tíðum lítill
  • Það leiðir svo til aukins álags, úrræðaleysis og mikillar streitu fyrir
    umönnunaraðila, auk þess að hafa áhrif á gæði umönnunarinnar sem
    einstaklingurinn nýtur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Atferlismat

A
  • Mikilvægt til að geta brugðist við og dregið úr hættu á endurtekningu
  • Meta þarf:
    > Hvað - Hvað er að gerast, hvernig er hegðunin, hvað er verið að tjá?
    > Hvar - Hvar er einstaklingurinn þegar hann sýnir hegðunartruflanir?
    Umhverfi sem „triggerar“?
    > Hvenær – Hvenær á atferlið sé stað á morgnana við heimsókn?
    > Hver – Hver er tengdur atferlinu aðrir íbúar, umönnunaraðilar eða fjölskylda
    > Hvers vegna – Hvað gerðist áður en hegðunin byrjaði, slæm samskipti, of erfið
    verkefni, líkamleg vandamál, verið að ýta á eftir íbúanum
    > Hvað nú – Hvað meðferð á að reyna og hver eru viðbrögðin við meðferðinni,
    láta alla vita um meðferðina
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða meðferð er oft fyrsta meðferð?

A

Geðlyf – oft fyrsta meðferð, stundum eina
* Ekki ætluð til þessara nota og þau skerða lífsgæði og auka dánartíðni
* Ástæðan fyrir því getur verið sú að heilbrigðisstarfsmenn skorti færni og
þekking á notkun meðferða án lyfja
* Tímaskortur hefur einnig verið talinn hindrandi þáttur auk skorts á hvatningu
og hrósi yfirmanna þegar meðferð án lyfja er beitt

17
Q

Önnur úrræði

A
  • Persónumiðuð vinnubrögð
  • Umhverfisbreytingar
  • Úrræði sem farið var yfir í fyrirlestrinum Hjúkrun fólks með heilabilun
18
Q

Þróun öldrunarþjónustu

A
  • Aldraðir nutu skjóls hjá ættingjum
    > Langt fram á síðustu öld, en er nú nærri horfið
  • Fátækrahæli urðu aldrei til hér, heldur var ómögunum (= ómegandi =
    færniskertum) komið fyrir á einkaheimilum

Á 20. öld:
* Elliheimili – þar bjó tiltölulega frískt og sjálfbjarga fólk
* Langlegudeildir sjúkrahúsa – þar voru veikir aldraðir
* Hjúkrunarheimili þróuðust upp úr þessu tvennu
* Erlendis þróuðust hjúkrunarheimili upp úr fátækrahælum,
sjúkrahúsum og ýmiss konar gistiheimilum

19
Q

Hjúkrunarheimili – eina úrræðið

A
  • Heimaþjónusta á Íslandi ófullburða borið saman við nágrannalönd
  • Líklega treyst hér meira á aðstoð fjölskyldu – bæði gott og vont
  • Mikilvægt að auka heimaþjónustu
  • Mikilvægt að fjölga búsetuúrræðum öðrum en hjúkrunarheimilum
    > Þjónustuíbúðum
    > Sambýlum á ýmsum þjónustustigum
    > Ath fólk með fötlun hefur hafnað „herbergjasambýlum“
    > Skilgreina má hjúkrunarheimili sem stórt herbergjasambýli
  • Íslenska stjórnsýslan í öldrunarþjónustu vinnur gegn þessarri þróun
20
Q

Stjórnsýsla íslenskrar öldrunarþjónustu:
Tvö ráðuneyti – tvö stjórnsýslustig
Tveir aðilar borga brúsann

Tegund þjónustu…?

A
  • Hjúkrunarheimili, dagþjálfanir, heimahjúkrun, heilsugæsla
  • Félagsleg heimaþjónusta, dvalarheimili, þjónustuíbúðir
21
Q

Stjórnsýsla íslenskrar öldrunarþjónustu:
Tvö ráðuneyti – tvö stjórnsýslustig
Tveir aðilar borga brúsann

Staðsetning í stjórnsýslu og fjármögnun…?

A

Heilbrigðisráðuneyti
* Ríkið borgar

Félagsmálaráðuneyti
* Sveitarfélög borga

22
Q

Sjálfræði og mannréttindi

A

Öldrunarfordómar líklega mjög útbreiddir í samfélaginu
* Birtast í mikilli forræðishyggju
* Áhersla á öryggi/þjónustu fremur en sjálfstæði/þátttöku

Engin réttindalöggjöf til fyrir aldraða þjónustuþega
* Löggjöf sem m.a. tekur til beitingar þvingana
* Slík löggjöf til fyrir fatlaða frá 2012
* Fyrirhuguð breyting á lögum um réttindi sjúklinga (2022)
* Lög um málefni aldraða úrelt – úrelt hugsun að gera lagabálka fyrir aldurshópa
(aðra en börn)
* Þvinganir í þjónustu ólöglegar en líklega algengar
* Engar rannsóknir til

23
Q

Hver eru tvenns konar hlutverk hjúkrunarheimila?

A

Heilbrigðisstofnun - „mini“sjúkrahús
* Áherslan er á sjúkdóma og kvilla sjúklinganna (vistmanna)
* Líkamleg þjónusta í fyrsta sæti
* Sál-félagsleg þjónusta númer tvö – verður útundan undir álagi
* Starfsmenn af öllum gerðum framkvæma verk

Heimili (sbr. hjúkrunarheimili)
* Meiri áhersla á félagslíf og samveru
* Talað um íbúa eða heimilisfólk fremur en sjúklinga/vistmenn

Mörkin þarna á milli alls ekki skýr: íslensk hjúkrunarheimili nú blanda
af þessu tvennu – en kerfið sem þau starfa innan nær hinu fyrrnefnda. Hugmyndir nýrrar menningar vilja meiri breytingar í átt að heimilum

24
Q

Hver er staðan á Íslandi?

A
  • Ný menning er að þróast hratt á Íslandi
  • Minningavinna hefur verið vinsæl hér og mikið notuð
  • Lífssöguupplýsingar eru víða teknar
  • Ekki almennt nógu góður skilningur á mikilvægi persónumiðaðrar þjónustu:
    mikilvægt verkefni að auka hann og tengja lífssögunotkun við
  • Framtíðin:
    > Fólk með fötlun er langt á undan veikum öldruðum hvað snertir margháttuð réttindi
    > Tvenns konar lög, ólíkar reglugerðir, ólík sýn á þessa hópa
    > Mikilvægt til að þróa öldrunarþjónust áfram að horfa til þess sem er að gerast í þjónustu við
    fólk með fötlun
    > Ath: Í báðum hópum er fólk með mjög mismunandi vitræna getu: fatlaðir v/þroskaraskana en
    aldraðir v/heilabilunar
25
Q

Eden Alternative

A
  • Mikilvægt að kynna þar sem aðferðirnar eru orðnar vinsælar á Íslandi
  • Þrjú „vottuð“ EA heimili nú þegar til og enn fleiri sem nota úr
    aðferðum EA
  • Upphafið: komið með dýr, lifandi jurtir og börn inn á hjúkrunarheimili
    til að skapa LÍF
  • Skilgreindar plágurnar þrjár: Einmanaleiki, vanmáttarkennd og leiði
  • Hugmyndafræði og aðferðir þróuðust, EA varð „löggilt vörumerki“ og
    heimili þurfa að fara í gegnum strangt ferli til að mega kalla sig Eden
    heimili
  • Mikið námsefni til á vegum EA og sömuleiðis mikið af rannsóknum
26
Q

Er hjúkrunarheimilið framtíðin?

A
  • Verið að þróa hjúkrunarheimili úr stofnunum yfir í heimili
  • Fólk með fötlun flutti af stofnunum yfir í sambýli
  • Sú lausn aldrei komið alvarlega til tals fyrir aldraða á Íslandi
  • Nú er fólk með fötlun að flytja úr sambýlunum yfir á eigin heimili
  • Sumir (flestir líklega) hafa flutt í „íbúðir með þjónustukjarna“
  • Aðrir sækja um NPA: Notendastýrð Persónuleg Aðstoð
  • Hvort heldur er er ljóst að samtök fatlaðra hafa hafnað því að búa í
    herbergjasambýlum sbr fyrri glæru
  • En ekkert annað virðist í sjónmáli þegar um færniskerta aldraða er að ræða
27
Q

Danska leiðin

A

Frá 2011: Danir lýstu yfir þeirri stefnu að ætla að hætta að starfrækjaFrá 2011: Danir lýstu yfir þeirri stefnu að ætla að hætta að starfrækja hjúkrunarheimili
* Þeirra í stað ættu að koma hjúkrunarbústaðir
* Hjúkrunarbústaður (plejebolig) er sjálfstæð íbúð í húsi þar sem er jafnframt til staðar starfsfólk allan sólarhringinn til að sinna þjónustu við íbúann
* Það virðist sem þarna sé á ferð svipað fyrirbæri og hjá fólki með fötlun hér
á landi: Íbúðir með þjónustukjarna
* Svo það gæti verið eitt áhugavert svar um framtíðina
* Hjúkrunarheimili sem starfa eins og mini-sjúkrahús gætu þá breyst í
líknarheimili – þeim myndi jafnframt fækka all-verulega
* Áfram yrðu nægar áskoranir varðandi þjónustu/hjúkrun veikra færniskertra aldraðra