14. Hjúkrun sjúklinga með hegðunartruflanir og þróun á þjónustu á hjúkrunarheimilum og framtíðarsýn (20. nóvember) Flashcards
Hegðurnartruflanir í heilabeilun
- Algeng, nær 90% sýna á einhverjum tíma í ferlinu
- Skýrningar læknisfræði: Orsakast af lífeðlisfræðilegum sjúkdómi
- Skýrningar persónumiðaða sjónarhornsins:
- Lífeðlisfræðilegur sjúkdómur
- Varnarviðbrögð við álagi vegna sjúkdómsins
- Viðbrögð við alls konar umhverfisþáttum sem eru einstaklingnum erfiðir
- Mikilvægt: Oft eru einsaklingurinn ófær um að tjá þarfir/óánægju/óhamingju/kvíða með eðillegum hætti vegna sjúkdómsins
Dæmi um breytta hegðun
- Hróp/köll
- Ógnanadi hegðun/ofbeldi
- Ágreiningur milli notanda og aðstoðarfólks
- Ráf
- Þunglyndi
- Mótstaða gegn aðstoð við daglegar athafnir (ss klæðnað, persónulegt hreinlæti, salernisferðir og að matast)
- Tortryggni og ásakanir
- Svefntruflanir
Einkenni hegðunartruflana
- Hróp og köll
- Ágreiningur
- Ráf
- Tortryggni, ásakanir
- Þunglyndi
- Svefntruflanir
Mögulegar orsakir
- Ótti , vanmáttur, vantar aðstoð
- Þjónusta hentar ekki einstaklin
- Óuppfyllt hreyfiþörf
- Ótti, kvíði - varnarháttur
- Vanlíðan vegna versnandi færni
- Margar mögulegar ástæður, ekki endilega sértæk
Úrræði
- Tryggja viðveru. Auka þol fyrir atferli
- Þjónusta taki mið af þörfum
- Auka virkni. Skapa öruggt umhverfi fyrir útivist/hreyfingu
- Þarf að skoða í hverju tilviki
Kenningin um óuppfylltar þarfir
- Litið á hegðun (td óróleika) sem tjáningu á óuppfylltri þörf
- Hjúkrunaraðgerðir felast í að átta sig á þessum þörfum og breyta umhverfi og umönnun út frá ví
- Dæmi um slíkt
> Bjóða salernisferðir
> Meta mögulega verki - verkir eru mjög vanmetnir hjá fólki með heilabilun
> Þörf fyrir mat eða drykk
> Sálrænar þarfir fyrir nærveru og samskipti
Eden Alternative um vellíðan
- Tala ekki um “erfiða hegðun” heldur um “vanlíðan” (lack of well-being)
- 7 svið vellíðunar (domains)
- Hafa hannað mælitæki til að meta vellíðan á þessum 7 sviðum
- Líta á alla “erfiða hegðun” sem merki um skort á vellíðan
- Verkefnið er að bæta út því
- Markmið starfsins: Að tryggja hinum aldraða bestu mögulegu elliár
Hver eru sviðin 7?
- Sjálfsmynd
- Tengsl
- Öryggi
- Sjálfræði
- Tilgangur
- Þroski
- Gleði
Í hverju felst persónumiðuð hjúkrun?
- Áhersla á samband á milli starfsfólks og íbúa
- Einstaklingsmiðuð hjúkrunarmeðferð byggir á þörfum, venjum og óskum
- Starfsmenn starfa oftast með sömu einstaklingum og þekkja óskir þeirra og sérstöðu
- Ákvaðanataka er eins nálægt óskum íbúans og hægt er
- Starfsmenn eru þátttakendur í ákvörðunum um hjúkrunarmeðferð
Viðbrögð persónumiðaðrar umönnunar við erfiðri hegðun
- Setja sig í spor skjólstæðings
> Reyna að átta sig á því hvað einstaklingnum gengur til - Draga úr ótta og kvíða
> Tala róandi og fullvissa um öryggi
> Ná aungsambandi og útskýra hvað á að gera
> Ekki fara hraðar en einstaklingurinn ræður við - Uppfylla þarfir
> Bjóða WC ferð, eða annað það sem talið er að sé að - Rólegt umhverfi
> Oft gott að fara meðórólegan einstakiling afsíðis og vera með honum “maður á mann”
> Ekki tveir starfsmenn með einn einstakling nema það sé bráðnauðsynlegt, verkar ógnandi
Skoða samskiptin
Í hjúkrun fólks með heilabilun er peróna hjúkrunarfræðings mikilvægasta starfstækið:
* Hvernig hreyfingar er ég með
* Hvaða stellingum var ég í andspænis einstaklingi
* Hvernig er röddun
* Hvað sagði ég
* Hvernig snertingu notaði ég
* Bauð ég valkosti
* Sýndi ég virðingu
* Mætti ég einstaklingi á hans forsendum
Mögulegar langtíma lausnir
- Umhverfisbreytingar
- Fara yfir rútínur á staðnum
- Gera hjúkruanráætlanir sem byggja á þörfum og venjum hvers og eins
- Þekkja lífssögu
- Nota persónumiðað mat á árangri
Mögulegar lausnir “í aðstæðunum”
- Grípa fljótt inn í - áður en æsingur er kominn
- Nota réttmætingu (setja sig í spor)
- Nota lífssöguþekkingu
- Halda ró sinni:
> Tala hægt, lægra en einstaklingurinn
> Ekki nota skipunartón
> Líkamstjáning
> Vera tilbúinn í málamiðlanir
> Ofl, ofl - allt eftir aðstæðum
Þarf aukna þekkingu
- Rannsóknir sýna að skilningur umönnunaraðila á orsökum og eðli
hegðunarvanda og annarra atferlis- og taugasálfræði einkenna er oft
og tíðum lítill - Það leiðir svo til aukins álags, úrræðaleysis og mikillar streitu fyrir
umönnunaraðila, auk þess að hafa áhrif á gæði umönnunarinnar sem
einstaklingurinn nýtur
Atferlismat
- Mikilvægt til að geta brugðist við og dregið úr hættu á endurtekningu
- Meta þarf:
> Hvað - Hvað er að gerast, hvernig er hegðunin, hvað er verið að tjá?
> Hvar - Hvar er einstaklingurinn þegar hann sýnir hegðunartruflanir?
Umhverfi sem „triggerar“?
> Hvenær – Hvenær á atferlið sé stað á morgnana við heimsókn?
> Hver – Hver er tengdur atferlinu aðrir íbúar, umönnunaraðilar eða fjölskylda
> Hvers vegna – Hvað gerðist áður en hegðunin byrjaði, slæm samskipti, of erfið
verkefni, líkamleg vandamál, verið að ýta á eftir íbúanum
> Hvað nú – Hvað meðferð á að reyna og hver eru viðbrögðin við meðferðinni,
láta alla vita um meðferðina