12. Mjaðmarbrot hjá öldruðum og sarcopenia (20. nóvember) Flashcards

1
Q

Hvað er sarcopenia?

A
  • Beinagrindavöðvasjúkdómur
  • Skilgreint sem aldurstengd minnkun á vöðvamassa, styrk og
    virkni
  • Mikil áhrif á mat einstaklinga á lífsgæði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Faralsfræði sarcopeniu

A
  • Vaxandi
    heilsufarsáhyggjuefni
  • Tíðni sarcopeníu
    árið 2017 er talin vera um 5-13% hjá sjúklingum 60 ára og eldri og 11-50% hjá 80 ára og
    eldri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er talin
orsök fyrir
sarcopeniu?

A
  • Minnkun á virkni
  • Næring - aldraðir
    þurfa prótein
  • Öldrunarferli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Greining á sarcopeniu

A
  • Það er okkar að sjá þetta fólk
  • SARC-F er viðurkennt matstæki
  • Gripstyrkur og að rísa upp úr stól er gott til forskimunar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er þetta svo metið?

A
  • Dexa scan í klínísku mati
  • BIA eða CT
  • Rannsóknir / klíník
  • Gönguhraði
  • SPPB
  • Time up and go
  • 400 m ganga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Næring

A
  • Mataræði
  • Algengi vannæringar talin vera 50% í endurhæfingu
  • Neysla próteins
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hefur lífstíll áhrif?

A
  • Já, áfengisneysla, hreyfingarleysi og reykingar hafa áhrif
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Orsakir tengdar virkni

A
  • Rúmlega, mikil kyrrseta og aðstæður í
    þyngdarleysi sem sést t.d. hjá geimförum (e.
    zero-gravity conditions)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Orsakir tengdar
næringu

A
  • Ófullnægjandi fæðuinntaka, vanfrásog
    næringarefna, meltingarsjúkdómar og lyf sem
    minnka matarlyst
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Orsakir tengdar
sjúkdómum

A
  • Langvinnir sjúkdómar (óháð öldrun),
    bólgusjúkdómar, innkirtlasjúkdómar, langt gengin
    líffærabilun og illkynja sjúkdómar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Horfur og
meðferð

A
  • Lífstíll
  • Seinka Sarcopeniu
  • Prótein, prótein, prótein
  • Finna þessa einstaklinga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Sarcopenia og yfirþyngd

A
  • Yfirþyngd að aukast hjá fólki eftir miðjan aldur
  • BMI líkamsþyngdarstuðull
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er mjaðmabrot?

A
  • Mjaðmabrot er brot á lærleggshálsi eða lærlegg.
  • ICD greiningar S72.0 –S72.2
  • Skurðaðgerð til að laga þessi brot
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjir mjaðmabrotna?

A
  • Flestir sem brotna eru á
    aldrinum 85 ára
  • 90% þeirra sem brotna eru eldri en 65 ára
  • Þrjár konur á móti hverjum karli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly