5. Líkamleg virkni, heilsuefling og hrumleiki (9. nóvember) Flashcards

1
Q

Hver er staðan á Íslandi þegar það kemur að hreyfingu hjá eldra fólki?

A
  • Meiri hluti eldra fólks á Íslandi eða 74,5% lifir kyrrsetulífi
  • 21,3% stunda létta hreyfingu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað sýndi doktorsverkefni Janusaar Guðlaugssonar?

A
  • Ávinning af daglegrar hreyfingar á formi þolþjálfun og styrktarþjálfun tvisvar í viku
  • Vel skipulögð þjálfun getur komið í veg fyrir ótímabæra skerðingu á hreyfigetu, unnið gegn áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma og viðhaldið heilsutengdum lífsgæðum eldra fólks
  • Niðurstoður doctorsritgerðarinnar undirstrika þörfina á þróun íhlutunaraðgerða fyrir eldri borgara svo þeir geti sinnt athöfnum daglegs lífs eins lengi og kostur er án utanaðkomandi aðstoðar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvar og hvernig hefur framboð á tækifærum til hreyfingar aukist?

A
  • Reykjavíkurborg
  • Ýmis sveitarfélög hafa boðið eldra fólki upp á þjálfun á vegum Janusar
  • Nefnd um íþóttir 60+ á vegum Íþrótta og ólympíusambands Íslands
  • Félög eldriborgara eru með námskeið
  • Heilsugæslan hvetur til hreyfingar
  • Ýmis íþróttafélög
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Af hverju er hreyfing mikilvæg?

A
  • Regluleg líkamleg áreynsla og æfingar bæta heilsu og færni
  • Fækkar langvinnum sjúkdómum og minnkar færniskerðingu á efri árum
  • “Use it or lose it”
  • Bætir líkamlega heilsu, vitræna getu og andlega heilsu eldra fólks
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hversu mikið á maður að hreyfa sig?

A
  • Lágmarkshreyfing 30 mínútur á dag
  • Hreyfing í 30 mínútur (samtals) á dag 5 daga vikurnnar getur árangur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hreyfing hrumra aldraðra á hjúkrunarheimilum

A
  • Bætir færni og minnkar hrumleika
  • Bætir lífsgæði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvers vegna hreyfing og forvarnir?

A
  • Ein algengasta ástæða fyrir flutningi á hjúkrunarheimili er hrumleiki
  • Hreyfing er mikilvæg forvörn fyrir lífsstíls sjúkdóma
  • Vaxandi hlutfall íbúa með sykursýki á hjúkrunarheimilum
  • Deyja yngri á hjúkrunarheimilum, nota fleiri lyf og eru veikari
  • Ísland 14,2%
  • Bandaríkin 32, 8%
  • Evrópa 19,9%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Fræsla

A
  • Mikilvægt að fræða aldraða um tilgang endurhæfingar og ávinning
  • Tilgangur sem skiptir hinn aldraða máli
  • Hægt er að bæta líkamlegt ástand með hreyfingu þrátt fyrir háan aldur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hreyfing á ekki alltaf við. Hvenær er ekki mælt með hreyfingu?

A
  • Óstabíll hjartasjúkdómur eða angina
  • Hjartsláttartruflanir
  • Hjartabilun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hreyfing á ekki alltaf við. Hvernær þarfnast læknisskoðunar áður en byrjað er á hreyfingu?

A
  • Meðferð sykursýki ekki í jafnvægi
  • Háþrýstingur
  • Öndunarfærasjúkdómar
  • Bráðir stoðkerfisverkir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er hrumleiki (e.frailty)

A
  • Hrumleiki er greinanlegt klínískt ástand, þar sem hæfni eldra fólks til að takast á við algenga eða bráða streituvalda er skert. Það er vegna aukins varnarleysis sem stafar af aldurstengdum breytingum sem skerða lífeðlisfræðilega umframgetu og umframgetu margar líffærakerfa
  • Hrumleiki er skilgreindur sem klínískt ástand þar sem einstaklingurinn er í aukinn áhættu fyrir færniskerðingu og/eða andláti í kjölfar álags
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er mikilvægt varðandi hrumleika?

A
  • Öll meðferð þarf að taka tillit til hrumleika einstaklingsins og reyna að fyrirbyggja, stöðva eða snúa vð hrumleikanum
  • Kostnaður við heilbrigðisþjónustu fyrir aldraða með hrumleika er um 5x hærri en fyrir þá sem eru aldraðir en ekki með hrumleika
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Algengi hrumleika

A
  • Tvær safngreiningar (meta-analysis) á rannsóknum á Evrópubúum sýndi að algegni hrumleika er áætluð vera:
  • 15% hjá þeim sem eru 65 ára og eldri
  • 25% hjá þeim sem eru 85 ára og eldri
  • Ef kostnaður við heilbrigðisþjónustu til þeirra sem eru 65 ára og eldri er settur fram sem dæmi:
  • Þjónusta til 85% hópsins sem ekki er hrumur kostar þá 85 milljarða
  • Þjónusta til 15% hópsins sem er hrumur kostar þá 75 milljarða
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hlutföll aldurshópa og fagfólks

A
  • Í fyrsta sinn í heimssögunni var árið 2018 hópurinn sem er 65 ára og eldri fjölmennari en hópurinn sem er yngri en 5 ára
  • Þessi hlutföll endurspegla hins vega ekki í hlutföllum á milli fagstétta
  • Árið 2016 viru í Ástralíu (mannfjöldi 25,7 milljónir) skráðir:
  • 619 öldrunarlæknar
  • 2059 barnalæknar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hrumleiki er mikill áhættu þáttur fyrir…?

A
  • Þörf fyrir aðstoð
  • Stofnanavistun
  • Föll
  • Meiðsli
  • Sjúkrahúsvist
  • Hægan bata
  • Dauða
  • Þeir sem eru hrumir eru í mestri þörf fyrir sérhæfða öldrunarþjónustu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað gerist oft há hrumum öldruðum einstakling?

A
  • Hrakar oft hratt og líkamskerfin höndla ekki brátt sjúkdóms ástand eða versnun á krónískum sjúkdómi
17
Q

Hvernig verður fólk hrumt?

A
  • Geta verið ein eða fleiri leiðir
  • Öldrunarbreytingar, missir á umframgetur líffærakerfa og færniskerðing
  • Er með marga langvinna sjúkdóma sem hver og einn eða saman gata valdið alvarlegri skerðingu á lífeðlisfræðilegri starfsemi líkamans
  • Langvarandi notkun lyfja sem geta valdið ónæmisbælingu
  • Búa við skaðlegt félagslegt eða andlegt umhverfi
18
Q

Hvað hefur verið tengt við hrumleika?

A
  • Minnkaður vöðvamassi - rannsóknir benda til að niðurbrot vöðva í hrumleika sé stjórnað á frumustigi
  • Hrumleiki hefur verið tengdur við verkun lyfja og mikilvægt að far varlega í að ávísa lyfjum á hruma einstaklinga vegna aukinnar hættu á skaðlegum áhrifum lyfja
19
Q

Spírall færniskerðingar

A
  • Birtingarmynd færniskerðingar hjá hrumum öldruðum og þeim sem eru nærri lífslokum:
  • Skyndidauði
  • Greining lífshættulegs sjúkdóms
  • Líffærabilun
  • Aukinn hrumleiki
20
Q

Hvaða spurningar koma fram í PRISMA skimunartækinu?

A
  1. Ertu eldri en 85 ára?
  2. Ertu karlmaður?
  3. Ertu almennt með einhver heilsufarsvandamál sem takmarka dagleg verk og athafnir þínar?
  4. Þarftu reglulega að fá einhver til að aðastoð þið við dagleg verk og athafnir?
  5. Ertu almennt með einhver heilsufarsvandamál sem valda því að þú þarft að halda kyrru fyrir heima?
  6. Getur þú treyst á einhvern sem er þér nákominn ef þörf krefur?
  7. Notar þú venjulega staf, göngugrind eða hjólastól til að komast um?
21
Q

Mat á hrumleika aldraðra (Clinical Frailty Scale 2.0)

A
  • 1 - í mjög góðu formi: Fólk sem hefur styrk, er virkt, orkumikið og áhugasamt. Líkleg til að stunda líkamsæfingar reglulega og eru meðal þeirra sem eru í besta líkamlega formi á þeirra aldri
  • 2 - í góðu formi: Fólk sem ekki er með nein virk sjúkdómseinkenni en eru ekki eins vel á sig komin og í flokki 1. Þau stunda líkamsæfingar eða eru mjög virk stundum td árstíðabundið
  • 3 - góð stjórn á eigin ástandi: Fólk með sjúkdóma sem eru undir góðri stjórn, þó að þau fái sjúkdómseinkenni stöku sinnum. Þau eru oft ekki líkamlega virk umfram það að ganga reglulega
  • 4 - lifa með mjög vægum hrumleika: Áður flokkaðir sem “viðkvæmir”, þessi flottur einkenir byrjandi breytingu frá því að vera fullkomlega sjálfstæður. Einkenni draga úr virkni þó að viðkomandi þurfi ekki daglega aðstið frá öðrum. Algegn kvörtun er að vera orðin hægfara og/eða vera þreyttur yfir daginn
  • 5 - lifa með vægum hrumleika: Fólk sem greinilega er orðið meira hægfara og þarfnast aðstoðar við flóknari athafnir daglegs lífs (IADL: fjarmál, ferðir, erfið heimilisverk). Dæmigert er að vægur hrumleiki takmaarki meir og meir það að versla og ganga einn úti, matartilbúning, lyfjatiltekt og jafnvel er geta til léttra heimilsverka byrjuð að skerðast
  • 6 - lifa með miðlungs hrumleika: Fólk sem þarf aðstoð við allt sem fer fram utandyra og við heimilishald. Innandyra eiga þau oft erfitt með stiga og þurfa aðstoð við böðuun og þurfa mögulega sma´vægilega aðstoð við að klæðast (ábendingar og einhver er til staðar)
  • 7 - lifa með miklum hrumleika: Þarf alla astoð við persónulega umönnun af hvaða ástæðu sem er (af líkamlegri eða vitrænni ástæðu). Eru þó ekki talin í bráðri hættu á að deyja (innan 6 mánaða)
  • 8 - lifa með mjög miklum hrumleika: Þarf alla aðstoð við persónulega umönnun og er að nálgast lífslok. Venjulega nær fólk sér ekki eftir væg veikindi
  • 9 - að nálgast lífslok: Er að nálgast lífslok. Þessi flokkur á við fólk sem er með lífslíkur sem eru < 6 mánuðir, en býr að öðru leyti ekki við mikinn hrumleika. (Margir sem eru deyjandi geta enn stundað líkamsæfingar þar til skammt er til andláts).
22
Q

Mat á hrumleika aldraðra (Clinical Frailty Scale 2.0)

Stigun á hrumleika hjá fólki með heilabilunarsjúkdóm

A
  • Staðan á hrumleika fólks er oftast í samræmi við stöðuna á heilabilunarsjúkdómi þess.
  • Algeng einkenni í vægum heilarbilunarsjúkdómi felast meðal annars í því að gleyma smáatriðum varðandi nýja atburði, þó að munað sé eftir athurðinum, endurtaka sömu spurningar/sögur og draga sig í hlé félagslega.
  • Í miðlungs heilabilunarsjúkdómi er skammtíma minni mjög skert, jafnvel þó að fólk virðist muna liðna atburði í eigin lífi. Fólk getur framkvæmt persónulega umönnun með ábendingum
  • Í miklum heilabilunarsjúkdómi getur fólk ekki framkvæmt persónulega umönnun án aðstoðar.
  • Í mjög miklum heilabilunarsjúkdómi er fólk oft rúmliggjandi. Margir geta ekki tjáð sig munnlega
23
Q

Hverjar eru líkur á andláti þeirra sem fá Covid 19 og eru á spítala?

A
  • CFS 1: 3% líkur á andláti
  • CFS 9: 31% líkur á andláti
24
Q

Klínískar leiðbeiningar um hrumleika

A
  • Mikilvægt að uppgötva snemma og snúa þróuninni við
  • Mikilvægt að rannsaka hvernig hægt er að snúa við eða stöðva hrumleika
25
Q

Hver er algeng meðferð við hrumleika?

A
  • Líkamsæfingar (þolþjálfun og styrktarþjálfun)
  • Aukin neysla hitaeininga og próteina
  • D-vítamín
  • Fækkun lyfja
  • Ofangreind meðferð eru mis mikilvæg eða virk eftir ástandi einstaklingsisn
  • Engin lyfjameðferð við hrumleika er til
26
Q

Aðstæður og geta til að fylgja leiðbeiningum

A
  • Leiðbeiningarnar mæla yfirleitt með líkamlegum æfingum, sérstöku mataræði og reglulegu eftirliti
  • Aðstæður til að fylgja leiðbeiningum geta verið mismunandi
  • Löngun eða áhugi hefur áhrif á hvort fólk framkvæmir æfingarnar
  • Aðgengi að æfingatækum og einhverjum sem hefur eftirlit með æfingunum er misjafnt
  • Fjárhagur fólks getur haft áhrif á hvernig því gengur að fylgja ráðlögðu mataræði
  • Færni og geta til matreiða hefur áhrif
  • Þekking, skilningur og vitræn geta hafa áhrif
  • Líkamleg heilsa og þrek hafa áhrif
  • Talað er um að það að festa í sessi nýjar venjur taki 6 mánuði og það er ekki einfalt!
27
Q

Oppertunity approach - nota tækifærið í samskiptum

A
  • Spyrja um hvernig venjulegur dagur er og hvernig gengur með heimilisverk
  • Hvernig gengur með persónulegt hreinlæti
  • Næring, matur og drykkur
  • Fylgjast með líkamsstöðu og hreyfingum einstaklingsins
  • Lyf sem notuð eru
  • Mat á líkamsástandi: Munnhol, megurð, vöðvar (horfa og þreifa), mæla gripstyrk, sjón og heyrn, samræmi í hreyfingum útlima, hreyfigeta í hálsi
28
Q

Í hverju felst klínískar leiðbeiningar um Covid-19 og hruma aldraða?

A
  • Flestar erlendar leiðbeiningar fjölluðu einungis um líknandi meðferð og lífslokameðferð fyrir Covid-19 sýkta aldraða
  • Í sumum tilfellum hefði nægt að setja upp vökva!
29
Q

Hvaða önnur einkenni geta komið fram há hrumum öldruðum?

A
  • Meltingarvegur: Lystarleysi, ógleði, uppköst, niðurgangur, vefjaþurrkur, aukin munnvatns framleiðsla, kviðverkir
  • Hjarta og öndunarfæri: Skert lyktarskyn, nefrennsli, nefstífla, að vera andstuttur, hröð öndun, verkir í brjósti, hósta upp blóðlituðu frá lungum, óútskýrður hraður hjartslátttur, lágur blóðþrýstingur
  • Taugakerfi: Óráð, svimi, dettni, aukið rugl, mikil syfja, höfuðverkur
  • Færni: Almennur slappleiki, færniskerðing
  • Annað: Roði í augum (conjunctivitis)
30
Q

Birtingarmynd Covid-19 hjá öldruðum

A
  • Aldraðir sýna stundum óvenju lítil einkenni miðað við hversu alvarleg veikindin eru
  • Ef einstaklingurinn er hrumur og með marga sjúkdóma þá eru meiri líkur á óvenjulegri birtingarmynd Covid-19 sjúkdómsins
  • Einungis 20-30% af hrumum öldruðum bregðast við sýkingu með hitahækkun
  • Mikilvægt er að vita hvaða óskir aldraður einstaklingur hefur varðandi meðferð við alvarleg veikindi og lífslok, og að óskir hans séu virtar
  • Gæti þurft að setja upp vökva hjá öldruðum sem ekki ná að uppfyllga þörf fyrir vökva. Hrumir aldraðir þurfa að drekka um 1,5 L af vökva á sólarhring