5. Líkamleg virkni, heilsuefling og hrumleiki (9. nóvember) Flashcards
1
Q
Hver er staðan á Íslandi þegar það kemur að hreyfingu hjá eldra fólki?
A
- Meiri hluti eldra fólks á Íslandi eða 74,5% lifir kyrrsetulífi
- 21,3% stunda létta hreyfingu
2
Q
Hvað sýndi doktorsverkefni Janusaar Guðlaugssonar?
A
- Ávinning af daglegrar hreyfingar á formi þolþjálfun og styrktarþjálfun tvisvar í viku
- Vel skipulögð þjálfun getur komið í veg fyrir ótímabæra skerðingu á hreyfigetu, unnið gegn áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma og viðhaldið heilsutengdum lífsgæðum eldra fólks
- Niðurstoður doctorsritgerðarinnar undirstrika þörfina á þróun íhlutunaraðgerða fyrir eldri borgara svo þeir geti sinnt athöfnum daglegs lífs eins lengi og kostur er án utanaðkomandi aðstoðar
3
Q
Hvar og hvernig hefur framboð á tækifærum til hreyfingar aukist?
A
- Reykjavíkurborg
- Ýmis sveitarfélög hafa boðið eldra fólki upp á þjálfun á vegum Janusar
- Nefnd um íþóttir 60+ á vegum Íþrótta og ólympíusambands Íslands
- Félög eldriborgara eru með námskeið
- Heilsugæslan hvetur til hreyfingar
- Ýmis íþróttafélög
4
Q
Af hverju er hreyfing mikilvæg?
A
- Regluleg líkamleg áreynsla og æfingar bæta heilsu og færni
- Fækkar langvinnum sjúkdómum og minnkar færniskerðingu á efri árum
- “Use it or lose it”
- Bætir líkamlega heilsu, vitræna getu og andlega heilsu eldra fólks
5
Q
Hversu mikið á maður að hreyfa sig?
A
- Lágmarkshreyfing 30 mínútur á dag
- Hreyfing í 30 mínútur (samtals) á dag 5 daga vikurnnar getur árangur
6
Q
Hreyfing hrumra aldraðra á hjúkrunarheimilum
A
- Bætir færni og minnkar hrumleika
- Bætir lífsgæði
7
Q
Hvers vegna hreyfing og forvarnir?
A
- Ein algengasta ástæða fyrir flutningi á hjúkrunarheimili er hrumleiki
- Hreyfing er mikilvæg forvörn fyrir lífsstíls sjúkdóma
- Vaxandi hlutfall íbúa með sykursýki á hjúkrunarheimilum
- Deyja yngri á hjúkrunarheimilum, nota fleiri lyf og eru veikari
- Ísland 14,2%
- Bandaríkin 32, 8%
- Evrópa 19,9%
8
Q
Fræsla
A
- Mikilvægt að fræða aldraða um tilgang endurhæfingar og ávinning
- Tilgangur sem skiptir hinn aldraða máli
- Hægt er að bæta líkamlegt ástand með hreyfingu þrátt fyrir háan aldur
9
Q
Hreyfing á ekki alltaf við. Hvenær er ekki mælt með hreyfingu?
A
- Óstabíll hjartasjúkdómur eða angina
- Hjartsláttartruflanir
- Hjartabilun
10
Q
Hreyfing á ekki alltaf við. Hvernær þarfnast læknisskoðunar áður en byrjað er á hreyfingu?
A
- Meðferð sykursýki ekki í jafnvægi
- Háþrýstingur
- Öndunarfærasjúkdómar
- Bráðir stoðkerfisverkir
11
Q
Hvað er hrumleiki (e.frailty)
A
- Hrumleiki er greinanlegt klínískt ástand, þar sem hæfni eldra fólks til að takast á við algenga eða bráða streituvalda er skert. Það er vegna aukins varnarleysis sem stafar af aldurstengdum breytingum sem skerða lífeðlisfræðilega umframgetu og umframgetu margar líffærakerfa
- Hrumleiki er skilgreindur sem klínískt ástand þar sem einstaklingurinn er í aukinn áhættu fyrir færniskerðingu og/eða andláti í kjölfar álags
12
Q
Hvað er mikilvægt varðandi hrumleika?
A
- Öll meðferð þarf að taka tillit til hrumleika einstaklingsins og reyna að fyrirbyggja, stöðva eða snúa vð hrumleikanum
- Kostnaður við heilbrigðisþjónustu fyrir aldraða með hrumleika er um 5x hærri en fyrir þá sem eru aldraðir en ekki með hrumleika
13
Q
Algengi hrumleika
A
- Tvær safngreiningar (meta-analysis) á rannsóknum á Evrópubúum sýndi að algegni hrumleika er áætluð vera:
- 15% hjá þeim sem eru 65 ára og eldri
- 25% hjá þeim sem eru 85 ára og eldri
- Ef kostnaður við heilbrigðisþjónustu til þeirra sem eru 65 ára og eldri er settur fram sem dæmi:
- Þjónusta til 85% hópsins sem ekki er hrumur kostar þá 85 milljarða
- Þjónusta til 15% hópsins sem er hrumur kostar þá 75 milljarða
14
Q
Hlutföll aldurshópa og fagfólks
A
- Í fyrsta sinn í heimssögunni var árið 2018 hópurinn sem er 65 ára og eldri fjölmennari en hópurinn sem er yngri en 5 ára
- Þessi hlutföll endurspegla hins vega ekki í hlutföllum á milli fagstétta
- Árið 2016 viru í Ástralíu (mannfjöldi 25,7 milljónir) skráðir:
- 619 öldrunarlæknar
- 2059 barnalæknar
15
Q
Hrumleiki er mikill áhættu þáttur fyrir…?
A
- Þörf fyrir aðstoð
- Stofnanavistun
- Föll
- Meiðsli
- Sjúkrahúsvist
- Hægan bata
- Dauða
- Þeir sem eru hrumir eru í mestri þörf fyrir sérhæfða öldrunarþjónustu