3. Vitræn skerðing: Heilabilunarsjúkdómar (7. nóvember) Flashcards
1
Q
Helstu orsakir heilabinunnar
A
- Alzheimer sjúkdómur
- Æðavitglöp
- Lewy sjúkdómi/heilabilun í Parkinson sjúkdómi
- Framheilabilun
2
Q
Hvað er væg vitræn skerðing?
A
- Versnun á einu eða fleiri sviðum vitrænnar getu, sem hefur þó ekki áhrif á sjálfsbjargargetu einstaklingsins. Árlega þróa 10-15% einstaklinga með væga vitræna skerðingu með sér heilabilun
3
Q
Hvað er heilabilun?
A
- Heilabilun er lýsing á því ástandi þegar einstaklingur þarf meira eða minna að reiða sig á aðra vegna skerðingar á hugsun og vitrænni getu, en felur ekki í sér tiltekna orsök
4
Q
NIA-AA greiningarskilmerki heilabilunar
A
- Heilabilun:
1. Truflar athafni daglegs lífs
2. Um er að ræða breytingu frá fyrri færni
3. Útskýrist ekki af bráðarugli eða alvarlegum geðsjúkdómi
4. Vitrænu skerfðingunni er lýst í sögutöku af sjúklingi og aðstandanda og er auyk þess staðfest með hlutlægu vitrænu mati
5. Vitræna skerðingin nær til amk tveggja af eftirtöldum þatum vitrænnar getu: - Skerðing á getu til að tileinka sér og muna nýjar upplýsingar
- Skerðing á rökhugsun og færni til að framkvæma flóknar athafnir
- Skerðing á úrvinnslu sjónrænna upplýsinga
- Skerðing á tali
- Breyting í hegðun/persónuleika
5
Q
12 dementia risk factors
A
- Physical inactivity
- Smoking
- Excessive alcohol consumption
- Air pollution
- Head injury
- Infrequent social contact
- Less education
- Obesity
- Hypertension
- Diabetes
- Depression
- Hearing impairment
6
Q
Uppvinnsla heilabilunar - styttri útgáfa
A
- Eldri einstaklingar
- Mikil/dæmigerð einkenni
*+ MMSE <24 - MMSE, klukkupróf
- IQ code
- Blóðprufur
- TS af höfði
- Lyfjayfirferð
- Höfuð áhersla á að útiloka viðsnúanlegar orsakir
7
Q
Uppvinnsla heilabilunar - lengri útgáfa
A
- Yngri einstaklingar
- Lítil/ódæmigerð einkenni
- MMSE =/>24
- MMSE, klukkupróf
- IQ code
- Taugasálfræðimat
- Blóðprufur
- SÓ af höfði
- Mæńuvökvi/PET
- Lyfjayfirferð
- Höfuð áhersla á nákvæma greiningu undirliggjandi sjúkdóms
8
Q
Hvað er mikilvægt að gera varðandi heilabilun?
A
- Mjög mikilvægt er að útiloka viðsnúanlegar orsakir heilabilunar, td aukaverkanir lyfja, vanstarfssemi skjaldkirtils, æxli í heila ofl
9
Q
Hvaða skimpróf meta vitræna getu?
A
- MMSE
- MoCA
- Klukkupróf
10
Q
Hvað er verið að meta í taugasálfræðilegu mati?
A
- Minni
- Stýrifærni
- Sjónræn úrvinnsla
- Athygli
- Tal
11
Q
Hvað er mælt í blóðprufum?
A
- Blóðhagur
- Nýrnapróf (natríum, kalíum, kalsíum, kreatínín)
- Vítamín (B12, fólat)
- Langtímablóðsykur (HbA1c)
- Lifrarpróf
- Skjaldkirtilspróf
- Blóðfitur
12
Q
Tölvusneiðmynd/segulómun
A
- Tölvusneiðmynd:
- Fljótlegra
- Ódýrara
- Minni bið
- Meiri geislun
- Minni upplýsingar
- Segulómun:
- Rannsóknin tekur lengri tíma
- Dýrari
- Löng bið
- Engin geislun
- Meiri upplýsingar
13
Q
Stig Alzheimer sjúkdóms
A
- Vægur (mild):
- Minnistap, aðallega skammtímaminni
- Talörðugleikar
- Skapgerðarbreytingar/persónuleikabreytingar
- Skert dómgreind
- Meðalsvæsinn (moderate):
- Hegðunarbreytingar/persónuleikabreytingar
- Versnandi minnistap, þó enn aðallega skammtímaminni
- Ráp, eirðarleysi, árásarhneigð, ruglástand
- Þarfnast aðstoðar við ADL
- Svæsinn (severe):
- Óstöðugleiki vð gang
- Tapar stjórn á þvagi og hægðum
- Hreyfitruflanir
- Kyngingarörðugleikar
- Tal hverfur
- Þarf alla aðstoð, krefst dvalar á hjúkrunarheimili
14
Q
Geining Alzheimer sjúkdóms
A
- MMSE, klukkupróf
- IQ code
- Blóðprufur
- Lyfjayfirferð
- Myndgreining af heila
- Mat taugasálfræðings
- Mænuvökvi
15
Q
Hvaða efni eru mæld í mænuvökva?
A
- Beta-amyloid (lækkað)
- Tau prótín (hækkað)
- Fosfó-tau prótín (hækkað)