3. Vitræn skerðing: Heilabilunarsjúkdómar (7. nóvember) Flashcards

1
Q

Helstu orsakir heilabinunnar

A
  • Alzheimer sjúkdómur
  • Æðavitglöp
  • Lewy sjúkdómi/heilabilun í Parkinson sjúkdómi
  • Framheilabilun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er væg vitræn skerðing?

A
  • Versnun á einu eða fleiri sviðum vitrænnar getu, sem hefur þó ekki áhrif á sjálfsbjargargetu einstaklingsins. Árlega þróa 10-15% einstaklinga með væga vitræna skerðingu með sér heilabilun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er heilabilun?

A
  • Heilabilun er lýsing á því ástandi þegar einstaklingur þarf meira eða minna að reiða sig á aðra vegna skerðingar á hugsun og vitrænni getu, en felur ekki í sér tiltekna orsök
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

NIA-AA greiningarskilmerki heilabilunar

A
  • Heilabilun:
    1. Truflar athafni daglegs lífs
    2. Um er að ræða breytingu frá fyrri færni
    3. Útskýrist ekki af bráðarugli eða alvarlegum geðsjúkdómi
    4. Vitrænu skerfðingunni er lýst í sögutöku af sjúklingi og aðstandanda og er auyk þess staðfest með hlutlægu vitrænu mati
    5. Vitræna skerðingin nær til amk tveggja af eftirtöldum þatum vitrænnar getu:
  • Skerðing á getu til að tileinka sér og muna nýjar upplýsingar
  • Skerðing á rökhugsun og færni til að framkvæma flóknar athafnir
  • Skerðing á úrvinnslu sjónrænna upplýsinga
  • Skerðing á tali
  • Breyting í hegðun/persónuleika
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

12 dementia risk factors

A
  1. Physical inactivity
  2. Smoking
  3. Excessive alcohol consumption
  4. Air pollution
  5. Head injury
  6. Infrequent social contact
  7. Less education
  8. Obesity
  9. Hypertension
  10. Diabetes
  11. Depression
  12. Hearing impairment
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Uppvinnsla heilabilunar - styttri útgáfa

A
  • Eldri einstaklingar
  • Mikil/dæmigerð einkenni
    *+ MMSE <24
  • MMSE, klukkupróf
  • IQ code
  • Blóðprufur
  • TS af höfði
  • Lyfjayfirferð
  • Höfuð áhersla á að útiloka viðsnúanlegar orsakir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Uppvinnsla heilabilunar - lengri útgáfa

A
  • Yngri einstaklingar
  • Lítil/ódæmigerð einkenni
  • MMSE =/>24
  • MMSE, klukkupróf
  • IQ code
  • Taugasálfræðimat
  • Blóðprufur
  • SÓ af höfði
  • Mæńuvökvi/PET
  • Lyfjayfirferð
  • Höfuð áhersla á nákvæma greiningu undirliggjandi sjúkdóms
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er mikilvægt að gera varðandi heilabilun?

A
  • Mjög mikilvægt er að útiloka viðsnúanlegar orsakir heilabilunar, td aukaverkanir lyfja, vanstarfssemi skjaldkirtils, æxli í heila ofl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða skimpróf meta vitræna getu?

A
  • MMSE
  • MoCA
  • Klukkupróf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er verið að meta í taugasálfræðilegu mati?

A
  • Minni
  • Stýrifærni
  • Sjónræn úrvinnsla
  • Athygli
  • Tal
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er mælt í blóðprufum?

A
  • Blóðhagur
  • Nýrnapróf (natríum, kalíum, kalsíum, kreatínín)
  • Vítamín (B12, fólat)
  • Langtímablóðsykur (HbA1c)
  • Lifrarpróf
  • Skjaldkirtilspróf
  • Blóðfitur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Tölvusneiðmynd/segulómun

A
  • Tölvusneiðmynd:
  • Fljótlegra
  • Ódýrara
  • Minni bið
  • Meiri geislun
  • Minni upplýsingar
  • Segulómun:
  • Rannsóknin tekur lengri tíma
  • Dýrari
  • Löng bið
  • Engin geislun
  • Meiri upplýsingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Stig Alzheimer sjúkdóms

A
  • Vægur (mild):
  • Minnistap, aðallega skammtímaminni
  • Talörðugleikar
  • Skapgerðarbreytingar/persónuleikabreytingar
  • Skert dómgreind
  • Meðalsvæsinn (moderate):
  • Hegðunarbreytingar/persónuleikabreytingar
  • Versnandi minnistap, þó enn aðallega skammtímaminni
  • Ráp, eirðarleysi, árásarhneigð, ruglástand
  • Þarfnast aðstoðar við ADL
  • Svæsinn (severe):
  • Óstöðugleiki vð gang
  • Tapar stjórn á þvagi og hægðum
  • Hreyfitruflanir
  • Kyngingarörðugleikar
  • Tal hverfur
  • Þarf alla aðstoð, krefst dvalar á hjúkrunarheimili
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Geining Alzheimer sjúkdóms

A
  • MMSE, klukkupróf
  • IQ code
  • Blóðprufur
  • Lyfjayfirferð
  • Myndgreining af heila
  • Mat taugasálfræðings
  • Mænuvökvi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða efni eru mæld í mænuvökva?

A
  • Beta-amyloid (lækkað)
  • Tau prótín (hækkað)
  • Fosfó-tau prótín (hækkað)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Æðavitglöp (vascular dementia)

A
  • Næst algengasta orsök heilabilunar
  • Er oft til staðar samhliða Alzheimer sjúkdómi og er þá talað um blandaða heilabilun eða “mixed dementia”
17
Q

Æðavitglöp (vascular dementia) - orsök

A
  • Orsakast af skertu blóðflæði til heilans vegna sjúkdóms í smáum og/eða stórum æðum
  • Heilablóðfall (blæðing/blóðtappi)
  • Endurtekin lítil heilablóðföll
  • Smáæðasjúkdómur
  • Gáttaflökt
18
Q

Æðavitglöp (vascular dementia) - áhættuþættir

A
  • Gáttaflökt
  • Hár blóðþrýstingur
  • Reykingar
  • Sykursýki
  • Háar blóðfitur
  • Sömu áhættuþættir og áhættuþættir hjarta- og æðasjúkdóma
19
Q

Einkenni æðavitglapa

A
  • Einkenni koma oft fram skyndilega og versna snögglega (tröppugangur):
  • Skert athygli og einbeiting
  • Eirðarleysi
  • Óáttun
  • Skert stýrifærni
  • Framtaksleysi
  • Persónuleikabreytingar, oft í formi þunglyndis
  • Óstöðugleiki við gang, hægari hugsun og hreyfingar
  • Dægurvilla
  • Skert stjórn á þvaglátum/tíðari þvaglát
  • Dagamunur á einkennum er stundum til staðar
20
Q

Greinig og meðferð æðavitglapa

A
  • Greinig byggist venjulega á blöndu af sögu og skoðun, myndgreiningu og blóðprufum. Taugasálfræðimat er hjálplegt hjá þeim einstaklingum sem ekki erui langt leiddir af heilabilun
  • Meðferðin snýst um að ráðast að undirliggjandi áhættuþáttum:
  • Hreyfing
  • Gott mataræði
  • Hætta reykingum
  • Lyfjameðferð eftir því sem við á: Meðferð við sykursýki, blóðfitulækkandi lyf, blóðþrýstingslyf og blóðþynning
21
Q

Lewy sjúkdómur (Lewy Body dementia)

A
  • Nátengdur Parkinson sjúkdómi:
  • Ef einstaklingur með Parkinson sjúkdóm þróar vitræn skerðing er talað um Parkinson heilabilun
  • Ef einstaklingur þróar þessi einbkenni samtímis (þe hreyfieinkenni Parkinson sjúkdóms og vitræna skerðingu) eða ef vitræna skerðingin kemur fyrst er talað um Lewy sjúkdóm
22
Q

Typical appearance of Parkinsons’s disease

A
  • Stoopes posture
  • Masked facial expressiun
  • Rigidity
  • Forward tilt of trunk
  • Flexed elbows and wrists
  • Reduced arm swinging
  • Slightly flexed hips and knees
  • Trembling of extremities
  • Shuffling, short-stepped gait
23
Q

Hvað liggur að baki þessara einkenna?

A
  • Skortur á boðefninu Dópamín
24
Q

Helstu einkenni Lewy sjúkdóms

A
  • Sveifur í athygli og áttun*
  • Vel útfærðar sjónrænar ofskynjanir*
  • Ranghugmyndir
  • Skert rýmisskynjun
  • Óróleiki í svefni - martraðir*
  • Blóðþrýstingsfall í réttstöðu
  • Parkinsons einkenni; stirðleiki, óstöðugleiki við gang, hallar fram*
  • Minnistap, oft minna áberandi en í Alzheimer sjúkdómi
  • Breytingar á dómgreind
  • AMK tvö af * merktu einkennunum þurfa að vera til staðar fyrir greiningu
25
Q

Meðferð Lewy sjúkdóms

A
  • Sama meðferð og gegn Alzheimer sjúkdómi hvað varðar vitræn einkenni
  • Ekki er ráðlagt að meðhöndla sjúklinga með Lewy sjúkdóm með sk neuroleptískum - sérstaklega Haldóli
  • Hindra dópamín í að tengjast viðtökum sínum
26
Q

Framheilabilun (frontotemporal dementia) - einkenni

A
  • Framheilabilun birtist oftast annað hvort í breytingu á hegðunb eða tali
  • Framheilabilun með hegðunarbreytingum:
  • Breytingar á persónuleika og dómgreind. Áráttuhegðun. Á erfitt með að hugsa óhlutbundið. Skortur á samkennd
  • Hömluleysi
  • Skert stýrifærni
  • Framheilabilun með taltruflun:
  • Erfiðleikar við að koma orðum að hlutum. Erfiðleikar við að skilja aðra.
    EÐA
  • Einstaklingurinn talar hægt, hikandi og málfræðin er röng
27
Q

Munurinn á framheilabilun eða Alzheimer sjúkdóm

A
  • Framheilabilun:
  • Aldur við greiningu oftast milli 40 og 60 ára
  • Minnistruflun og erfiðleikar við að túlka sjónrænar upplýsingar ekki áberandi í byrjun
  • Hegðunarbreytingar senmma í sjúkdómsferlinu
  • Taltruflanir áberandi
  • Ofskynjandir sjaldgæfar
  • Alzheimer sjúkdómur:
  • Aldur við greiningu yfirleitt hætti en 65 ár
  • Minnistruflun og skert rýmisskynjun oftast fyrstu einkennin
  • Hegðunarbreytingar koma oft ekki fram fyrr en seint
  • Getur gleymt orðum/nöfnum, en taltruflun yfirleitt ekki áberandi að öðru leyti
  • Ofskynjanir algengar seint í sjúkdómnum
28
Q

Hvað er eini þekkti áhættuþátturinn í framheilabilun?

A
  • Erfið
  • 1/3 af einstaklingum með framheilabilun hafa fjölskyldusögu um framheilabilun
29
Q

Greining framheilabilunar

A
  • Hefðbundin heilabinunaruppvinnsla
  • Mat talmeinafræðings þegar við á
  • FDG-PET
  • Lífmerki í mænuvökva
30
Q

Meðferð framheilabilunar

A
  • Engin meðferð er til sem beinist sérstaklega að orsökum framheilabilunar
  • Framheilabilun er meöhöndluð skv einkennum:
  • Þunglyndis- og kvíðastillandi meðferð
  • Meðferð við óróleika og ranghugmyndum
  • Talþjálfun
31
Q

Lífsaga

A
  • Nafn, aldur, búseta
  • Nánustu aðstandendur/ástvinir
  • Barnæska
  • Starfsferill
  • Mikilvægir atburðir í lífinu
  • Hvernig viðkomandi vill klæðast, líta út
  • Mataræði
  • Rútína yfir daginn
  • Tónlist og sjónvarpsefni
  • Athafnir sem viðkomandi líkar eða
    mislíkar
32
Q

Heilabilunarvænir spítalar

A
  • Ýta undir samskipti við vini, fjölskyldu, starfsfólk og
    samfélagið.
  • Skapa góða aðstöðu fyrir aðstandendur sem vilja
    vera sem mest með ástvini með heilabilun á meðan
    á sjúkrahúslegu stendur.
  • Gæta þess að allir hagaðilar hafi rödd við hönnun
    deilda fyrir einstaklinga með heilabilun, þ.m.t. þeir
    sem eru með heilabilun og aðstandendur þeirra.
  • Skapa heimilislegt umhverfi sem dregur úr
    upplifuninni að vera á sjúkrastofnun.
  • Hafa í huga að hönnun sé kunnugleg/hefðbundin
    og notendavæn.
  • Gera fólki kleift að gera umhverfið persónulegra,
    t.d. með því að koma með myndir og aðra muni að
    heiman.
  • Tryggja öryggi þeirra sem eru inniliggjandi án þess
    að öryggisaðgerðirnar brjóti á friðhelgi einkalífsins
    og/eða dragi úr tækifærum til virkni/hreyfingar.
  • Umhverfið styðji við næringu og vökvainntöku.
  • Umhverfið styðji við athafnir daglegs lífs, hreyfingu
    og félagsleg samskipti.
  • Ýta undir jákvæða skynörvun og minnka neikvæða
    skynörvun.
  • Tryggja aðgang að gróðri/náttúrunni bæði innan- og
    utandyra.
  • Frír aðgangur að útisvæði.
  • Huga að tíma- og rýmdarskynjun.
  • Hafa skýrar merkingar og litaval til að auka ratvísi.
  • Gæta að lýsingu og sýnileika.
  • Tryggja rými í kringum rúm á sjúkrastofum fyrir
    persónulega muni og fyrir heimsóknargesti.
  • Á deildum með fjölbýli þurfa að vera næðisrými og
    á deildum með einbýli þurfa að vera sameiginleg
    rými.
  • Pláss þarf að vera til að hreyfa sig, þ.m.t. öruggar
    gönguleiðir.