4. Hrumir og fjölveikir aldraðir (8. nóvember) Flashcards

1
Q

Hvað gerir aldraða að sérhópi í heilbrigðisþjónustu?

A
  • Aldurstengdar breytingar
  • Minni vöðva- og beinstyrkur
  • Slitbreytingar í vefjum
  • Bandvefur tapar teygjanleika
  • Hægari viðbrögð taugakerfis
  • Breytingar á sjón/heyrn, hjarta og blóðrás
  • Aldurstengdir sjúkdómar
  • Breytileiki í sjúkingahópi
  • Sjúkdómsbyrgði, ma hátt algengi af vitrænni skerðingu
  • Ódæmigerð birtingarmynd sjúkdóma
  • Flókin lyfjameðferð (polypharmacy)
  • Aukin þörf fyrir félagslegan stuðning
  • Tjáskiptaerfiðleikar
  • Önnur meðferðarmarkmið
  • Færniskerðing
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Dæmi um athafnir daglegs lífs (ADL)

A
  • Hreyfifærni
  • Þvo sér
  • Klæða sig
  • Komast á salerni
  • Stjórn á þvagi og hægðum
  • Matast

> Barthel kvarðinn (metur hreyfigetu og færni sjúkings við að framkvæma athafnir daglegs lífs (ADL))

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Dæmi um flóknari athafnir daglegs lífs (IADL)

A
  • Elda mat
  • Þrífa húsakynni
  • Þvo þvott
  • Nota símann
  • Komast milli staða og kaupa inn
  • Sjá um fjármál
  • Taka lyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvert er hlutfall þeirra sem eru ósjalfstæðir í amk einu ADL færni?

A
  • 65 ára = 10%
  • 75 ára = 18%
  • 85 ára = 47%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er langvinnur sjúkdómur?

A
  • Sjúkdómur/heilsuvandi sem varir í amk 1 ár og krefst áframhaldandi læknismeðferðar og/eða skerðir ADL færni
  • Markmiðið að meðhöndla sjúkdóm en ekki lækna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvert er hlutfall þeirra með langvinna sjúkdóma í heiminum?

A
  • 86% 65 ára og eldri með einn eða fleiri langvinnan sjúkdóma (USA)
  • 53% 65 ára og eldri með tvo eða fleiri langvinna sjúkdóma (USA)
  • 2/3 50 ára og eldri með einn eða fleiri langvinna sjúkdóma (EU)
  • Nærri 1/3 85 ára og eldri hafa 4 eða fleiri langvinna sjúkdóma (USA)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver eru þrjú mismunandi birtingarform langvinnra sjúkdóma?

A
  1. Ekki lífshættulegir td gigt, sjón- og heyrnarskerðing
  2. Alvarlegir og lífshættulegir td krabbamein, líffærabilanir, heilabilun og heilaáföll
  3. Hrumleiki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er hrumleiki (frailty)?

A
  • Færniskerðing sem er á fleiri en einu sviði og sem eykur hættu á varanlegri skerðingu. Þetta vegna innri eða ytri þátta
  • Lífeðlisfræðilegt heilkenni sem einkennist af minnkuðu varaafli og viðnámi líkama og líffærakerfa við álagsþáttum og sem er afleiðing uppsafnaðs taps á fjölþættum lífeðlisferlum og dregur úr batalíkum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Er hrumleiki viðsnúanlegur?

A

Já!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er hlutfall þeirra með hrumleika?

A
  • Hrumum einstaklingum fjölgar með aldrinum
  • Ca 40% af þeim sem eru 80 ára og eldri eru hrumir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er hægt að gera við hrumleika?

A
  • Styrktar- og jafnvægisþjálfun
  • Bæta næringu
  • Meðferð undirliggjandi sjúkdóma ss þunglyndi, heila-, hjarta- og öndunarbilun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er fjölveiki (multimorbidity)?

A
  • Fjölveiki er skv skilgreiningu tveir eða fleiri langvinnir sjúkdómar
  • Óheyrilegur fjöldi af fólki fellur undir þessa skilgreiningu - 15 milljónir í UK td
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Þeir sem eru fjölveikir…?

A
  • Eru í aukinni áhættu á færniskerðingu
  • Hafa verri lífsgæði
  • Nota heilbrigðisþjónustuna meira
  • Dánartíðni er aukin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Fjölveiki hjá eldri einstaklingum

A
  • Flestir eldri einstaklingar eru með fleiri en tvo langvinna sjúkdóma
  • Þeir sem eru á hjúkrunarheimilum geta verið með allt upp í 17 langvinna sjúkdóma
  • Í aukinni áhættu á að:
  • Þurfa meiri þjónustu
  • Vera með verkjavandamál, byltur, legusár, delerium, þvagleka ofl
  • Oft upplifa þessi einstaklingar sig samt ekki veika heldur eru ánægðir með sín lífsgæði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

NICE ‘markhópar’ fólks sem gæti haft gagn af nálgun við umönnun sem tekur mið af fjölsjúkdómum þeirra

Enski textinn:
NICE ‘target group’ of people who may benefit from an approach to care that takes account of their multimorbidity

A
  • Þeir eiga erfitt með að stjórna meðferðum sínum eða daglegum athöfnum
  • Þeir fá umönnun og stuðning frá mörgum þjónustum og þurfa aukna þjónustu
  • Þeir hafa bæði langvarandi líkamlega og andlega heilsufarsþætti
  • Þeir hafa hrumleika eða byltur
  • Þeir leita oft óskipulagðrar- eða bráðaþjónustu
  • Þeim er ávísað mörgum lyfjum

Enski textinn:
* They find it difficult to manage their treatments or day-to-day activities
* They receive care and support from multiple services and need additional services
* They have both long-term physical and mental health conditions
* They have frailty or falls
* They frequently seek unplanned or emergency care
* They are prescribed multiple regular medicines

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver eru áhrif bráðra veikinda á hruman einstakling?

A
  • Álag á mörg líffærakerfi
  • Samvægi bregst
  • Versnun á langvinnum sjúkdómum
  • Auknar líkur á hjá- og milliverkunum lyfja
  • Álag á stuðningnet
  • Ódæmigerð sjúkdómsmynd
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Aldraðir á spítala

A
  • Aldraðir eru meirihluti sjúklinga á sjúkrahúsum og þeir dvelja lengur
  • Umhverfi sjúkrahúsa er öldruðum hættuleg
  • Meiri hraði, spítalasýkinga, auknar líkur á óráði
  • Byltur, sár/legusár og vannæring (ef td ónóg aðstoð við að matast)
  • Hreyfifærni skerðist
  • Þvagmissir ef kemst ekki á WC, þurrkur ef ónógt aðgengi að vökva, ofvökvun/truflanir á vökva- og saltjafnvægi ef óhófleg/röng vökvagjöf/meðferð, svefntruflanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Meðferðarmarkmið aldraðra

A
  • Vegna hás aldurs og sjúkdómsbyrði þá er oft búið að fara yfir meðferðarmarkmið hjá öldruðum
  • Ekki er þó sjálfgefið að aldraður einstaklingur eigi að fá takmarkaðri meðferð en yngri einstaklingur
  • Oftar er þó beitt virkri líknarmeðferð samhliða læknandi meðferð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er líknarmeðferð (LM)?

A
  • LM er meðferð sem er notuð samhliða læknandi meðferð ern er ekki meðferðartakmörkun sem slík
  • LMM miðar að því að bæta lífsgæði sjúklinga sem eru með lífshættulega sjúkdóma og fjölskyldna þeirra og felst meðferðin í að fyrirbyggja og draga úr líkamlegri, sálfélagslegri og andlegri þjáningu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Öldrunarþjónusta

A
  • Beinist að forvörnum, færni og endurhæfingu
  • Tekst á við langvinna sjúkdóma
  • Byggir á þjónustuneti sem dregur úr þörf fyrir bráðaþjónustu
  • Færist frá sjúkrahúsum og stofnunum
  • Byggir á notkun upplýsingatækni
  • Byggir á samvinnu teymis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvernig þróast ástand langvinnra sjúkdóma?

A
  • Frumstig/forstig - einkennalaust
  • Upphaf sjúkdóms - einkenni byrja
  • Bráð veikindi - lífshættuleg
  • Bráð veikindi/fylgikvillar - sem krefjast sjúkrahúsinnlagnar
  • Stöðugt ástand - einkennum haldið niðri með meðferð
  • Óstöðugt ástand - einkennum ekki haldið niðri með meðferð
  • Hrakandi ástand - stöðug versunum líkamlega/andlega með aukinni færniskerðingu og/eða einkennum
  • Deyjandi - vikur, dagar, klst fyrir dauða
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hverjir eru ýmsir algengustu sjúkdómar hjá öldruðum?

A
  • Hjarta- og æðasjúkdómar:
  • Háþrýstingur
  • Kransæðasjúkdómar
  • Hjartabilun
  • Heilaáföll (heilablóðföll, heilabilun)
  • Periferir æðasjúkdómar sem birtast í sárum á fótum, verkjum ofl
  • Heilabilun
  • Alzheimer
  • Vascular heilabilun (æðavitglöp)
  • Gigtsjúkdómar
  • Lungnasjúkdómar
  • Langvinn lungnateppa (COPD)
  • Sykursýki
  • Krabbamein
  • SJúkdómar vegna ýmissa umhverfisáhrifa ss áhrif reykinga, áfengis
  • Ýmsir taugasjúkdómar
  • Parkinssons sjúkdómur
  • Geðsjúkdómar
  • Öldrunarheilkenni (geriatric syndromes): Heilabilun, óráð, byltur, beinþynning, svimi ofl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hjarta- og æðasjúkdómar

A
  • Lífeðlisfræðilegar aldursbreytingar:
  • Aukinn stífleiki slagæða og aukinn systol.BÞ, stækkun vinstri slegils (LVH)
  • Minnkað næmi þrýstiskynjara (barorec) og minnkað SA-hnúts sjálfvirkni
  • Dauðsföllum vegna hjartasjúkdóma fækka mikið á Íslandi síðast liðin 30-40 ár, er samt ein algengasta dánarorsök
  • Algengustu hjarta- og æðasjúkdómar: Háþrýstingur, kransæðasjúkdómar (þmt hjartaöng og hjartadrep) og hjartabilun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Háþrýstingur

A
  • Í uþb 3/4 70+ ára
  • Aðallega slagbilsháþrýstingur, SBÞ eykst með aldri
  • Hlébilsþrýstingur (DBÞ) eukst til 50+ ára, hefur tilhneigingu til að lækka á gamals aldri
  • Hækkaður SBÞ (slagbilsþrýstingur) (>140) eykur hættu á heilablóðfalli og hjartabilun
  • Meðhöndlun minnkar þessa áhættu (far varlega í það í elstu einstaklingum)
23
Q

Hjartabilun

A
  • Er algeng ástæða fötlunar og algengasta spítala-útskriftargreining í BNA
  • Betri meðferð kransæðasjúkdóma -> lifa, en oft með hjartabilun
  • Kransæðasjúkdómar, háþrýstingur og lokusjúkdómar valda oftast hjartabilun hjá öldruðum
  • Oftar diastilisk vs systolisk
  • Bráð hjartabilun með lungnabjúg. Orsakaþættir oft sýking í lunga/annarsstaðar, blóðleysi, hypoxia ofl
  • Einkenni oft lúmsk, óráð, þrekleysi
24
Q

Lungnasjúkdómar

A
  • Lífeðlisfræðilegar breytingar:
  • Skertur hóstareflex
  • Minnkaður lungnateygjanleiki vegna breytinga á bandvef
  • Aukinn stífleiki brjóstveggs (vegna kyphosu, hryggskekkju ofl)
  • Minni vöðvakraftur þindar og millirifjavöðva
  • Langvinnir lungnasjúkdómar skiptast í teppu (obstructive) og herpu (restrictive) sjúkdóma
  • Langvinn lungnateppa algeng, nánast alltaf afleiðing reykinga
  • 4.algengasta dánarorsök gamalla kk og kvk í BNA
  • > 1/4 kk og >1/6 kvk 70+ ára með LLT (GOLD stig meira eða jafnt og 2)
  • Alvarlegt ef ÖT yfir 25-30, púls, ruglástand
25
Q

Í hvað skiptist lungnabólga?

A
  • Samfélagslungnabólga
  • Ásvelgingslungnabólga
  • Spítalalungnabólga
26
Q

Hvað er beinþynning?

A
  • Sjúkdómur í beinum sem einkennist af rýrnun á beinmagni og uppbyggingu beinvefsins með þeim afleiðingum að styrkur beinanna minnkar, þau verða stökk og hætta á beinbrotum eykst
27
Q

Hver eru einkenni beinþynningar?

A
  • Beinþynning er einkennalaus sjúkdómur þar til brotastigi er náð
  • Beinniðurbrotið er ÞÖGULT og stigvaxandi
28
Q

Hver eru merkin um samfallsbrot?

A
  • Lækkun á líkamshæð
  • Bráður sár verkur í baki eða langvarandi verkur
  • Afmyndun hryggjar, kryppa
29
Q

Samfallsbrot í hrygg gæti valdið…?

A
  • Skertri hreyfifærni
  • Auknum fjölda legudaga á sjúkrahúsi
  • Skertri lungnastarfsemi
30
Q

Hverjar eru afleiðingar beinþynningar?

A
  • Beinbrot við lítinn eða engan áverka
  • Algengust er framhandleggsbort, samfall hryggjarliða og mjaðmarbrot
  • Önnur hver fimmtug kona á eftir að hljóta eitt eða fleiri þessara brota. Mun færri karlar
31
Q

Hverjar eru helstu orsakir beinþynningar?

A
  • Beinþynning í kjölfar tíðahvarfa
  • Aðrir sjúkdómar
  • Lyf
  • Lífshættir
32
Q

Sjúkdómar í beinum og liðum

A
  • Gigt: Ein algengasta kvörtunin, veruleg áhrif á lífsgæði
33
Q

Slitgigt

A
  • Langalgengasta form gigtar hjá öldruðum
  • Er líklega algegnasta orsök fötlunar/hreyfiskerðingar aldraðra
  • Stífleiki skánar við hreyfingu en verkir versna
  • Hné, mjaðmir, háls- og lendarhryggur, fingur
34
Q

Hver er meðferð gigtar?

A
  • Bólgueyðandi krem
  • Nudd
  • Æfingar
  • Megrun (?)
  • Hiti/kuldi
  • Vaxmeðferð
  • Sjúkraþjálfun
  • Paratabs/önnur verkjalyf
  • Ofl
35
Q

Iktsýki/RA (gigtsjúkdómur)

A
  • Eykst með aldri, amk til 75 ára. Algengi uþb 0,5-1%
  • Úlnliðir, öklar, hné, hendur
  • Symmetríkst, morgunstirðleiki, þreyta og slappleiki
  • Lyfjameðferð breyst mikið (“DMARDS”)
36
Q

Fjölvöðvagigt (PMR)

A
  • Byrjar venjulega eftir 60 ára
  • Vekrir og stirðleiki í herðum/hálsi/öxlum og mjöðmum (verri að morgni en seinnipart)
  • Sterar oft dramatísk áhrif
37
Q

Þvagsýrugigt

A
  • Geta fengið gigtarköst í grunnlið stórutáar, ökla, hné, úlnlið, olnboga
  • Liðir bólgna, rauðir, heitir
  • Forðast rautt kjöt og áfengi. Drekka nægan vökva
38
Q

Hver er faraldsfræði byltna?

A
  • 1/3 65+ ára og búa heima detta 1x á ári
  • Ca 1/2 85+ og búa heima detta 1x á ári
  • Byltur eru samverkjandi þáttur í fjórðungi til helmingi innlagna á hjúkrunarheimili
  • Hætta á byltum tvöfaldast frá 60-80 ára aldurs
  • Orsök >5% sjúkrahúsinnlagna aldraðra
39
Q

Skilgreining byltu

A
  • Skv skilgreiningu WHO er bylta “atburður þar sem einstaklingur fellu róviljandi niður á gólf, jörð eða annan lágan flöt”
40
Q

Hvað þarf að hafa í huga þegar það kemur að því að meta einstakling sem hefur orðið fyrir byltu?

A
  • Grundvallaratriði er að átta sig á að ekki er nægjanlegt að meta einstakling sem hefur orðið fyrir byltu eingöngu mtt áverka. Lykilatriði er að leita að undirliggjandi ástæðum sem búa með einstaklingum og eru oft fleiri en ein
41
Q

Af hverju dettur fólk?

A
  • Innri þættir:
  • Aldurstengdar breytingar
    > Á sjón
    > Á göngulagi
    > Á vöðvum og beinum
    > Á hjarta- og æðakerfi
  • Sjúkdómar
    > Bráðir
    > Langvinnir
  • Lyf
  • Ytri þættir
  • Umhverfið
    > Hönnun húsgagna
    > Lýsing
    > Gólfefni
  • Hjálpartæki
  • Fótabúnaður
  • Aðstæður
42
Q

Áhættuþættir byltna

A
  • Saga um fyrri byltur
  • Sjónskerðing
  • Ótti við byltur
  • Lyf, þar með talin hjarta- og geðlyf
  • Göngulagstruflun
  • Jafnvægistruflun
  • Minnkaður vöðvastyrkur (sérstaklega í neðri útlimum)
  • Hjarta- og æðasjúkdómar
  • Vitræn skerðing
  • Þvagleki
  • Bráð veikindi
43
Q

Hvað er mikilvægt að vita til að fá góða sögu um byltu?

A
  • Einkenni/aðdragandi byltu?
  • Vitni að byltu?
  • Hvar varð byltan?
  • Við hvaða athöfn?
  • Á hvaða tíma dags?
  • Þurfti aðstoð við að komast á fætur?
  • Fyrri byltur?
44
Q

Orsakir byltna

A
  • Umhverfið
  • Hálka
  • Veikindi
  • Versnun á undirliggjandi sjúkdómum
  • Hjartsláttartruflanir
  • Hjarta- og heilaáföll
  • Vasovagal syncope (algengasta orsök yfirliðs, gerist þegar æðar opnast of mikið eða hægist á hjartslætti, sem veldur tímabundnu blóðflæðisskorti til heilans)
  • Krampar
  • Lyf
  • Helsti fyrirbyggjandi þátturinn
  • Tegund lyfja sem og fjöldi
  • Róandi lyf, geðlyf og blóðþrýstingslyf
  • Veikari tenging við sterk verkjalyf, antihistamin, andcholinergisk lyf og augndropa
  • Samverkandi áhrif!
45
Q

Hverjar eru mögulegar afleiðingar byltna?

A
  • Engar líkamlegar afleiðingar, ótti við aðra byltu er þó alvarleg afleiðing
  • Hrufl og mar
  • Beinbrot ss mjaðmabrot (femur/collum/pelvis frx)
  • Heilablæðing
  • Skerðing á færni og því auknar líkur á annarri byltu (einnig meiri nýting á heilbrigðisþjónustu og meiri þörf á stuðningi fjölskyldu
  • Dauði
46
Q

Hræðsla við byltur

A
  • 40-70% sem detta
  • 20-40% sem hafa ekki dottið
  • Tengist minni hreyfingu, lífsgæðum og depurð
  • Algengara í konum
  • Aðrir (umönnunaraðilar) hvetja einstaklinginn til hreyfinarleysis
47
Q

Hægðartregða

A
  • Algengt vandamál
  • Mikilvægt að fá fram í sögu hvað eru venjubundin hægðalosun fyrir þennan einstakling
  • Fræðsla
  • Fræðsla um ástæðu hægðatregðu og nauðsyn þess að fyrirbyggja hægðatregðu
  • Auka vökvainntekt ef viðeigandi
  • Hvetja til hreyfingar ef viðeigandi
  • Inntaka trefja er ekki líkleg til að skila árangri í hægðatregðu vegna ópíóíða
  • Tryggja næði og þægindi til að auðvelda hægðalosun
48
Q

Meðferð hægðatregðu

A
  • Sjúklingur kvartar um hægðatregðu (eða í sumum tilfellum hægðir < en þrisvar í viku)
    ->
  • Meta sjúkling til að staðfesta hægðatregðu
    ->
  • Útiloka illkynja hindrun í meltingarvegi (saga, skoðun, rannsóknir)
  • Mat á orsök hægðategðu ss hypercalcemia, hypokalemia, vanstarfsemi skjaldkirtils, sykursýki, lyf
    ->
  • Meðhöndlanleg: Meðhöndla orsök
  • Ómeðhöndlaleg: Fyrsta meðferð hægðatregðu er hægðalyf um munn. Samblanda af mýkjandi hægðalyfi (ss sorbitól, magnesium medic) og örvandi hægðalyf (ss laxóberal, senokot) eftir þörfum sjúklings. Hugsa fyrirbyggjandi!
    ->
  • Einkenni lagast: Óbreytt hægðameðferð
  • Einkenni lagast ekki: Önnur meðgerð hægðategðu er hægðalyf um endaþarm, hægðastílar (microlax, dulcolax) og innhellingar (klyx, olía). Ef til vill mætti nota Golitely. Íhuga notkun ópíóíð-antagónósta eins og Relistor ef sjúklingur er á ópíóíðum
    ->
  • Einkenni lagast: Óbreytt hægðameðferð
  • Einkenni lagast ekki: Þriðja meðferð hægðatregðu er að sækja hægðirnar (manual disimpaction). Muna að gefa verkjalyf/kvíðastillandi lyf áður. Íhuga notkun ópíóíða-antagónísta eins og Relistor ef sjúklingur er á ópíóíðum
    ->
  • Einkenni lagast: Metið næstu skref
49
Q

Þvagleki aldraðra

A
  • Mjög algengt vandamál hjá ungum sem og öldruðum
  • Lífeðlisfræðilga þá er flókið samspil vöðva í grindarbotni sem stýrir þvaglátum
  • Nokkrar tegundir út frá mismunandi orsökum og því mismunandi meðferðir
50
Q

Meðferðir við þvagleka

A
  • Minni drykkja
  • Stýrðar WC ferðir
  • Lyf
  • Bio-feedback
  • Ofl
51
Q

Heildrænt öldunarmat

A
  • Læknisfræðilegt mat:
  • Vandamálalisti
  • Alvarleiki sjúkdóma og comorbidity
  • Lyfjalisti
  • Næringarstatus
  • Færnimat:
  • ADL/IADL
  • Virkni/þjálfun (status)
  • Göngulag og jafnvægi
  • Geðrænt mat:
  • Vitræn geta
  • Geðræn geta (skap/þunglyndi)
  • Félagslegt mat:
  • Þarfir og aðstæður (fjölskyldutengsl)
  • Formleg og óformleg aðstoð
  • Fjárhagur
  • Umhverfismat
  • Öryggi heimafyrir
  • Flutningur milli staða
  • Fjarlækningar
51
Q

Kostir heildræns öldrunarmats

A
  • Nálgunin þarf að vera áreiðanleg og greina einstaklinga rétt
  • Einfalt í framkæmd og ganga ekki of nærri einstaklingum
  • Möguleikar á endurmati og eftirfylgd
  • Aðgengi að meðferðarmöguleikum
51
Q

Hvað er heildrænt öldunarmat?

A
  • Gerist á BMT, legu- og göngudeildum, stofu, hjúkrunarheimilum og í heimahúsi
  • Farið yfir vandamál og aðstæður sjúklings á mjög heildrænan hátt
  • Færni til daglegra athafna er notuð sem útgangspunktur
  • Væntingar sjúklings og fjölskyldu sem og aðstæður eru hafðar til hliðsjónar
  • Notuð er þverfagleg teymisvinna og matstæki
  • Oft endurmat
52
Q

Dæmi um matstæki sem hægt er að nota þegar gert er öldrunarmat

A
  • EASY-care
  • InterRAI - CHA
  • GFST (Gerontopole Fraility Sreening Tool)
  • Gönguhraði
  • Gripstyrkur
  • TUG
  • Ofl
53
Q

Færnipróf

Short Physical Performance Battery (SPPB)

A
  • Standa upp úr stól (1x-5x)
  • Standa með fætur saman (Romberg staða) og láta standa tandem og semitandem
  • Metinn gönguhraði (4m)
  • Metur: Styrk, jafnvægi, gönguhraði, göngulag
54
Q

Færnipróf

Elderly mobility score (EMS)

A
  • Setjast upp
  • Standa
  • 6m gönguhraði
  • Halla sér fram
55
Q

Færnipróf

Berg jafnvægispróf

A
  • Sitja
  • Standa upp
  • Standa á einum fæti
  • Standa með lokuð augu
  • Standa og teygja sig fram
  • Snúa sér í hring
  • Ofl