Vöðvar Flashcards
Beinagrindarvöðvar
Fastir við bein og skapa hreyfingu líkamans
Lýtur viljastýrða taugakerfinu
Rákóttir vöðvar
Rákóttir vöðvar eru bæði
beinagrindarvöðvar og hjartavöðvinn.
Beinagrindavöðvarnir eru með marga
kjarna sem er óvenjulegt og mun
stærri vöðvaþræði en hjartavöðvinn.
Hjartavöðvinn
Hjartavöðvinn er rákóttur vöðvi en
með eiginleika á milli beinagrindar- og
sléttra vöðva.
Er aðeins til í hjartanu
Lýtur stjórn ósjálfráða taugakerfisins og ýtir blóði í gegnum líkamann
Hefur ákveðna sjálfvirkni sem ekki hinir vöðvarnir hafa (gangráðurinn)
Sléttir vöðvar
Eru aðallega í meltingarvegi og æðum og í líffærum og vefjum sem mynda holrými.
Lýtur stjórn ósjálfráða taugkerfisins en bregst einnig við áreyti
Er ekki með rákir og eru með mjórri vöðvaþræði