Vöðvar Flashcards

1
Q

Beinagrindarvöðvar

A

Fastir við bein og skapa hreyfingu líkamans
Lýtur viljastýrða taugakerfinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Rákóttir vöðvar

A

Rákóttir vöðvar eru bæði
beinagrindarvöðvar og hjartavöðvinn.
Beinagrindavöðvarnir eru með marga
kjarna sem er óvenjulegt og mun
stærri vöðvaþræði en hjartavöðvinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hjartavöðvinn

A

Hjartavöðvinn er rákóttur vöðvi en
með eiginleika á milli beinagrindar- og
sléttra vöðva.

Er aðeins til í hjartanu

Lýtur stjórn ósjálfráða taugakerfisins og ýtir blóði í gegnum líkamann

Hefur ákveðna sjálfvirkni sem ekki hinir vöðvarnir hafa (gangráðurinn)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sléttir vöðvar

A

Eru aðallega í meltingarvegi og æðum og í líffærum og vefjum sem mynda holrými.

Lýtur stjórn ósjálfráða taugkerfisins en bregst einnig við áreyti

Er ekki með rákir og eru með mjórri vöðvaþræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly