Taugakerfið spurningar Flashcards

1
Q

Í hvaða þrjá megin hluta skiptist hjarni (cerebrum)?

A

Blöð (lobes), heilabotnskjarna (basal ganglion) og randkerfi (limbic system)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er í grófum dráttum munur á hlutverki MTK og ÚTK ?

A

Miðtaugakerfi
Heili og mæna
„Tölvan”
Úrvinnsla upplýsinga, hugsun o.s.frv.
Boð inn og út

Úttaugakerfi
Taugar til og frá miðtaugakerfi
„Vírarnir” til og frá „tölvunni”

Aðlæg boð eru boð sem koma frá úttaugakerfinu inn í miðtaugakerfið
Frálæg boð eru þau boð sem eru send frá miðtaugakerfinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru aðlæg og frálæg boð? Eru þau flutt um MTK eða ÚTK ?

A

Upplýsingar um það sem er að gerast í umhverfinu fara frá skynnema til aðlægra taugafrumna. Aðlægu taugafrumurnar flytja svo boðin inn í miðtaugakerfið.

En boð sem fara frá miðtaugakerfi kallast frálæg boð (efferent)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er munurinn á autonomic og somatic taugakerfi (og hver eru íslensku heitin á þessum kerfum)?

A

Autonomic (sjálfvirka taugakerfið), er sá hluti taugakerfisins sem stýrir ómeðvituðum aðgerðum, s.s. sléttum vöðvum, hjartavöðva og inn- og útkirtlum. Tekur við boðum frá miðtaugakerfinu og stýrir hlutum án þess að vilji eða hugsanir komi beint að því

Somatic (viljastýrða taugakerfið), sá hluti taugakerfis sem hægt er að stjórna með vilja. Stýrir t.d. beinagrindarvöðvum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Í hvaða tvo hluta skiptist autonomic taugakerfið ? (sjálfvirka)

A

Sympatískt (driftaugakerfi)
Parasympatískt (seftaugakerfi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Af hverju eru millitaugafrumur merkilegar / mikilvægar ?

A

Um 99% allra taugafrumna. Þær eru innan miðtaugakerfisins og taka við boðum frá skyntaugafrumum (úttaugakerfi). Sjá um úrvinnslu boða og senda boð út um allt.
Þær eru grunnurinn að allri starfsemi miðtaugakerfisins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða fjórar gerðir stoðfrumna eru í MTK ?

A

Astrocytar
Oligodendrocytar
Schwann frumur
Microglia.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Á hvaða fjóra vegu er heilinn varinn ?

A

Bein í höfuðkúpu
Þrjár heilahimnur
Heila- og mænuvökvi
Blóð-heila þröskuldur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað heita heilahimnunar og hvernig raðast þær ?

A

Yst til innst

Dura mater (er þykkust)

Arachnoid mater (í miðjunni)

Subarachnoid space (margar stórar æðar liggja og heila- og mænuvökvinn er)

Pia mater (alveg límd við heilann og er örþunn)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvert er hlutverk heila- og mænuvökva ?

A

Sér um flutning næringar og úrgangsefna til og frá MTK
Er hluti af blóðheilavegg sem ver MTK fyrir ýmsum efnum og sýklum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvert er hlutverk blóð-heila þröskuldar ?

A

Blóðheilaþröskuldurinn er síðasta lagið sem ver heilann og er hagnýt fyrirstaða á milli heilavökvans og blóðsins. Þetta er þétttengt háræðanet, um 400 mílur af háræðum, sem kemur í veg fyrir að skaðleg efni komist að heilanum, svo sem bakteríur og sýklar. Þær eru þess vegna mjög valgegndræpar.

Svæði í heilanum sem er ekki stýrt af blóðheilaþröskuldinum er vomiting center.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Af hverju þolir heilinn illa blóðþurrð ?

A

Heilinn er mjög orkukræfur og getur ekki framleitt orku án súrefnis. Hann notar nánast eingöngu glúkósa, en getur ekki myndað hann sjálfur. Því er heilinn mjög háður stöðugu blóðflæði af glúkósa og súrefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða fjögur blöð (x2) innheldur hjarni?

A

frontal lobe - tilfinningastjórnun, skipulag og rökhugsun

parietal lobe - samþætting skynupplýsinga t.d. snertingu, hitastig, þrýsting og sársauka.

temporal lobe - úrvinnsla skynupplýsinga, sérstaklega mikilvægt fyrir heyrn, myndun minninga og að þekkja tungumál

occipital lobe - Höfuðstöð fyrir úrvinnslu sjónar. Primary visual cortex.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er grátt efni í heila?

A

Gráa efnið bendir til mikils fjölda
frumubola og tengsla milli fruma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er hvítt efni í heila?

A

Hvíta efnið skapast af mýelíni, sem er fituefni og er notað til að einangra taugasíma sem eru að
bera boð langar leiðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hafa fingur (hlutfallslega) litla eða mikla samsvörun í
skynberki?

A

?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hafa fingur (hlutfallslega) litla eða mikla samsvörun í **frumhreyfiberki?

A

?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Maður fær heilablóðfall. Hann getur talað en það sem
hann segir er samhengislaust. Hvort er líklegra að Broca eða Wernicke svæðið hafi orðið fyrir skemmdum?

A

Wernicke svæðið sér um skilning. Á þessu svæði ákveðum við hvað við ætlum að segja.

19
Q

Hvaða hluti heilabarkar (cerebral cortex) er helst tengdur við m.a.
persónuleika og rökhugsun?

A

Frontal lobe í hjarna (cerebrum).

20
Q

Hvaða hlutverk hafa heilabotnskjarnar (basal ganglia)?

A

Stjórn hreyfinga. Þetta er svæðið sem bilar við Parkinsons.

21
Q

Hvaða hlutverk hefur stúka (thalamus)?

A

Tekur við nær öllum boðum sem
koma til heilans. Pósthúsið

22
Q

Hvaða hlutverk hefur undirstúka (hypothalamus) ?

A

Stjórnstöð fyrir mörg mikilvæg
ferli svo sem hungur, þorsta, hita,
æxlun og fleira. Tengist mjög
ósjálfráða kerfinu og einnig
hormónaframleiðslu líkamans
The Diencephalon Contains the
Centers for Homeostasis

23
Q

Hvaða hlutverk hefur randkerfi (limbic system)?

A
  • Ýmis grundvallar hegðunarmynstur / viðbrögð / skap
  • Verðlaun og refsing
  • Drifkraftur
  • Fíkn
  • Þunglyndi
24
Q

Nefnið þrjár grunntegundir minnis? Hvað einkennir hverja tegund?

A
  • Skammtímaminni - Sekúndur til klukkustundir
  • Langtímaminni - Dagar til ár
  • Vinnsluminni
    ◦ Upplýsingar geymdar tímabundið meðan unnið er með þær
    ◦ Upplýsingar úr skammtíma- og langtímaminni
25
Q

Hvert er helsta hlutverk hnykils (cerebellum)?

A

Ómeðvituð stjórn á hreyfingum.
Hreyfing getur þó verið viljastýrð, þó svo að hnykillinn taki þátt

26
Q

Hver eru hlutverk heilastofns (brain stem)?

A

í heilastofni eru kjarnar sem stjórna hjarta, æðum (þar með blóðþrýstingi), öndun og hluta meltingar.
hefur líka með jafnvægi og líkamsstöðu að gera.

27
Q

Hvað eru heilataugar?

A

Tólf taugar sem bera boð frá heilanum til restina af líkamanum.

28
Q

Heilataugar - minnisregla

A

*Oh, oh, oh, to touch and feel very good velvet, ah, heaven.

Some say marry money, but my brother says big brains matter most.*

I - Olfactory
II - Optic
III - Occulomotor
IV - Trochlea
V - Trigeminal
VI - Abdusens
VII - Facial
VIII - Vestibulocochlear
IX - Glossopharyngeal
X - Vagus
XI - Accessory
XII - Hypoglossal

29
Q

Hver eru tvö helstu stig svefns? Hvernig er heilaritið?
Hvernig er hegðunin?

A

Hægbylgjusvefn og REM svefn. Fyrst eftir að maður sofnar fer maður hægbylgjusvefn stig eitt. Síðan lækkar tíðni bylgjanna enn frekar og svefninn færist á stig tvö, þrjú og fjögur. Af stigi fjögur færist svefninn hins vegar yfir í REM svefn. Heilalínuritið í REM svefni er svipað því sem er í vöku, sem sagt jafn mikil virkni í heila.

30
Q

Hvað eru mænutaugar? Hvernig eru þær samsettar?

A

Mænutaugarnar ganga út í pörum og eru pörin 31 talsins. Mænutaugarnar tengjast mænunni með tveimur svokölluðum rótum. Í rótinni að framan eru frálægu taugafrumurnar en í rótinni að aftan eru aðlægu taugafrumurnar. Þessi tveir hlutar taugarinnar sameinast svo við hlið mænunnar og mynda taugina.

31
Q

Hvað eru viðbragðsbogar (reflex arc)?

A

Skynnemi - nemur breytingar á áreiti, misnæmir
Aðlæg taugaboð - bera upplýsingar til úrvinnslu
Úrvinnslustöð
Frálæg boð - bera upplýsingar um hvernig eigi að bregðast við.
Marklíffæri - (vöðvi / kirtill)

32
Q

Hver er munurinn á svefndá (coma) og heiladauða?

A
  • Coma describes an extreme decrease in mental function due to
    structural, physiological, or metabolic impairment of the brain.
  • Brain death occurs when the brain no longer functions and appears to
    have no possibility of functioning again.
33
Q

Hverju þarf að stjórna til að stjórna hreyfingu?

A
  • Hreyfieining (motor unit)
  • Ein hreyfitaugafruma + vöðvafrumur sem hún ítaugar
34
Q

Í hvaða þrjá flokka má flokka virkni beinagrindarvöðva?

A
  • (Somatic) viðbragðsbogar
  • Viljastýrðar hreyfingar
  • Taktbundin hreyfing

Þær skarast

35
Q

Hvers konar hreyfingu stýra viðbragðsbogar?

A

Ómeðvituð stjórn (en getum haft áhrif með vilja)
- Verndandi viðbragðsbogar
- Viðbragðsbogar til að halda líkamsstöðu -> Jafnvægi og þess háttar

36
Q

Hver er munurinn á viðbragðsboga og viljastýrðri hreyfingu? Getur þetta tvennt skarast?

A
  • Viljastýrðar hreyfingar eru hreyfingar stjórnað meðvitað en viðbragðsbogar gerast ómeðvitað.
  • Ósjálfráðar hreyfingar fylgja gjarnan viljastýrðum hreyfingum. .

Dæmi: Ef við ákveðum að standa á öðrum fæti þarf ósjálfráð stjórn að hafa samband við ýmsa vöðva til þess að passa upp á að við missum ekki jafnvægið.

37
Q

Nefnið dæmi um taktbundna hreyfingu. Hvernig er henni stýrt?

A

T.d. að ganga eða tyggja. Heilabörkur ákveður að hefja hreyfinguna.
Lægri hluti miðtaugakerfis keyrir hreyfinguna áfram sjálfvirkt. Getum þó ákveðið að breyta takti.

38
Q

Hvaða þrjár leiðir eru til að senda taugaboð til hreyfitaugafrumu?

A

Frá **skyntaugafrumum ** -Boð inn til mænu - Yfirleitt millitaugafruma á milli - Boð um stöðu eða sársauka-Mænuviðbragðsbogi

Frá frumhreyfiberki -Pýramídafrumur niður í mænu - Viljastýrðar hreyfingar - Planaðar framar í ennisblaði

Frá heilastofni -Áhrif frá heilaberki, hnykli og heilabotnskjörnum - Stillir líkamsstöðu og þess háttar

39
Q

Hvað skynjar vöðvaspóla?

A

Vöðvaspóla skynjar lengd vöðvans

40
Q

Hvað skynjar sinaspóla?

A

Sinaspóla skynjar tog vöðvans

41
Q

Hvaða hlutverk hafa alfa hreyfitaugafrumur og gamma
hreyfitaugafrumur?

A

Að halda vöðvaspólu hæfilega strekktri.

Það fyrsta sem gerist er að það tognar á vöðvanum. Skyntaugafrumur sem t

42
Q

Hvaða hagur er af því að alfa og gamma hreyfitaugafrumur sendi
boð samtímis?

A

Extrafusal og intrafusal vöðvaþræðir styttast þá á sama tíma og þá helst vöðvaspólan passlega löng.
Ef að hún er ekki passlega strekkt þá nemur spólan ekki lengingu vöðvans og getur þá ekki sent boð

43
Q

Lýsið í grófum dráttum viðbragðsboganum sem verður til þess að við kippum hendi frá heitri eldavélarhellu og viðbragðsboganum sem verður þegar slegið er á sin neðan við hnéskel.

A

1) Hita sársaukanemi skynjar áreitið, þ.e. hitann frá eldavélahellunni

2) Boð berast með aðlægri skynfrumu til millitaugafrumna í mænu, þar sem unnið er úr

3) Þá eru boðin send frá mænu um 3 mismunandi leiðir:
A. Með frálægri hreyfitaugafrumu (örvandi) sem segir tvíhöfðanum að styttast, dragast saman
B. Með frálægri hreyfitaugafrumu (hamlandi) sem segir þríhöfðanum að slaka á
C. Boð sent til heila um hvað er í gangi

4) Hendist kippist í burtu