Sléttir vöðvar Flashcards

1
Q

Sá hluti úttaugakerfisins sem stýrir sléttum vöðvum og hjartavöðvi

A

Ósjálfráða taugakerfið (sjálfvirka, ANS)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Uppbygging sléttra vöðva

A

Spólulaga

Einn kjarni

Frumurnar ekki jafn langar vöðvanum

Samdráttur byggir á aktíni og mýósíni - trópómýósín (Ekki trópónín)

Þræðir mynda ekki vöðvaþræðlinga (Ekki Z línur eða sarcomerur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Í stað Z-línanna koma akkerispunktar

A

dense bodies

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Grunnvirknin sú sama og hjá beinagrindarvöðva

A

Mýósín tengist við aktín og notar ATP til að framkalla samdrátt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ólíkt með aktín þræðina og mýósín

A

Mýósín togar aktín þræðina til sín (í sitthvora áttina) og styttar þannig vöðvann.

Mýósín hefur fullan aðgang að aktíni (skarast alveg)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er ekki í sléttum vöðvum í þunnum þráðunum sem er ólíkt með beinagrindarvöðva

A

trópónín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Aukinn Ca2+ styrkur => Aukinn samdráttur

A

Léttar próteinkeðjur á mýósíni blokka bindingu við aktín

Aukinn Ca2+ styrkur => próteinkeðjurnar fosfórast (ATP notað) => Fosfórað mýósín getur bundist aktíni => Samdráttur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hækkaður Ca2+ styrkur í umfrymi sléttrar vöðvafrumu leiðir til þess að

A

mýósín getur tengst aktíni (í slökun eru tengsl aktíns og mýósíns blokkuð af prótínkeðjum sem eru fyrir)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

það þarf ATP til að

A

hleypa mýósín að aktíni

til að mynda samdráttinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Faískir sléttir vöðvar

A

Boðspennur

Hröð aukning í Ca2+ styrk

Snöggir samdrættir

t.d. í meltingarfærumv

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Tónískir sléttir vöðvar

A

Himnuspenna -55 til -40mV

Opin Ca2+ göng

Stöðugur samdráttur

Stýring á Ca2+ styrk => Stýring á samdráttarkrafti (t.d. með boðefnum)

t.d. í æðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Flokkur slétta vöðva sem eru breytilegir samdráttarkraft

A

Fasískir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Flokkur slétta vöðva sem eru alltaf í einhverjum samdrætti, er mismikill

A

Tónískur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Fjöleininga sléttur vöðvi (Multiunit)

A

Margar sjálfstæðar einingar

Stjórnað af sjálfvirka taugakerfinu

Taugafruma virkjar hverja einingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Fjöleininga sléttur vöðvi (Multiunit) - Dæmi

A

í veggjum loftvega til lungna

í lithimnu augans

í vöðvunum -> “gæsahúð”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Sléttir vöðvar úr einni einingu (Single unit)

A

Vöðvinn dregst allur saman sem ein eining - Gatatengi milli frumna

Flestir sléttir vöðvar

Þurfa ekki taugaboð til að dragast saman

17
Q

Fjöleininga - Fasískur eða tónískur?

A

Fasískir vöðvar

18
Q

Sléttir vöðvar úr einni einingu - Fasískur eða tónískur?

A

Geta verið fasískir eða tónískir

19
Q

Gatatengi milli frumna gera það að verkum að spennubreytingar berast

A

hratt og vel milli frumna

20
Q

Þetta er ólíkt því sem gerist í beinagrindarvöðva og í fjöleininga sléttum vöðva

A

Ef það verður afskautun á einum stað ferðast sú afskautun hratt um vöðvann og hann dregst allur saman - Sléttir vöðvar úr einni einingu

21
Q

Hvernig breyta sléttir vöðvar úr einni einingu himnuspennunni?

A

breyta henni sjálfir

22
Q

Þurfa sléttir vöðvar ur einni einingu taugaboð?

A

Nei

23
Q

Fasískir einnar einingar sléttir vöðvar

A

Gangráðsfrumur ná þröskuldi reglubundið eða óreglulega (t.d. í meltingarvegi)

Spennan dreifist um gatatengi => Samdráttur

24
Q

Tónískir einnar einingar sléttir vöðvar

A

Alltaf eitthvað af Ca2+ í umfrymi

Alltaf einhver samdráttur

Þurfa ekki taugaboð

25
Q

Það er ekki þannig að taugakerfi eða hormón hafi engin áhrif á einnar eininga slétta vöðva

A

Bæði taugakerfið og hormón geta stillt af virkni sjálfvirku sléttu vöðvanna, t.d. gert það líklegra að boðspenna náist.

Munurinn er að í beinagrindarvöðvum og fjöleininga sléttum vöðvum (sem allir eru fasískir) valda taugaboð klárt samdráttum.

Í sjálfvirkum einnar einingar sléttum vöðvum (ýmist fasískir eða tónískir) stillir taugakerfið samdráttinn af en veldur honum ekki beint.

26
Q

Hvernig breytir einnar einingar vöðvi styrk samdráttar?

A

Allur vöðvinn dregst saman í einu

Breytingar á Ca2+ styrk í umfrymi breyta styrk samdráttar

Áhrif á Ca2+ styrk

27
Q

Hvernig breytir einnar einingar vöðvi styrk samdráttar? - Áhrif á Ca2+ styrk

A

Taugaboðefni sjálfvirkja taugakerfisins

Sum hormón

Tog á vöðva

Efni úr efnaskiptum vefsins

28
Q

Áhrif sjálfvirka taugakerfisins á slétta vöðva

A

Acetylcholine (sef) eða Noradrenalín (drif)

Losnar á margar vöðvafrumur

Breytir Ca2+ styrk

Flestir sléttir vöðvar ítaugaðir af bæði drif- og seftaugakerfinu

29
Q

Dæmi um sléttan einnar einingar vöðva - Legvöðvi

A

Dregst saman vegna oxýtósíns (hríðarhormón)

Slaknar vegna adrenalíns

Bregst við togi með því að hleypa Ca2+ inn um tognæm göng

30
Q

Dæmi um sléttan einnar einingar vöðva - Í veggjum slagæðlinga

A

Víkka vegna staðbundinna efna eins og CO2 og H+

31
Q

Samhengi lengdar og samdráttar - Í beinagrindarvöðva

A

Vöðvinn lengist eða styttist um ca. 30% frá bestu lengd

32
Q

Samhengi lengdar og samdráttar - Sléttur vöðvi

A

0,5-2,5x af „eðlilegri lengd” = Í lagi

Gott því hol líffæri þurfa að þenjast út og tæmast eftir aðstæðum

Snögg teygja => Aukinn kraftur fyrst en slaknar svo

33
Q

Sléttir vöðvar

A

dragast hægt saman

eru lengi að slaka aftur

nýta ATP betur en beinagrindarvöðvar

nota yfirleitt loftháða orkuvinnslu (en geta glýkólýsu)