Sléttir vöðvar Flashcards
Sá hluti úttaugakerfisins sem stýrir sléttum vöðvum og hjartavöðvi
Ósjálfráða taugakerfið (sjálfvirka, ANS)
Uppbygging sléttra vöðva
Spólulaga
Einn kjarni
Frumurnar ekki jafn langar vöðvanum
Samdráttur byggir á aktíni og mýósíni - trópómýósín (Ekki trópónín)
Þræðir mynda ekki vöðvaþræðlinga (Ekki Z línur eða sarcomerur)
Í stað Z-línanna koma akkerispunktar
dense bodies
Grunnvirknin sú sama og hjá beinagrindarvöðva
Mýósín tengist við aktín og notar ATP til að framkalla samdrátt
Ólíkt með aktín þræðina og mýósín
Mýósín togar aktín þræðina til sín (í sitthvora áttina) og styttar þannig vöðvann.
Mýósín hefur fullan aðgang að aktíni (skarast alveg)
Hvað er ekki í sléttum vöðvum í þunnum þráðunum sem er ólíkt með beinagrindarvöðva
trópónín
Aukinn Ca2+ styrkur => Aukinn samdráttur
Léttar próteinkeðjur á mýósíni blokka bindingu við aktín
Aukinn Ca2+ styrkur => próteinkeðjurnar fosfórast (ATP notað) => Fosfórað mýósín getur bundist aktíni => Samdráttur
Hækkaður Ca2+ styrkur í umfrymi sléttrar vöðvafrumu leiðir til þess að
mýósín getur tengst aktíni (í slökun eru tengsl aktíns og mýósíns blokkuð af prótínkeðjum sem eru fyrir)
það þarf ATP til að
hleypa mýósín að aktíni
til að mynda samdráttinn
Faískir sléttir vöðvar
Boðspennur
Hröð aukning í Ca2+ styrk
Snöggir samdrættir
t.d. í meltingarfærumv
Tónískir sléttir vöðvar
Himnuspenna -55 til -40mV
Opin Ca2+ göng
Stöðugur samdráttur
Stýring á Ca2+ styrk => Stýring á samdráttarkrafti (t.d. með boðefnum)
t.d. í æðum
Flokkur slétta vöðva sem eru breytilegir samdráttarkraft
Fasískir
Flokkur slétta vöðva sem eru alltaf í einhverjum samdrætti, er mismikill
Tónískur
Fjöleininga sléttur vöðvi (Multiunit)
Margar sjálfstæðar einingar
Stjórnað af sjálfvirka taugakerfinu
Taugafruma virkjar hverja einingu
Fjöleininga sléttur vöðvi (Multiunit) - Dæmi
í veggjum loftvega til lungna
í lithimnu augans
í vöðvunum -> “gæsahúð”