Inngangur Flashcards
Hlutfall utan- og innanfrumuvökva í líkamanum
Utanfrumuvökvi (extracellular fluid, ECF) – 1/3
Innanfrumuvökvi (intracellular fluid, ICF) – 2/3
Utanfrumuvökvi samanstendur af
- millifrumuvökvi (interstitial fluid) – 75%
- blóðvökvi (plasma) – 25%
Grundvallarþættir homeostasis
1. merki um breytingu (input signal)
upplýsingar um breytingar
2. úrvinnsla (integrating center)
samanburður við markgildi (set point)
3. svar (output signal)
„skipun“ um breytingar á starfsemi eða virkni
frumna/líffæra/líffærakerfa
Skynnemi (receptor)
nemur breytingar á áreiti (stimulus)
Aðlægar brautir (input signal)
bera upplýsingar um breytingar til úrvinnslu
Samþætting/úrvinnsla (control center)
set point = markgildi
Frálægar brautir (output signal)
bera upplýsingar um viðbragð
Svari (effector)
fruma sem breytir starfsemi/virkni
sem svar við upphaflegu áreiti
Staðbundið svar (local response)
input og output signal á sama stað
Viðbragðssvar (reflex response)
input og output signal geta verið í ólíkum vefjum
Frumuboðar (cytokines)
svipað hormónum en ekki mynduð í sérstökum
innkirtlum (endocrine gland)
ýmist staðbundin (local control) eða blóðborin
Neikvætt afturkast
- breyting sem verður á innra jafnvægi er snúið til baka/leiðrétt
til að ná nokkurn veginn fyrra ástandi - mjög algengt
Jákvætt afturkast
breyting sem verður á innra jafnvægi er aukin/styrkt
mun sjaldgæfara