Hormón spurningar Flashcards
1
Q
I&II
A
2
Q
Hvert eftirtalinna hormóna er losað frá Undirstúku (Hypothalamus)?
a. ACTH
b. TRH
c. FSH
d. GH
A
3
Q
Sterahormónar framkall oftast viðbrögð hjá markfrumum með því að hafa áhrif á hvaða eftirfarandi þátt?
a. cAMP í umfrymi
b. Ca+2 í umfrymi
c. Erfðaefnið i kjarna
d. Spennustýrð jónagöng í frumuhimnu
A
4
Q
Oxytocin er…
a. Losað frá framhluta heiladinguls
b. Losað frá eggjastokkum
c. Hefur áhrif á leg og mjólkurkirtla
d. Hefur áhrif á oxytocyta í beinum
A
5
Q
Hvað felur ́down regulation ́í sér?
a. Minnkaða losun hormóns
b. Fjölgun viðtaka hormónsins
c. Aukna losun hormónsins
d. Fækkun viðtaka hormónsins
A