Taugakerfið II Flashcards
Hvert er hlutverk frálæga taugar?
Bera boð frá MTK til vövða og kirtla líkamans
Hvert er hlutverk somatiska motor tauga?
Stjórna beinagrindarvöðvum
Sjálfvirkt að mestu leyti
Hvert er hlutverk atonomar taugar?
Stjórna sléttum vöðvum, hjarta vöðva, fjölda kirtla og sumum fituvef.
ósjálfrátt
Hvert er hlutverk sympatiska taugakerfisins (autonomic)?
Viðhalda homeostasis innan líkama: stöðugleika
Samhæfa svörun líkamans við áreynslu og streitu.
Styðja við starfsemi innkirtlakerfis.
Stjórnar marklíffærum; sléttir vöðvar, kirtlar, hjarta
Getur breytt starfsemi innri líffæra mjög hratt
er sympatíska taugakerfið hratt eða hægt kerfi?
hratt.
Hvernig starfar autonoma taugakerfið?
Starfar að miklu leiti gegnum visceral viðbragðsboga
ómeðvituð skynboð frá innyflum berast inn í ganglia autonoma kerfisins, heilastofn eða undirstúku, og siðan send ómeðvituð viðbragðssvör beint til innra líffærisins.
Hverjum er sympatíski og parasympatíski hlutunn undir áhrifum frá?
Hypothalamus
Heilastofni
Limbíska kerfinu
Heilaberki
Hvað teka stjórnstöðvar autonoma taugakerfisins þátt í ?
Stýringu slagæðaþrýstings
Færslu í meltingarvegi
Seytun í meltingarvegi
Tæmingu á þvagblöðru
Svitalosun
Líkamshita
hvar er skipulag autonoma taugakerfisins virkjað?
í mænu, heilastofni og undirstúku
hvernig hefur heilabörkur (limbic cortex) áhrif á stjórnstöðvar autonoma taugakerfið?
Hluti af heilaberki getur sent boð til lægri stöðvanna og þannig haft áhrif á starfsmei autonoma taugakerfisins
Hvernig er uppbygging sympatíska kerfisins?
Tvær paravertebral sympathetic keðjur hnoða, sem eru tengdar við mænutaugar hryggjar súlu.
Tvö prevertebral hnið
Síðan taugar sem liggja frá hnoðum líffæra.
Sympatískir taugaþræðir liggja frá mænu til hliðar við mænutaugar frá hryggliðum T-1 að Lumbar-2
Fara fyrst inn í sympatíska keðju og síðan til vefja og líffæra sem sympatíska kerfið örvar
Hvað eru preanglion (taugahnoð)?
Þræðir oftast stuttir, B-þræðir: Mýelín-slíðraðir 3um í þvermál, leiðsluhraði 3-15m/sek
Hvað eru postganglion (taugahnoð)?
Þræðir oftast langir. C-þræðir: ekki myelin, 0.3-1.3um, leiðsluhraði 0.6-2.3 m/sek
Hver eru parasymp staðsett?
Liggja nærri eða í vefnum sem þau itagua. Undantekning eru parasymp. hnoð í höfði og hálsi
HVað gera hnútar á postganglion frumu?
geyma blöðrur með mótefnum
Hvað gerist í taugamótum á postganglion frumu?
Taugasímar greinast mjög og líkjast perlufesti
- Seytun ef styrkur Ca+2 hækkar
- Boðefni dreifast og verka á tiltölulega stóru svæði
Hvaða boðefni eru í sympatíska kerfinu?
Noradrenalíne: Postganglionic
Acytylcholine: Preganglionic, postganglionic til svitakirtla
Hvaða boðefni eru í parasympatíska kerfinu?
aceytlecholine: pre og post ganglionic
Hvað greist í sympatíska kerfinu? (fight or flight response)
Hækkar: Samdráttur geislavöðvu lithimnu auga
- Hjartsláttur
- samdráttur kraftur hjarta
- Blóðþrýstingur
- slökun berkja
- Blóðflæði til rákóttra vöðva, hjarta, lifrar og fituvefs
- niðurbrot forðasykurs og - fitu
- Losun glúkósa úr lifu
Minnkar: Virkni í meltingarvegi
- Blóðflæði til húðar
Hvað seyta sympatískar taugar sem ítauga medulla?
mikið magn af adrenalíni og noradrenalíni út í blóðrás.