Hjartað Flashcards
Einstreymislokar
blóð kemst í rétta átt en ekki til baka
AV valve
A = antrium = Gátt
V = ventricle = Slegill
Hjartað er sjálfvirkt
gangráðsfrumur búa til rafpúls
Það er sjálfvirkni í hvaða frumum og göngum?
gangráðsfrumum og Na göng
SA hnútur ræður af því að
boðspenna frá SA fer niður hina hnútana sem truflar og tekur yfir
Hlutverk AV hnúta og hinna fyrir utan SA hnút
leiða boðspennu niður
100 m sek töf í AV hnúti
svo að gáttirnar og sleglarnir séu ekki að dragast á sama tíma
Hvort er lengri boðspenna í hjartavöðvafrumum eða beinagrindarvöðvafrumum?
hjartavöðvafrumum
Er hægt að senda aðra boðspennu í hjartavöðvafrumum eins og í beinagrindarvöðvafrumum?
Nei
Leiðslur
munurinn á a.m.k 2 punktum
Skaut
einn punktur
Hjarta og blóðrásarkerfi - Ferli
- Súrefnissnautt blóð í fæti ferðast með bláæðum í átt að hjarta. Bláæðar verða stærri og að lokum er ein æð frá neðri hluta líkamans sem rennur inn í hjartað (neðri holæði). Einnig rennur bláæðablóð frá efri hluta líkamans í efri holhæð í hjartað.
2.Hægri gátt hjartans tekur við blóði frá neðri holæð og efri holæð.
- Úr hægri gátt berst blóðið niður í hægri slegil
- Hægri slegill pumpar blóðinu upp um lungnaslagæð sem skiptist í 2 lungnaslagæðar - til lunga
- Í lungunum losnar CO2 úr blóðinu en O2 bætist í blóðið. Þar mep er blóðið rautt
- Súrefnisríkt blóð frá lungum rennur um lungnabláæðar til hjartans. Blóðið rennur inn í vinstri gátt.
- Úr vinstri gátt rennur blóðið niður í vinstri slegil. Vinstri slegill dælir blóðinu út um ósæðina
- Úr ósæðinni greinast ýmsar slagæðar sem greinast og dreifa blóðinu um allan líkaman,
- Slagæðarnar greinast í minni slagæðar og að lokum rennur blóðið um háræðanet, sem liggur um næstum alla vefi líkamans. Í háræðunum losnar O2 úr blóðinu og CO2 er tekinn upp úr vefjum (og í smæstu slagæðunum/slagæðlingunum).
- Komin aftur á staðinn sem við byrjuðum á - súrefnissnautt blóð í bláæð í vef
Blóð að hjarta
bláæðar - súrefnisnautt
Blóð frá hjarta
slagæðar - súrefnisríkt
Blóð í lungnaslagæðum
súrefnissnautt
Blóð í lungnabláæðum
súrefnisríkt
Súrefnisnautt
minna af O2 því vefir líkamans hafa notð hluta þess O2 sem barst með slagæðablóðinu
Hægri slegill dælir um lungnahringrás
Lítil mótstaða, lágur þrýstingur
Vinstri slegill dælir um nánast allan líkamann
Mikil mótstaða, hár þrýstingur
Sterkari vöðvi, þykkari veggir
Lokur
milli gátta og slegla (hægri og vinstri)
í lungnaslagæð
í ósæð
Hver er tilgangur þessara loka? - Milli gátta og slegla
blóð ekki út í gáttir við samdrátt slegla
Hver er tilgangur þessara loka? - Í lungnaslagæð og ósæð
Blóð ekki til baka til slegla eftir samdrátt
Atrioventricular lokur
Milli vinstri slegils og gáttar - Bicuspid loka (mitral/mítur/tvíblöðkuloka)
Milli hægri slegils og gáttar - Tricuspid loka (þríblöðkuloka)
Chordae tendineae
þræðir sem tjóðra niður lokurnar - tengja lokurnar við papillary vöðva innan í sleglum
Slagæðalokur
Hálfmánalaga blöðkur - Loka æðinni þegar blóð ætlar til baka inn í slegil
Ósæðarloka
Lungnaslagæðarloka
Af hverju eru ekki lokur milli bláæða og gátta?
lítill þrýstingsmunur (lítið flæðir til baka)
gáttarsvæðið við æðar dregst saman
Lög hjartaveggjarins
Innst - endothelium
Miðjan - myocardium
Yst - epicardium
Gollurhús
Endothelium
þunn þekja, þekur líka æðar að innan
Myocardium
hjartavöðvafrumur
meginhluti veggjarins
Epicardium
þunnt lag sem umlykur myocardium
Gollurhús
2 lög
- tengir hjartað við bandvef í brjóstholi
- smurning (auðveldar hreyfingu hjartans)
Intercalated discs / Millidiskar
tengja hjartavöðvafrumur
-Desmosome/þéttitengi = Mekanísk tenging
-Gatatengi = Rafmagnstenging
Ein gátt/einn slegill
ein eining
Hvernig verður hjartsláttur til?
Gangráðsfrumur
Samdráttarfrumur
Gangráðsfrumur
búa til rafpúlsinn sem setur hjartslátt af stað
Samdráttarfrumur
99% af hjartavöðvafrumum, dragast saman og pumpa blóði
Himnuspenna í gangráðsfrumum - sjálfkrafa boðspennumyndun
Gangráðsfrumur hafa ekki fasta hvíldarspennu
Himnuspennan beytist sjálfkrafa með tíma þar til hún nær þröskuldi og boðspenna verður til
Himnuspenna í gangráðsfrumum - Lykilatriði
Sérstök Na göng sem hleypa Na inn við yfirskautun frumunnar (en ekki við afskautun eins og hjá öðrum)
Himnuspennan breytist vegna flæðis Ca úr geymslum inni í frumunni
Náttúrulegir gangráðar
Purkinje þræðir
Bundle of his
SA hnútur
AV hnútur
Purkinje þræðir
ganga eins og greinar út úr bundle of his
SA hnútur
RÆÐUR - boð send um hjartað 70-80x/mín
AV hnútur
40-60x/mín
AV og His knippi og purkinje
geta ekki haldið sínum takti -> SA hnútur tekur við og hefur áhrif (gefast ekki tímar til að halda sínum takti)
Til að hjartað sé góð pumpa
- Samdráttur gátta verður að klárast áður en sleglar dragast saman
- Samdráttur hjartafrumna verður að vera samhæfur
- Samdráttur hægri og vinstri gátta á sama tíma og samdráttur hægri og vinstri slegla á sama tíma
Samdráttur hjartafrumna verður að vera samhæfur
Til að þrýsta blóðinu skipulega í rétta átt
Raförvun og samdráttur gátta
Boðspenna berst um gatatengi
Interatrial pathway