Hormón Flashcards
Stýrikerfi líkamans
Taugastjórnun
Homónastýrikerfi
Local stjórnun
Annað helsta stýrikerfi líkamans
Hormónakerfið (hormón og innkirtlar)
Hormón og innkirtlar samanstanda af
kirtlum og líffærum sem seyta hormónum
Hormón
kemísk efni sem seytuð af frumum út í utanfrumuvökva og berast með blóði (bundin/óbundin) til markfruma
Autocrine
efni sem hafa áhrif á sömu frumur og seyta þeim
Paracrine
efni sem hafa áhrif svæðisbundið, hafa áhrif á nærliggjandi frumur
Teljast Autocrine og Paracrine sem hormón?
Nei - hormón ferðast langar leiðir til að hafa áhrif á markfrumur/liffæri.
Hormón - hafa áhrif
- Stjórnun efnaskipta annarra fruma
- Virkni þeirra getur gert vart við sig eftir nokkrar mínútur til klst
- Hafa langvarandi áhrif
Útkirtlar
losa afurð sína á yfirborð líkamans (t.d. sviti) eða inn í annað líffæri (meltingarkerfið) gegnum sérstök göng
Innkirtlar
seyta hormónum beint inn í blóðrásina
hafa ekki göng
Einn Innkirtill getur í sumum tilfellum losað fleiri en eitt hormón - Bris
Glúkagon og Insúlín
Hormón losuð frá ákveðnum innkirtli getur verið losað frá öðrum frumum - kallast
taugaboðefni
Taugaboðefni - Hormón losuð frá ákveðnum innkirtli getur verið losað frá öðrum frumum: Dæmi
Somatostatin
Efnaflokkar hormóna
- Amine
- Peptíð
- Stera
Amine hormón
Thyroid hormón - T4 og T3
Catecholamine
Thyroid hormón T4 og T3
Innihalda joð (I)
Catecholamine
seytt frá nýrnahettumergi Adrenalín, og undirstúku, Noradrenalín og Dópamín
Peptíð hormón
Langflest hormón tilheyra þessum flokki
Stera hormón
Fituefni myndaðir af kólesteról í nýrnahettuberki, kynkirtlum og legköku á meðgöngu
Nýrnahetturbörkur framleiðir: Aldosterone, Cortisol, DHEA og androstenedione
Eggjastokkar framleiða estradiol og progesterone og eistun testosterone
Nýrnahetturbörkur framleiðir
Aldosterone
Cortisol
DHEA
Androstenedione
Eggjastokkar framleiða
estradiol og progesterone
Stera hormón - Nýrnahettubörkur myndar
- Aldosterone (mineralocorticoid)
- Cortisol (glucocorticoid)
- Corticosterone (glucocorticoid)
- Dehydrepiandrosterone og androstenedione
Aldosterone
meðhöndlun nýrna á Na+. K+, H+
Cortisol
glúkósaaefnaskipti og streituviðbrögð
Corticosterone
glúkósaefnaskipti
Dehydroepiandrosterone og androstenedione
eru androgen
Androgen
kynhormon
Nýrnahettumergurinn framleiðir
adrenalín
Nýrnahettubörkur hefur 3 lög
- Zona glomerulosa
- Zona fasciculata
- Zona reticularis
Zona glomerulosa - mineralocorticoids
aldosterone
Zona fasciculata - glucocortocoids
cortisol
Zona reticualris - gonadocortocoids
kynhormón
Flutningur hormóna í blóði
- Peptíð og katekólamín
- Steranir + thyroid hormón
- Frítt hormón + pl. prót. horm-prot. complex
Peptíð og katekólamín
vatnsleysnaleg og berast uppleyst
Sterarnir + thyroid hormón
illeysanlegir í plasma - ferðast bundir við plasmaprótein - jafnvægi
Frítt hormón + plasma prótein hormón-prótein complex (eff plasma conc «< total plasma)
Þessi hormón sem eru bundin, oft ákveðin og sérhæfð prótein
Thyroid getur haft áhrif á niðurbrot og útskilnað
Ef með stera og skjaldkirtilshormón sem eru bundið plasma prótein þá tekur það lengri tíma að ferðast og skiljast út og brjóta niður (heldur en þau sem eru vatnsleysanleg
Thyroid getur haft áhrif á
niðurbrot og útskilnað
Ef með stera og skjaldkirtilshormón sem eru bundið plasma prótein
þá tekur það lengri tíma að ferðast og skiljast út og brjóta niður (heldur en þau sem eru vatnsleysanleg
Verkan hormóna - Viðtakar
- Flestir viðtakar fyrir stera og thyroid hormónin eru inn í frumunni alveg inn í kjarna frumunnar
- Viðtakar fyrir peptíð hormón og katekólamíð eru á frumuhimnunni