Blóðrásarkerfið Flashcards
Blóðrásarferlið
Hjarta -> Slagæðar -> Slagæðingar -> Háræðar -> Bláæðlingar -> Bláæðar -> Efri hjarta
Hlutverk blóðrásar
stjórna varmaflutningi
koltvísýringur og úrgangsefni flutt burt
boðflutningur (hormón)
Æðakerfið - Hliðtengt
blóð flæðir inn í hvert líffæri á sama tíma
(meltingarkerfið fær 21% blóð)
Blóðflæði til lungana er jafn mikið
á hverri tímaeiningu rennur ca jafnmikið blóð um lungun og rennur um öll hin líffærin samanlagt
Munurinn á krafti blóðs, hægri og vinstri helmings líkamans
Minni kraftur frá hægri helmingnum
ostyttri leið = > þarf minni kraft og mótstaða og viðnám er minni í hægri helmingi
Viðhald á blóði - Nýrun, meltingarvegurinn og húðin
þurfa ekki svona mikið blóðflæði til að lifa af, má minnka = má minnka t.d. í flight og fight
hjálpa við að viðhalda efnasamsetningu blóðs og að halda því passlega heitu
fá „umframblóðflæði”
Þrýstingsmunur skiptir máli en ekki
þrýstingurinn sjálfur
Megin stjórnun blóðflæðis
slagæðlingar geta breytt vídd
Hvað tengt blóðflæðinu hefur mest áhrif?
Vídd
Slagæðar - Hlutverk
Fyrsti hluti af flutningi frá hjarta
Geyma þrýsting
Slagæðar - Bandvefur inniheldur
elastín (teygjanleiki) og kollagen (styrkur)
Geyma þrýsting
Slagæðar
Blóðþrýstingur (þrýstingur í slagæðum)
· Meðtaltal þrýstingurinn er ekki bara hreint meðaltal af sys og dia (120/80) = 93 = toppurinn er ekki jafn og botninn - erum lengur nær neðri mörkum en efri -> neðri mörk 2falt meira vægi
Slagæðar geyma þrýsting
· Sleglar hjartans dragast saman og pumpa út blóð = þenjast slagæðarnar út (elastínið gerir þær teygjanlegar).
· Hjartað slakar á = skreppa æðarnar saman og ýta þar með á eftir blóðinu.
· = alltaf flæðir blóð í slagæðlingana (arterioles) og inn í háræðakerfið
· Stórar slagæða (t.d. ósæðin) : fær gusu af þrýstingi (blóði) frá vinstri slegli og tútnar út, svo slakar slegillinn á (fer í 0) - og þá slaknar líka á þrýstingi í ósæðinni en tæmist ekki neðar en 80 mm Hg
Púlsþrýstingur
munur á neðri og hærri mörk
Megin mótstaðan í kerfinu
Slagæðlingar
Hlutverk Slagæðlinga
- Megin mótstaðan í kerfinu
- Stýring á Blóðþrýstingi og blóðflæði
Í slagæðlingum er lítið af elastíni
meira af sléttum vöðva - ítaugaður af sympatískum taugafrumum
Hvernig stýra slagæðlingar mótstöðu/flæði ?
- Víkkun => Meira flæði
- Þrenging => Minna flæði
Radiusinn er aðalmálið
Grunntónn (tone) í slagæðlingum: (grunnspenna)
ekki alveg slakir í hvíld
þeirra 0 ástand er samdráttur
Alltaf smá spenna - dregst saman sjálfur og sympatíska kerfið (noradrenalín)
Getur breytt í báðar áttir, - slökun (auka blóðflæði) og samdráttur (minna blóðflæði)
Hvað stýrir vídd slagæðlinga?
- Innri stýring
- Ytri stýring
Innri stýring slagæðlinga
dreifing blóðflæðis
Ytri stýring slagæðlinga
stjórn blóðþrýstings
Slagæðlingar - Innri stýring: Stýring hvað fer mikið í hvaða líffæri
(Slagæðar geta stýrt mótstöðunni) - geta stýrt hversu mikið blóðflæði
Ef vöðvi vinnur mikið - slagæðlingar víkka æðar = meira blóðflæði
Innri stýring - Þrenging á slagæðlingi vegna
- Myogenic stjórn
- O2
-CO2
- Endothelin
- Kuldi
Innri stýring - Víkkun á slagæðlinga vegna
- Myogenic stjórn
- O2
- CO2
- NO
- Histamín
- Hiti
Innri stýring á vídd slagæðlinga: Breyting á efnaumhverfi
- Aukin virkni vefs/aukin efnaskipti => víkkun slagæðlinga
- O2 - LÆKKAR (við meiri efnaskipti minnkar O2)
- CO2 - HÆKKAR
- Sýra (HCO3 og mjólkursýra) - HÆKKAR (vegna loftfirrða efnaskipta)
- K+ utan frumu - HÆKKAR (því Na/K ATPasi pumpar K aftur inn þegar er mikið að gera)
- Osmólar styrkur - Hækkar
- Adenósínlosun - HÆKKA (sérstaklega mikilvægt í hjarta og víkkar kransæðar hjartans þegar vinnuálag hjartans eykst)
Innri stjórn slagæðlinga - Æðaþekja
- Milliliður
- NO (víkkar)
- Endothelin (þrengir)
- VEGF -> ýtir undir nýmyndun æða