Beinagrindarvöðvar Flashcards
Beinagrindarvöðvar
Viljastýrðir, hreyfa um liðamót
Sléttir vöðvar
Stjórnað af ósjálfráða taugakerfinu, Hol líffæri, æðar
Hjartavöðvi
Stjórnað af ósjálfráða taugakerfinu
Rákóttir vöðvar
Beinagrindarvöðvar og hjartavöðvar
Beinagrindarvöðvafruma
10-100µm í þvermáli
Tugir cm að lengd (stundum jafnlöng vöðvanum)
Margir kjarnar
Mikið af hvatberum
Beinagrindarvöðvar eru stýrðir af
sómatíska taugakerfinu (viljastýrða)
Margar frumur saman í knippi eru umluktar af
Bandvef
Beinagrindarvöðvafruma er að mestu samsett úr
vöðvaþræðlingum
Vöðvaþræðlingur
Um 1µm þvermál
jafnlangur vöðvafrumunni
skipuleg uppröðun samdráttarpróteina
Samdráttarprótein
Mýósín
Aktín
Trópómýósín
Trópónín
Samdráttarprótein - Þykku þræðir
Mýósín
Samdráttarprótein - Þunnu þræðir
Aktín
Trópónín
Trópómýósín
Vöðvar eru samsettur úr ____________ sem eru samsettur úr ____________ sem eru samsettir úr
vöðvafrumum/vöðvaþráðum
vöðvaþræðlingum
þykkum (mýósín) og þunnum (aktín o.fl.) þráðum
Samdráttareining / Sarcomere
Minnsta eining vöðvans sem getur dregist saman
Samdráttareining / Sarcomere er á milli
tveggja Z-lína
Z línur
Frumugrindarprótein
Tengja aktín aðlægra samdráttareininga
Tengipunktar fyrir títín
Títín
Risastórt prótein
Hvar er Títín?
Frá Z línu til M línu og aftur frá M línu til Z línu
Hlutverk títíns
Stuðningur við mýósín og eykur teygjanleika vöðva
Krossbrýr eru milli
aktíns og mýósíns
Hver mýósín sameind
2 höfuð og halar
Mýósín sameind
Getur svignað á 2 stöðum
ATPasi
Bindiset fyrir aktín
Hvar er bindiset fyrir aktín?
Á mýósín sameind
Aktín
Aðalbyggingarefni þunnu þráðanna
Mörg bindiset fyrir mýósín