Hjartavöðvi Flashcards

1
Q

Hjartavöðvi

A

Rákóttur

Aktín, mýósín, trópónín, trópómýósín

Litlar frumur

Einn kjarni

Samtenging með gatatengjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Tenging milli hjartavöðvafrumna

A

Desmósóm - Mekanísk tenging

Gatatengi - Opið fyrir flæði jóna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Intercalated disk

A

hjartavöðvafrumur eru tengdar saman

samanstendur af desmósómum og gatatengjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Afskautun, Ca2+ styrkur og samdráttur í hjartavöðvafrumu

A

Boðspenna vegna Na+ og Ca2+ innflæðis

Meira Ca2+ úr frymisneti

Mýósín getur tengst aktíni

Ca2+ pumpað inn í frumisnet => Slökun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ferlið frá afskautun til samdráttar í hjartavöðvafrumu

A

hjartavöðvafruman afskautast þegar boðspenna mætir á svæðið

Na+ og Ca2+ streyma inn úr T-píplum og inn í umfrymið

það ýtir undir meiri losun Ca2+ úr frymisneti

Ca2´binst trópónín -> trópónín og trópómýósín færa sig frá bindiseti fyrir mýósín á aktíni => Samdráttur

Slökun = Ca2+ styrkur hefur lækkað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Munur á beinagrindarvöðvafrumur og hjartavöðvafrumu

A

Miklu lengri boðspenna og miklu lengri kippur í hjartavöðvafrumu (ca. 250ms (1/4 úr sekúndu)

Ekki hægt að leggja saman kippi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly