Vöðvar Flashcards
Þrjár gerðir vöðvavefjar
Beinagrindaarvöðvar
Hjarta
Sléttir vöðvar
Hvaða vöðvar hafa fjölkjarna frumur
Beinagrindarvöðvar
Bandvefur sem umkringir vöðvavef
Epimysium
Frumuhimna í vöðvafrumum
Sarcolemma
Umfrymi í vöðvafrumum
Sarcoplasm
Vöðvi er byggður upp úr
Vöðvaknippi
Vöðvaþráðum
Vöðvatrefjum
Grönnu próteinþræðirnir í vöðvafrumu
Aktín
Þykku próteinþræðirnir í vöðvafrumu
Myosin
Samdráttareining vöðvafrumu
Sarcomere
Hjálpa til við að halda liðamótum sem vöðvar liggja yfir stöðugum
Samverkandi vöðvar (Synergists)
Koma í veg fyrir óþarfa hreyfingu nálægt upptökum vöðva
Festar (Fixator)
Stjórnprótein í Aktíni
Troponin og Tropomyosin
Prótein sem finnst aðeins í vöðvum og bindur súrefni við sig
Myoglobin
Þegar vefir stækka þar sem frumurnar stækka
Hypertropy
Þegar vefir stækka þar sem frumunum fjölgar
Hyperplasia